Morgunblaðið - 02.04.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1998 9
FRÉTTIR
Stefán Guð-
mundsson
ætlar að
hætta þing-
mennsku
STEFÁN Guðmundsson, þingmað-
ur Framsóknarflokksins í Norður-
landskjördæmi vestra, hefur tekið
þriðja sæti á
framboðslista
Framsóknar-
flokksins í hinu
nýja sveitarfé-
lagi í Skagafirði
við sveitar-
stj órnarkosning-
arnar í vor.
Stefán hefur
jafnframt ákveð-
ið að gefa ekki
kost á sér til framboðs í næstu al-
þingiskosningum. Hann lýsti þessu
yfir á fundi fulltrúaráðs framsókn-
arfélaganna í Skagafírði í fyrra-
kvöld, þar sem framboðslistinn var
lagður fram og samþykktur.
Stefán segist í samtali við Morg-
unblaðið hafa ákveðið að vel athug-
uðu máli að verða við eindregnum
tilmælum um að skipa sæti á fram-
boðslistanum og segist hafa ákveð-
ið að gefa ekki kost á sér í alþingis-
kosningunum á næsta ári til að
geta gefið sig óskiptur að sveitar-
stjórnarmálunum.
Hefur setið á Alþingi í 20 ár
„Nýrrar og vonandi samhentrar
sveitarstjórnar bíða gríðarlega
mörg og margslungin verkefni til
úrlausnar, sem sum hver geta skipt
sköpum um framtíð byggðar á
þessu svæði. Mér er það ljóst að
samstaða og samstarf Skagfirðinga
allra er ein meginforsenda þess að
okkur takist að mynda hér öflugt
og sterkt sweitarfélag. Til þessara
verka er ég reiðubúinn að ganga,
fái ég til þess það traust sem þarf,“
segir í yfirlýsingu sem Stefán sendi
frá sér í gær.
Stefán hefur átt sæti á Alþingi
undanfarin 20 ár, þar af sem aðal-
maður samfellt frá árinu 1979, sem
þingmaður Norðurlandskjördæmis
vestra.
Nýjar vörur frá
K.S.
Míkíð úrval.
Stefán
Guðmundsson
5TÍU
Skólavörðustíg 4a,
s. 551 3069.
-kjarni málsins!
VÁTTERUÐ RÚMTEPPI
OG EFNI f STÍL
r,LUGGATJOm
Þú kaupir ein gleraugu
og færð önnur með ! !
Á við gleraugu sem kosta 19.000,- kr. og yfír.
B Nikong
A
kODf'.NS H)f'K
OUiRAUGNAVI-RSLUN j
Reykjavíkurvegur 22
220 Hafnarijörður
S. 565-5970
M’vvw. itn. is/sjonarholl
Stærsta töskuverslun landsins, Skólavöröustíg 7, sími 551-5814
Auk þess að eiga
feröatöskur, íþróttatöskur,
bakpoka, leðurtöskur,
skjalatöskur, snyrtitöskur
og skólatöskur - eigum
við seðlaveski (úrvali.
Jóga gegn kvíða
með Ásmundl Gunnlaugssyni.
Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við
kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í
gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða
; leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og
lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga
nauðsynleg.
Mán. og mið. kl. 20.00. Hefst 6. apríl.
Jógatímar, tækjasalur og pólunarmeðferð.
Ásmundur
Y06A#
STU D I O
Hátúni 6a,
sími 511 3100
ci/jlióA.
verslun fyrir
líkama og sál
Þeir eru sterkir og fjaðra sjálfstætt undir barninu, með
fjögurra punkta öryggisbelti og vandaðri fótavörn.
Bandarískar og evrópskar öryggisviðurkenningar.
Hraðlosunarbúnaður, sem passar á flest hjól.
Bögglaberi óþarfur. Fyrir börn 0-25 kg.
Verð frá kr. 5.464 stgr.
Opið laugard. kl.10-16
ÖRNINNP*
Skeifunni 11, sími 588 9890
Lífsgleði njóttu!
Prófoðu nýju ilminn
fró (linique fyrir konur
clinique happy
Angan af óvöxtum
og ótal blómum
lífsgleðin sjólf!
Clinique Happy
50 ml. Perfume Spray 3.600 kr.
100 ml. Perfume Spray 5.510 kr.
CLINIQUE
www.clinique.com
10x25, sjálfvirkur Gritex einangrun og Þrjár gerðir með
fókus (Auto Focus). öndun. Ekta leður. tvöfaldri eingangrun.
Tilboð á GPS-staðsetningartæki
Með Magellan GPS-staðsetningartæki, tegund 2000, færðu
hlffðartösku og námskeið í kaupbæti. Verð aðeins 19.900-
SENDUM UM ALLT LAND
Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 og 800-6288. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14.