Morgunblaðið - 02.04.1998, Side 55

Morgunblaðið - 02.04.1998, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1998 55 ' AÐSENDAR GREINAR Afengisneysla er ábyrg’ðarhluti NÝLEGA var til umræðu í Rík- issjónvarpinu frumvarp til laga um breytingar á leyfilegu áfengis- magni í blóði við akstur bifreiða. Skoðanir voru skiptar en málflutn- ingur fulltrúa lögreglumanna og þá sérstaklega Ragnheiðar Davíðs- dóttur vakti athygli mína. Hún hef- ur langa og sára reynslu í starfi sem lögregluþjónn af afleiðingum ölvunaraksturs og hefur um árabil reynt að vekja athylgi almennings á alvöru áfengisneyslu við akstur. Ég hef um árabil verið lánsöm koma af veitingastað er ég kurteis- lega spurð hvort ég hafi á móti því að áfengismagn sé mælt með önd- unartæki og eftir tvær tilraunir er staðfest að ekki var um áfengis- neyslu að ræða. Þeir sögðu að um reglubundið eftirlit hefði verið að ræða og þökkuðu síðan fyrir og óskuðu góðrar ferða. Af þessu tilefni vil ég taka fram að það er skoðun mín að við sem tökum að okkur að vera í forsvari fyrir íþróttahreyfinguna eigum að leitast við að neyta hvorki né hafa áfengi um hönd þegar við sinnum störfum okkar. Við leggjum áherslu á það og höfum væntingar til barna okkar og unglinga að þeir viðhafi góða framkomu, öðrum til fyrirmyndar og okkur ber því að gera sömu kröfur til okkar sjálfra. Mildll munur er á framkomu og vinnuaðferðum þessara lögreglu- manna árið 1998 eða þeirra sem hlut áttu að máli árið 1973. Störf lögreglunnar eru ábyrgðar- og áhættustörf. Lögreglan þarf oft að takast á hendur erfið verkefni, svo Mikíll munur er á framkomu og vinnu- aðferðum þessara lög- reglumanna árið 1998, segir Birna Bjarna- dóttir, eða þeirra sem hlut áttu að máli árið 1973. sem eftir umferðarslys og önnur slys og þá er mikilvægt fyrir okkur sem þiggjum þjónustu þeirra að til þeirra starfa veljist góðir starfs- menn sem eru vandanum vaxnir. Lögreglan nýtur þó ekki þeirrar viðurkenningar í launakjörum að teknu tilliti til þess að óneitanlega fylgir þessu starfi mikið álag og þeirri áhættu sem starfinu fylgir. Því fylgir ábyrgð að aka bifreið, ekld síst ef í bifreiðinni eru farþeg* ar auk ökumanns. Abyrgðin felst ekld síst í því að meta akstursað- stæður og til þess þurfa ökumenn að halda fyllstu athygli og besta viðbragðsflýti sem völ er á. Þess vegna fer áfengisneysla og akstur ekki saman. Það er því rétt mark- mið að setja í lög ströng mörk við leyfilegt áfengismagn í blóði við akstur bifreiðar. Virðum viðhorf og reynslu lögreglunnar í þessum efn- um og stuðlum að þvi að ökumenn neyti ekki áfengis fyrir akstur. Höfundur er bæjarfulltrúi í Kópavogi og formaður dansnefndar íþrótta- og Ólympíusambands tslands. Birna Bjarnadóttir við akstur eigin bifreiðar, leigubif- reiðar og sem vagnstjóri hjá Stræt- isvögnum Kópavogs. Aðeins lent í fáeinum óhöppum í upphafi ferils, auk þess að nýlega hljóp hundur á bifreið mína á ferð í Kópavogi, reif afturstuðarann af Volvo bifreið minni og dró með sér fleiri metra í burtu. Tvisvar sinnum á rúmlega þrjá- tíu ára akstursferli hef ég verið stöðvuð af lögreglu í eftirlitsað- gerðum. í fyrra skiptið fyrir um 25 árum þegar ég var um hábjartan sumardag að koma úr vinnu sem flugfreyja og ók tveim starfssystr- um mínum heim að vinnu lokinni ásamt einum