Morgunblaðið - 02.04.1998, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 02.04.1998, Blaðsíða 70
H70 FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ I- <Eh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðiS kl. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurösson 3. sýn. í kvöld nokkur sæti laus — 4. sýn. fim. 16/4 örfá sæti laus — 5. sýn. fim. 23/4 nokkur sæti laus — 6. sýn. sun. 26/4 nokkur sæti laus. MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Sun. 19/4 — lau. 25/4 nokkur sæti laus. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Á morgun fös. nokkur sæti laus — lau. 18/4. Afh. sýningum fer fækkandi. HAMLET — William Shakespeare Lau. 4/4 síðasta sýning, uppsett _ aukasýn. mið. 15/4 allra síðasta sinn. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. Sun. 5/4 - fös. 17/4. Litla sóiðið kt. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson Sun. 5/4 síðasta sýning. Smiðaóerkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton I kvöld fim. nokkur sæti laus — lau. 4/4 uppsett — fim. 16/4 — sun. 19/4. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. ki. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. LEIKFELAG H ©f REYKJAVÍKURJ® 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane sun. 5/4, síðasta sýning. Stóra svið kl. 20.00 fgðiír 8G sywr eftir Ivan Túrgenjev sun. 5/4, síðasta sýning. Verkið kynnt á Leynibar kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00 u í svm (Frjálslegur klæðnaður) eftir Marc Camoletti. 6. sýn. í kvöld, græn kort, uppselt, biðlisti, 7. sýn. lau. 4/4, hvít kort, uppselt, biðlisti, tös. 17/4, uppselt, lau. 18/4, uppselt, síðasti vetrardagur mið 22/4, laus sæti, fim. 23/4, fös. 24/4, laus sæti, lau. 25/4, uppselt, fim 30/4, nokkur sæti. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: fW%Híir. Fös. 3/4 kl. 20.00, örfá saeti laus, sun. 19/4, allra síðast sýning. Litla svið kl. 20.00: SmrnS '57 eftir Jökul Jakobsson Lau. 4/4, fös. 17/4, sun. 19/4, upp- selt. Litla svið kl. 20.00: ifeífír]ffiénnjí|wr8um) eftir Nicky Silver ’ Fös. 3/4, síöasta sýn. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer lau. 4/4 kl. 22.15 uppselt þri 7/4 kl. 21.00 laus sæti Sýningar eftir páska: fös. 17/4 kl. 21.00 upppantað þri 21/4 kl. 21.00 laus sæti mið 22/4 síð. vetrard. kl. 21 laus sæti lau. 25/4 kl. 22.15 laus sæti Ath.: Ósóttar pantanir seldar daglega. S vikam yllumatsedill: Ávaxtafylltur grlsahryggur m/kókoshjúp Myntuostakaka m/skógarberjasósu foðið upp á grænmetisrétt öll helgarkvöldv Miðasala opin mið-iau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 551 9055. NÍTT LEIKRri EFTIR GUORÚNU ÁSMUNDSÖÓTTUR HEILAGIR SYNDARAR Síðustu sýningar lau. 4. apríl Sýnt kl.20.30. SÝNT f ÓVÍGÐUM HLUTA GRAFARVOGSKÍRKJU MIÐASÖLUSÍMI 535 1030 JAZZKLUBBUR I REYKJAVIK Ikvöldkl. 21:00 Veigar Margeirs./Jóel Pálss. Milljónprósent jazz Sunnudaginn 5/4 kl. 21:00 Tríó Bjössa Thor/Egill Ólafsson Sími 551 EBBB ^Sídasti » Bærinn í jj alnum Vesturgata II. Harnarflrði. Sýningar liefjast kíukkan 14.00 Miðapantanir í sínia 555 0553. Miðasalan er opin niilli kl. 16-19 alla daga nenia sun. Hafnarfjarðirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Aukasýn. fim. 2/4 kl. 16 laus sæti Lau. 4. april kl. 14 uppselt Sun 5. apríl kl. 14 örfá sæti laus [ Lau. 18/4 kl. 14 örfá sæti laus. Sun. 19/4 kl. 14 Tónleikar í Háskólaóíói íimmludaginn 1. apríl kl. 20:00 og laugardaginn 4. apríl kl. 14:00 Hljómsveitarstjóri: Paul Wynne Criffiths Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir kJ/fH.S'S'f/'Ú Operutónlist eftir: Hándel, Rossini, Dvorak, Borodin; Puccini og Verdi Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og við innganginn Siníóníuhljómsvoit Islands Háskólabíói viö Hagatorg Sími: 562 2255 Fax: 562 4475 Nánari upplýsingar á sinfóníu- vefnum: www.sinfonia.is FÓLK í FRÉTTUM Frá A til ö ■ GJÁIN, Selfossi Hljómsveitin 8-viIlt leikur á iaugardagskvöld. