Morgunblaðið - 02.04.1998, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 02.04.1998, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ í DAG ^?/\ÁRA afmæli. í dag, • v/fímmtudaginn 2. apr- fl, verður sjötugm- Hólm- berg Gislason, vörubif- reiðastjóri, Lindargötu 23, Reykjavík. Hólmberg og kona hans eru stödd á Kanaríeyjum. Nkílv llmsjón Margcir I’ctursson HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp í blind- skák á Meiody Amber hraðmótinu í Mónakó. Ind- verjinn Vyswanathan An- and (2.770) var með hvítt og átti ieik gegn Holiendingn- um Loek Van Wely (2.605). 34. Bxe4! - Rc77 (34. - Bxe4 gekk ekki vegna 35. Hd7, en svartur átti að reyna 34. - Hcd8) 35. Bxg6! - hxg6 36.H1i2 og svartur gafst upp. Hann getur ekki bjarg- að sér úr mátnetinu, því 36. - Kf8 er svarað með 37. Bc5+. Kramnik stóð sig lang- best í blindskákinni, en Kar- Pov átti það hins vegar til að gleyma hvar hann setti mennina niður. Eitt sinn missti hann drottninguna fyrir peð í 13. leik og varð að gefast upp. Urslitin á blindskákmótinu urðu: 1. Kramnik 8'Æ v. af 11 mögu- legum, 2.-3. Anand og Shirov 7 v., 4.-5. ívantsjúk og Topalov 6V2 v., 6. Lautier 5>/2 v., 7. Van Wely 5 v„ 8.- 10. Karpov, Ljubojevic og Piket 41/ v„ 11. Nikolic 3>/2 v„ 12. Sadler 3 v. Um helgina: Skákþing ís- lands 1998, áskorenda- og opinn flokkur, hefst á laug- ardaginn ki. 14 og stendur Ifl 11. aprfl. Skráning á mótsstað, klukkustundu áð- ur en mótið hefst. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mæiistilkynningurn og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Pólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritsy @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. Árnað heilla 3. aprfl, verður sjötugur Vaigeir Sighvatsson, fyrr- verandi rútubifreiðastjóri, Norðurgarði 3, Keflavík. Eiginkona hans er Ingi- björg Einarsdóttir. Pau taka á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn milli kl. 17 og 20. fT/VÁRA afmæli. í dag, vffímmtudaginn 2. apr- fl„ verður fimmtug Anna Eyjólfsdóttir, myndiistar- maður, formaður Mynd- höggvarafélagsins í Reykja- vík og deildarsijóri skúlpt- úrdeildar Myndlista- og handfðaskólans, Vogalandi 8, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Sfmon Hallsson, borgarendurskoðandi. Anna opnar myndlistarsýn- ingu í Nýlistasafninu kl. 16 í dag og væntir þess að sem flestir af ættingjum og vin- um, koliegum og samstarfs- fólki gleðjist með henni og fjölskyldu hennar þar mflli kl. 16 og 19. Með morgunkaffinu HVENÆR ætlarðu að láta gera við símsvarann? COSPER HOGNI HREKKVÍSI /ff/ * //1//£ fizumsi ekJci t/fS þi/rCor/ * STJÖRIVUSPÁ cftir Frances Itrake HRÚTUR Afmælisbarn dagsins: Þér hættir til að dreifa kröftum þínum um of og þarft því að leggja þig fram um að nájafnvægi milli brauðstrits og tómstunda. Hrútur (21. mars -19. apríl) Hafðu vaðið fyrir neðan þig í fjármálum og farðu því varlega. Mundu að góður vinur er gulli betri. Naut (20. apríl - 20. maí) Mundu að virða skoðanir annarra þótt þær komi ekki alveg heim og saman við það sem þér fínnst. Tvíburar (21. maí - 20. júní) AÍ Það er farsælast að hlaupa ekki til heldur skoða málin frá fleiri en einni hiið. Vertu víðsýnn og jákvæður. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur vanrækt vini þína og þarft nú að sýna þeim sérstaka ræktarsemi. Farðu varlega í fjármálun- um. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu ekki smávegis örðug- leika skemma fyrir þér daginn. Sestu niður og taktu hlutina til endurmats. Meyja (23. ágúst - 22. september) (fetL Það er alltaf gaman að leggjast í ferðalög en til þeirra þarf fyrirhyggju eins og allra annan-a hluta. Vog m (23. sept. - 22. október) A Mundu að þolinmæðin þrautir vinnur allar og það á jafnt við um einkalífið sem atvinnuna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Leyfðu sköpunargáfu þinni að njóta sín en varastu að ganga á rétt annarra þótt þér finnist mikið liggja við. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) *ÍQ í upphafi skyldi endirinn skoða. Axlaðu sjálfur þína ábyi'gð í stað þess að kenna öðrum um. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það virkar fráhrindandi að vera ailtaf að skipta um skoðun. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú segir hug þinn. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSnt Hugkvæmni þín er til fyrir- myndai' og gættu þess að gefa þér tíma til þess að fylgja málunum eftir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það getur reynst erfitt að fá samstarfsfólkið til fylgis við nýjar aðferðir en með tillitsseminni hefst það. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni \isindalegra staðreynda. FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1998 69"" -CCtictojUe,- Síðbuxur, Bermudabuxur, bolir. jVý sending tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Helena Rubinstein V Kynning í dag og á morgun. Spennandi nýjungar frá Helena Rubinstein streyma inn þessa dagana. Nýju vor- og sumarlitimir em komnir. Veglegur kaupauki. (SNíRTIVÖRUVERSLUNIN GLÆSÍÆ Álfheimum 74, sími 568 5170 Spectacular Make-up er nýr smitfrír, mattur farði sem situr vel og lengi á húðinni. Hann veitir þægindi og húðin helst mjúk. OROBLU OROBLU leggur línurnar Hringbrautarapótek Hringbraut 119 S: 511 5070 öllum OROBLU sokkabuxum fimmtudaginn 2. apríl frá kl. 15.00 - 19.00. Kynning afsláttur - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.