Morgunblaðið - 26.02.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 26. FÉBRÚAR 1998 55
. , «verrir Hermannsson,
l Jínrfíttir. Ed» ““'stetoion taS«>ÍW “»'*
Ástvaldsdóttir, Astvaldur kræsingunum. Edda,
Garðbúar
eignast
heimili
SKÁTAFÉ LAGIÐ Garðbúar,
sem eru staðsett í Bústaða-
hverfi, opnaði nýtt skátaheimili
í Hólmgarði 34 síðastliðinn
sunnudag, eða á skátadaginn.
Er það afmælisdagur Badens
Powells sem var frumkvöðull
skátahreyfingarinnar í heimin-
um. Á opnunardaginn var fullt
hús gesta. Margrét Tómasdótt-
ir aðstoðarskátahöfðingi færði
félaginu gjöf og ámaðaróskir
frá Skátahreyfingunni á ís-
landi. Margir félagai- í Garðbú-
um og félagsforingjar annarra
félaga færðu félaginu einnig
gjafir og ámaðaróskir. Séra
Pálmi Matthíasson vígði heim-
ihð og að því loknu var skátun-
um boðið upp á kaffi og kökur
að skáta sið.
Jrynjólfsson, Marteinn
•ason, Jóel Brynjólfsson,
ri ívarsson, Einar Njals-
ma Smáradóttir og Einar
>n tóku eina fundaræf-
MÚLIIMIM
íkvöldkl. 21:00
Kvartett Ómars Axelssonar
Margreynd öndvegislög.
Sunnudaginn 1/3 kl. 21:00
Kuran
FÓLK í FRÉTTUM
. _ _ Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson
SIGURJON Kristinsson frá Vegatanga átti 45 ára leikafmæli og Hólmfríður Bjarnadóttir, formaður
leikdeildar, færði honum blóm og árnaðaróskir.
Síldarárin
komu eins og
sprengja
LEIKRITIÐ Síldin kemur og sfldin fer eftir syst-
urnar Iðunni og Kristínu Steinsdætur var frum-
sýnt í Aratungu siðastliðið föstudagskvöld. Leik-
ritið er sett á svið í tilefni af 90 ára afmæli Ung-
mennafélags Biskupstungna.
I leikskránni kemur fram að báðar systurnar
unnu í sfld á Seyðisfírði á sildarárunum kringum
1960. Sfldarinnar hafi verið beðið stöðugt frá
1880 og svo hafi þau komið - „eins og sprengja“.
„Og við söltuðum bókstaflega dag og nótt, það
var algjört ævintýri, ég svaf ekkert allt sumarið -
um haustið var ég eins og undinn sokkur," segir
Kristín.
„Eg var líka fljót að salta, ein sú fljótasta á
planinu. Maður stóð þarna alveg rauðeygður og
voteygður, en maður gaf sig ekki. Þetta var engu
lfkt!“
Og svo kom bræla og þá skelltu allir sér á ball.
„Þá fylltist fjörðurinn af skipum - plássið af sæt-
um gæjum og sumir einkennisklæddir, sem var
það albesta," segir Iðunn.
Það var líka svo mikil vinnugleði ríkjandi - og
samt var þetta ofboðs tryllingur; þú saltar meðan
þú getur staðið, skellir þér á ball, dansar hvern
dans, fylgist með slagsmálunum, stendur á önd-
inni. Og svo er allt í einu allt búið.“
Ef þetta gefur forsmekkinn af skemmtuninni
og stemmningunni í Aratungu á leikriti þeirra
systra Sfldin kemur og sfldin fer er áreiðanlegt
að eftir miklu er að slægjast.
SKÓLAMEISTARAHJÓNIN á Laugarvatni,
Kristinn Kristmundsson og Rannveig Pálsdótt-
ir, ásamt leikstjóranum, Ingunni Jensdóttur.
. ■
BOÐIÐ var upp á síldarréttahlaðborð og nutu
þeir Haukur Ingvarsson, Haukur Daðason og
Þorlákur Jónsson góðs af.
Innlausnarverð vaxtamiða
verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs
Hinn 10. mars 1998 er 25. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra
spariskírteina ríkissjóðs í 2. fl. B 1985.
Gegn framvísun vaxtamiða nr. 25 verður frá og með 10. mars nk. greitt sem hér segir:
Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini = kr. 4.786,20
Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið
10. september 1997 til 10. mars 1998 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun
sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu skírteinanna.
Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga.
Innlausn vaxtamiða fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík og hefst hinn 10. mars 1998.
Reykjavík, 26. febrúar 1998
SEÐLABANKJ ÍSLANDS
Sími 551 SG66