Morgunblaðið - 26.02.1998, Page 57

Morgunblaðið - 26.02.1998, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1998 57 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Ásdís NEMENDUR sjálfir eiga þátt í gerð verksins. Aldargömul frænka fær andlitslyftingu SÍÐASTLIÐINN föstudag frum- sýndi Ieikhópur Menntaskólans í Kópavogi gamanleikinn „Frænku Kalla“ í Félagsheimili Kópavogs. Verkið er frumraun Stefáns Sturlu Sigurjónssonar í leikrita- gerð, en hann leikstýrir jafn- framt hópnum. Stef- K5aLSÍJÍI án gaf sér tíma til að ■nppHBHHpM segja stuttlega frá uppsetn- ingunni rétt fyrir lokaæfingu. „Upphaflega stóð eingöngu til að stytta verk Londons Thomas, „Charlie’s Aunt“ frá 1892, og laga það að uppsetningu leikhóps Menntaskólans f Kópavogi. Þetta er þekktur farsi sem var frum- sýndur í Englandi árið 1898 og var eitt af fyrstu verkum sem Leikfélag Reykjavíkur setti upp á sínum tíma. Þegar ég reyndi að stytta leikritið breyttist margt, enda tilgangurinn að höfða til ungs nútímafólks, þegar heil öld er liðin frá því verkið var skrif- að. Að lokum stóð ég uppi með nýtt leikrit. Grundvallarhug- mynd fyrirmyndarinnar stendur ein eftir. Þetta er mitt fyrsta leikrit, en ég bý að mikilvægri reynslu frá samstarfi við Hlín Agnarsdóttur í „Galleríi Njálu“.“ Sérsniðið fyrir leikhópinn Að verkinu standa 25 nemend- ur skólans. f helstu hlutverkum eru Vignir Valþórsson, Axel Sig- urðsson og Friðrik Friðriksson, en auk þeirra eru tíu aðrir leikar- ar í sýningunni. „Ég leikstýrði hópnum í fyrra," segir Stefán, „og þekki krakkana því mjög vel. Þá settum við upp gamanleik sem heppnaðist frábærlega og vegna þeirrar reynslu vildu nemendur ólmir fá að kljást við annan slíkan nú. Gamanleikir eiga vel við lífs- glatt fólk, ekki síst á þessum aldri. Auk þess eru Kópavogsbú- ar óvenju glaðlynt fólk. Við notuðum „Charlie’s Aunt“ á námskeiði sem haldið var í vet- ur og þar voru nemendur látnir spinna atriði út frá því. Ég hafði spunaatriðin til hliðsjónar við handritsgerðina og því eiga leik- aramir sjálfir þátt í gerð verks- ins. Þetta varð líka til þess að húmorinn varð allur nútíma- og menntaskólalegri en gamla verk- ið hefði getað boðið upp á. Þetta er því leikrit fyrir fólk um tví- tugt, flutt af þeim aldurshópi og að hluta til eftir tvítuga krakka. En sýningin ætti að höfða til ungs fólks á öllum aldri.“ ÞAÐ FER tæplega á milli mála hvað á sér stað á þessari mynd. ÚTSALA! Skautar Listskautar, hvítir, leður/vinil Listskautar, hvítir, leður Hokkískautar, svartir kr. 2.990 kr. 3.990 kr. 4.990 (áður kr._4rt87f (áður YxJer2&S)* (áður YrJfrttS)* *Ath.: Hokkískautar og listskautar úr leðri ekki til í öllum stærðum. .. Reiðhjólaverslunin — orninnF* Skeifunni 11, sími 588 9890 Rafrænn Jmwí I afsláttur! Kaupgarður / MJÚDD o TÖLVUKJÖR mmmm, M F/MMKÖfVff MMS #### <D\I0T J.intwo.r úrSmkmr ii A ÓÐINSVÉ Þessi fyrirtæki veita öllum sem greiða með VISA kreditkorti rafrænan afslátt Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt FRÍÐINDAKLÚBBURINN www.fridindi.is • www.visa.is unnarm marstilboð 290». 290, ’kr. Verö óður: 395 kr. Turtle Wax Original 500 ml / Black In a Flash 500 ml 129*íi&k 139» 365» Verö áöur: 419 kr. Lenor Ultra 500 ml / Ariel Ultra Future 750 gr / Yes Ultra Lemon 500 gr Sport Lunch 60 gr / Freyju Villiköttur 319» 239» Verö áöur: 375 kr. Verö áöur: 285 kr. Cheerios 425 gr / Cocoa Puffs 553 gr 69, ’kr. Pepsi 0,5 Itr. / Diet Pepsi 0,5 Itr. Pepsi MAx 0,5 ttr, Uppgrip eru á eftirtöldum stöðum: @ Sæbraut við Kleppsveg @ Mjódd í Breiðholti © Gullinbrú í Grafarvogi @ Hamraborg í Kópavogi @ Álfheimum við Suðurlandsbraut @ Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ Háaleitisbraut við Lágmúla Vesturgötu í Hafnarfirði Ánanaustum @ Langatanga í Mosfellsbæ Klöpp við Skúlagötu @ Tryggvagötu á Akureyri olis léttir jfér lífíS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.