Morgunblaðið - 26.02.1998, Side 58

Morgunblaðið - 26.02.1998, Side 58
- 58 FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ _________________________FÓLK í FRÉTTUM________________________ Frá A til O: Hvað er að gerast? Hverjir voru hvar? Hvað er í boði? Hverfull og vinsæll Sólon Morgunblaðið/Halldór KERTALJÓS og kvöldstemmning á Sóloni sem er orðinn vinsæll skemmtistaður. HARALDUR Smári Eiðsson, Ingibjörg Valgeirsdóttir og Árni Magnús- son í næturheimsókn á Sóloni. SÓLON ÍSLANDUS BANKASTRÆTI • Opnað af hópi iistamanna f húsi Málarans á horni Bankastrætis og Ingólfsstrætis í október 1992. Skírt í höfuðið á Sölva Helgasyni hinum sanna Sóloni íslandusi. • Var í fyrstu kaffihús á neðri hæð og listagallerí á efri hæð en þjónar nú fjölþættari hlutverki á hinum ýmsu tímum og dögum. • Tónlistarráðgjafi Sólons er Sverr- ir Guðjónsson en staðurinn er þekktur fyir fjöibreytta og góða tónlist. • Yfirdyravörður er Guðmundur Sveinsson og hann hleypir engum fram fyrir röðina. Listafólk, leik- arar og minni spámenn skulu allir í sömu röðina. • Salernisaðstöðu fyrir bæði kyn- in er að finna í kjallara og á efri hæð hússins og er hún í góðu lagi. • Staðurinn er opinn frá 11 til 24 sunnudaga, mánudaga og þriðju- daga en miðvikudaga og fímmtu- daga til klukkan 01. Föstudaga og laugardaga er opið til klukkan þrjú. Veitingar: • Áhersla lögð á fljótlega og ódýra rétti. Matseðill gildir frá 11.30 til 21 en eftir það er hægt að fá smárétti fram að miðnætti. • Kaffí (þrýstikanna) kostar 190 krónur - Gos 170 krónur. • Hálfur lítri af kranabjór kostar 550 krónur: Tuborg, Gull, Gu- inness. Flöskubjór sem kostar 500: Egils, Tuborg, Daab, Becks, San Miguel. Flöskubjór sem kost- ar 600: Elephant, Egili sterki, Grolsch, Corona. • Tvöfaldur af algengu sterku víni í gosi kostar 760 krónur. • Sjússaálagning en ekki pró- sentuáiagning á eðaldrykki eins og koni'ak. ANTONIO Karaolanis þjónn sinnir gestum kaffíhússins sem leggur áherslu á fljótlega og ódýra rétti. BJÖRN mffurður Árni Sig- KATRIN fastagestur númer 1 0g Stefán 1 ■» bJT m .Amore“ koLeS félagarnir Svensen & Hallfunkel. Á sunnu- dagskvöld verður jasskvöld þar sem Kvar- tett Þorsteins Eiríkssonar (Steina Krúsu) leikur frá kl. 21.30. Kvartettinn skipa þeir: Þorsteinn Eiríksson, trommur, Sveinbjörn Jakobsson, gítar, Siguijón Ámi Eyjólfs- son, saxófónn og Jón Þorsteinsson, bassi. Aðgangur er ókeypis.^ ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleikum föstudag kl. 17 leikur hljómsveitin Fitl. ■ HÓTEL MÆLIFELL SAUÐÁR- KRÓKI Hljómsveitin Bylting leikur föstu- dagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnu- dagskvöld er Mimisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugardagskvöld opið frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjaraa- son leika um helgina. I Súlnasal verður skemmtidagskráin Ferða-Sögu þar sem landsfrægir skemmtikraftar spyrja gesti og gangandi „How do you like Iceland?“. Dansleikur með hljóm- sveitinni Saga Klass til kl. 3. ■ DJASSKLÚBBURINN MÚL- INN Á fímmtudagskvöld mun Kvartett Ómars Axelssonar koma fram í Múlanum Sóloni Islandusi. Tónleikarnir bera yfir skriftina: Margreynd öndvegislög. Leikin ■ FJARAN Jón Möller leikur píanótónlist fyrir matargesti, fostudags- og laugardags- kvöld. ■ FJÖRUGARÐURINN Veislur að hætti víkinga. Víkingasveitin leikur og syngur fyrir matargesti. Hljómsveitin KOS og Magnús Kjartansson leika fyrir dansi fram eftir nóttu fostudags- og laugardagskvöld. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur perlur dægurlagatónlist- arinnar fyrir gesti hótelsins föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leika SNÖRURNAR eru komnar af stað með nýtt efni. Það er dagur og nótt á Sóloni íslandusi, virkir dagar sem helgir. Og á mismunandi tímum má þar fínna mismunandi fólk. Rakel Þorbergsdóttir upplifði rólegheitin og fjörið á einum og sama deginum. AÐ VIRÐAST allir sammála um að Sólon hafi breyst tölu- vert síðustu misseri. Kaffihús- ið og listagalleríið er orðið að skemmtistað um helgar og djassbúllu í Sölvasal tvisvar í viku. Á föstudags- og laugardagskvöldum er