kunningja sem raun- ar hafði áfengi um hönd. í bílnum var áfengi sem við höfðum keypt sem tollvarning. í Breiðholtinu gaf lögreglan mér merki um að stöðva bifreið mína og skipti það engum togum, mér var svipt út úr bifreið- inni án þess að vera gefinn kostur á að taka úr henni bíllyklana, skipað upp í lögreglubifreiðina og ekið á næstu lögreglustöð til skýrslutöku og áfengismælingar. Ég var að því loknu einungis áminnt fyrir að aka með ölvaðan farþega. Síðan mátti ég taka leigubifreið til baka og þóttist þá heppin að farþegarnir biðu þar eftir mér án þess að hafa hreyft bifreiðina. Síðara skiptið var síðastliðið laugardagskvöld. Ég var þá á ferð um Reykjavík með þrjá erlenda dómara eftir að hafa setið að góð- um kvöldverði á veitingahúsinu Lækjarbrekku. Tilefnið var farsæl keppni í samkvæmisdönsum fyrr um daginn. Á Kringlumýrarbraut- inni á leið að hóteli farþeganna sá ég blikkandi ljós í bakspegli og taldi það vera sjúkrabifreið og vék til hliðar. Lögreglumaður kemur að bifreið minni og spyr um öku- skírteini, ég stíg út og afhendi hon- um, en hann bíður mér þá að stíga inn í lögreglubifreiðina þar sem við vorum á mikilli umferðarbraut. Þegar þar kemur er ég spurð um ferðir mínar og þar sem ég var að w" Ljonviljugir vinnufélagar! Góöur vinnufólnni hnrf nö vnrn trni isti ir nn Góður vinnufélagi þarf að vera frausfur og áreiðanlegur. Hann þarf að vera Ijónsferkur og snöggur og vinna eins og Ijón. PAAi .11« r :i —i: Æá Góður vinnufelagi er gulls ígildi. ^eugeöTPartner vinnur með þér! 3m3 flutningsrými og 600 kg burðargeta 1100 cc bensínvél eða 1800 cc dísilvél loftpúði, blaðahaldari í mœlaborði og niðurfellanlegt farþegasœtl sem eykur flutningsgetu og getur nýst sem skrifborö o.fl. Verð frá aðeins kr. 947.791 án vsk Verð kr. 1.180.000 með vsk. fagmannlegur! sendibill eöa 9 manna smárúta 4m3 flutnlngsrými og 815 kg burðargeta 1900 cc dísllvél, loftpúði, fjarstýröar samlcesingar, rafmagn í rúðum o.fl. I Verö frá aðeins kr. 1.522.891 án vsk. Verð kr. 1.896.000 með vsk. • sendibfll • 3 lengdlr og hár eða lágur toppur • 2.0 lítra bensínvél eöa 2.5 lítra dísllvél með túrbínu • framdrlf og loftpúöi sem staöalbúnaður • fjórhjóladrif, ABS-bremsur, vlnstri hliöarhurö, gluggar o.fl. sem aukabúnaður Verð frá aðeins kr. 1.574.297 án vsk. Verð kr. 1.960.000 með vsk. toxer - á góðum grunni! • grlndarbíll með elnföldu eða tvöföldu húsi • 3 lengdir • 2.0 lítra bensínvél eða 2.5 lítra dísilvél meö túrbínu • framdrlf og loftpúöl sem staðalbúnaöur • fjórhjóladrlf, ABS-bremsur o.fl. sem aukabúnaöur Verð frá aðeins kr. 1.358.233 án vsk. Verð kr. 1.691.000 með vsk. I i i s i PEUGEOT L J N VEGINUM! Sendlbflarnlr frá Peugeot eru rúmgóðir og hafa mikla burðargetu. Mlkið er lagt upp úr góðum aöbúnaði ökumanns og vönduðum sœtum því góö vinnuaöstaða tryggir betri líöan og aukin afköst. Vinnubflarnlr frá Peugeot hafa fenglö mjög góöa einkunn fyrir gott aögengi, stórar huröirog elnstaklega góða vinnuaöstöðu. Peugeot er framtíðarvinnustaður. Veldu rétta vlnnufélagann, láttu Ijóniö vlnna meö þér. Veldu Peugeot. NÝBÝLAVEGI 2 SlMI: 554 2600 Bílver Akranesi • Bilalangi, Isafiröi ■ Bílasala Aknreyrar • Skipaafgreiðsla Bésavikur • Fell, Egilsstððum • Vélsmiðja Hornafjarðar H

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.