þéttsetið í eíri og neðri hæð hússins þegar líða tekur á nóttina og fjörug tónlistin spilar undir samræður þeirra sem þangað leita. Veitingastjóri Sólons, Sigurður Helgason, gaf þær upplýs- ingar að ásóknin um helgar hefði aukist mikið og að biðröðin fyrir utan gæti orðið alllöng. Fólk væri þó fljótt að komast inn og fá sæti auk þess sem tveir stórir barir sinntu grunn- þörfum gestanna. Sölvasalur á efri hæðinni hefur verið samtengdur Islensku óperunni og hýsir óperugesti í hléi. Þá er með- al annars sötraður sérstakur kokteill sem kallast „Amore“ og er ætlað að visa til þeirrar óperu sem gengur hverju sinni. Auk þess gefst óperu- gestum tækifæri til að snæða lwöld- verð í Sölvasal á undan óperunni. Að sögn barþjóna Sólons er bjór- inn langvinsælasti drykkurinn og undir það tekur fastagestur númer eitt, háskólakonan Katrín. Að hennar sögn hefur staðurinn breyst með tím- anum og algengara að fólk ílengist í stað þess að færa sig yfir á aðra skemmtistaði síðar um kvöldið. Sólon er hverfull. Eitt kvöldið er eins og allir vinir þínir og kunningjar hafi tekið sig saman um að hitta þig á staðnum. Næsta kvöld eru öll kunn- uglegu andlitin horfin og þér líður eins og þú sért að koma þangað í fyrsta sinn. Það er líklega það sem heillar mest við Sólon. Fjölbreyttur staður með litskrúðuga mannlífsflóru sem minnir á umferðarmiðstöð með stöðugum ys. Dyraverðirnir fullyrða að á góðu kvöldi fari að minnsta kosti 700 manns um húsið en sæti eru fyrir um 120. Svokaliað upphengi er endurnýjað þrisvar til fjórum sinnum á ári. Þá eru verk einhvers listamanns valin til að prýða veggi staðarins í ákveðinn tíma. Að þessu sinni er það myndlist- armaðurinn Sigurður Arni Sigurðs- son sem á listaverkin sem gestir Sól- ons geta velt fyrir sér yfir kaffibolla eða öðrum veitingum. Staðurinn sjálfur er glæsilegur. Hátt er til lofts, evrópskur blær inn- andyra og stórir gluggar með útsýni yfir lífið á Laugaveginum. Meðal þeirra sem Sólon Islandus laðar til sín eru: hádegisverðargestir úr ná- grenninu, hinir dæmigerðu kaffi- húsagesth', ferðamenn, óperugestir, helgargestir og djassunnendur. Frá A til O ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtudags- kvöld kl. 21 er eldri borgarar Mosfellsbæj- ar boðið að hlýða á harmonikuleikarann Braga Hliðberg. ■ AMERÍSKIR LINUDANSAR Dansæf- ing verður föstudagskvöld kl. 21 að Auð- brekku 17. Allir velkomnir að dansa. ■ ÁRTUN Tríó Þorvaldar ásamt söng- konunum Vordísi og Frigg leikur föstu- dagskvöld gömlu og nýju dansana. Húsið opnar kl. 22. Á laugardagskvöld leikur Ilarmonikufélag Reykjavíkur ásamt söng- konunni Ragnheiður Hauksdóttir. Húsið opnar kl. 22. ■ BOTNLEÐJA heldur tónleika fimmtu- dagskvöld á Gauki á Stöng í tilefni af tón- leikaferð sinni til Danmerkur og Bret- lands. Á tónleikunum verður kynnt nýtt efni og mun danshljómsveitin Súrefni sjá um að hita fólkið upp. Húsið verður opnað kl. 22 og er aðgangseyrir 500 kr. ■ BROADWAY Á föstudagskvöld verða Álftagerðisbræður sem skemmtun í Ás- byrgi. Kynnir er Ómar Ragnarsson. Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Á laugardagskvöld verður Björgvin Halldórsson með sína stórgóðu sýningu í útvarpinu heyrði ég lag. Kynnir er Jón Ax- el Ólafsson. Stuðbandalagið leikur fyrir dansi. ■ BÆJARBARINN ÓLAFSVÍK Á laug- ardagskvöld verður haldið svokallað Grand ball þar sem hljómsveitin Gleðigjafar leik- ur fyrir dansi. Söngkonan Ingibjörg Jóns- dóttír syngur og gestur kvöldsins er Magnús Stefánsson, alþingismaður sem syngur og flytur gamanmál. ■ CAFE MENNING DALVÍK Á fóstu- dagskvöld verður sýningin Braggablús, söngdagskrá Magnúsar Eiríkssonar sýnd. Þau sem koma fram eru Ellen Kristjáns- dóttir, Pálmi Gunnarsson, Magnús Ei- ríksson, Eyþór Gunnarsson og Gunn- laugur Briem. Hljómsveitin Manna- korn leikur fýrir dansi að borðhaldi loknu. ■ CAFÉ ROMANCE Breski pí- anóleikarinn Liz Gammon leikur þriðjudags- til sunnudagskvölds frá kl. 22 fyrir gesti veitingahússins. ■ FEITI DVERGURINN á fóstu- dags- og laugardagskvöld leika þeir félagar Rúnar Júlíusson og Tryggvi Hiibner.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.