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin í hvítum sokkum leikur á fimmtudags-, fóstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld. I Leikstofunni föstudags- og laug- ardagskvöld leikur trúbadorinn Viðar Jónsson. ■ BÆNDASKÓLINN á Hvanneyri Bubbi Morthens heldur tónleika kl. 21. ■ HÓTEL Barbró, Akranesi Hljóm- sveitin Gieðigjafar leikur fostudags- kvöldið 3. apríl. Með hljómsveitinni syng- ur Harold Burr aðalsöngvari Platters nokkur lög. ■ CATALINA, Hamraborg í kvöld, fimmtudag, leikur Djasstríó Róberts Þór- hallssonar ásamt Kristni Svavai-ssyni leika. Tríóið skipa auk Róberts Jóhann Hjörleifsson, trommur, Karl Olgeirsson, „rodes“. Sérstakur gestur verður saxó- fónleikarinn Kristinn Svavarsson. Leik- innverður krómatískur djass. ■ ÁRTÚN Hljómsveit Birgis Guðlaugs- sonar leikur fóstudagskvöld og á laugar- dagskvöld. Húsið verður opnað kl. 22 bæði kvöldin. ■ KATALÍNA, Hamraborg 11 Um helg- ina skemmtii' Einar Jónsson. ■ FÓGETINN Föstudag- og laugardag skemmtir KK-kvintettinn. I honum leika Krislján Kristjánsson, gítar og söngur; Haraldur Þorsteinsson, bassa Óskar Guðjónsson, saxófón, Guðmundur Pét- ursson, gítar, Ólaíúr Hólm trommur. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtu- dagskvöld kl. 22 verða tónleikar með djasskvartett Ómars Axelssonar. Á föstudags- og laugardagskvöld leika Mannakom, skipuð Pálma Gunnarssyni, Magnúsi Eirikssyni, Eyþór Gunnarsson, Gunnlaugur Brim. Rúnar Þór og félagar, en þeir eru Sig- urður Ámason, bassi, og Sigurður Reyn- ir á trommur. MÖGULEIKHÚSIÐ GÓÐAN 0AG EINAR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström sun. 5. apríl kl. 14.00 sun. 19. apríl kl. 14.00 sun. 19. apríl kl. 15.30 uppselt sun. 26. apríl kl. 14.00 uppselt Leikfélag Akureyrar Tlw Sound of Music eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II Fös. 3. apr. kl. 20.30. Uppselt. Lau. 4. apr. kl. 20.30. Uppselt. Sun. 5. apr. kl. 16.00. Uppselt. Skírd. 9. apr. kl. 20.30. Uppselt. Lau. 11. apr. kl. 14.00. Uppselt. Lau. 11. apr. kl. 20.30. Uppselt. 2. í páskum kl. 16.00. Uppselt. Fös. 17. apr. kl. 20.30. Uppselt. Lau. 18. apr. kl. 20.30. Uppselt. Sun. 19. apr. kl. 16.00. Uppselt. Fim. 23. apr. kl. 20.40. Laus sæti. Fös. 24. apr. kl. 20.30, lau. 25. apr. kl. 20.30, sun. 26. apr. kl. 16.00. Sýningar fram í júní. Sími 462 1400. BUGSY MALONE lau. 4. apríl kl. 13.30 örfá sæti laus lau. 4. apríl kl. 16.00 örfá sæti laus fim. 9/4 (Skírd.) kl. 13.30 örfá sæti laus lau. 18. apríl kl. 13.30 sun. 19. apríl kl. 13.30 og 16.00 FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson fös. 3. apríl kl. 21 örfá sæti laus lau. 4. apríl kl. 21 örfá sæti laus lau. 18. apríl kl. 21 fös. 24. apríl kl. 21 sun. 26. apríl kl. 16 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI mið. 8. apríl kl. 21 fös. 17. apríl kl. 21 Aukasýningum hefur fjölgað vegna mikillar eftirspumar, örfáar sýn. eftir. TRAINSPOTTING i kvöld 2. april kl. 21.00 örfá sæti laus fim. 16. april kl. 21.00 Ekkl við hæfi barna. Loftkaslalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýn. er hafin. KRISTJÁN Kristjánsson, KK, hefur stofnað nýtt band; KK- kvintettinn og leika þeir á Fó- getanum um helgina. ■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld skemmtir blúsdúettinn Ingvar og Gylfi. Dúettinn skipa Ingvar Valgeirsson, gítar og söngur, og Gordon Bömmer, bassa- leikaii. ■ SKUGGABARINN Á föstudags- kvöldið verður aldurstakmark 25 ára. Húsið verður opið kl. 22-3 föstudags- völd og kl. 23-3 laugai'dagskvöld. Að- gangseyrir er 500 kr. eftir kl. 24 og 22 ára aldurstakmark. ■ GULLÖLDIN Um helgina skemmta Svensen & Hallfunkel. Á sunnudag verð- ur lokað til kl. 18 vegna einkasamkvæmis. Eftii- það verður djasskvöld. Þá leikur Kvartett Þorsteins Eiríkssonar. Kvar- tettinn skipa Þorsteinn Eiríksson, trommur, Sveinbjöm Jakobsson, gítar, Sigurjón Ami Eyjólfsson, saxófón og Jón Þorteinsson, bassi. ■ POLLURINN, Akureyri Hljómsveitin Hafrót leikur á föstudags- og laugardags- kvöld. ■ ■ BROADWAY Á föstudagskvöld verður „Boogie“-kvöld og tónleikai' með Páli Óskari. „Diskótek" til kl. 3. Kynnir er Bjartmar Þórðarson. Á laugardagskvöld verður sýningin í útvarpinu heyrði ég lag með Björgvini Halldórssyni. Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar leikm' fyr- ir dansi til kl. 3. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags- kvöld verður tískusýning frá Blu di blu sem Módelsamtökin sýna. Hljómsveitin Eclipse leika til kl. 1. ■ HP-pubb, Vestmannaeyjum Hljóm- sveitin Buttercup leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ THE DUBLINER Á fimmtudags- kvöld leikur Ollie Macguinnes & The Wicked Chickens og á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hálf- köflóttir. Á sunnudagskvöld verður Ceól Chun ÓI, írsk þjóðlagatónlist og írskt tón- listardjamm. ■ NAUSTIÐ er opið öll kvöld til kl. 1 og föstudags- og laugardagskvöld til ld. 3. Eldhúsið opnað kl. 19. Dj Skugga-Baldur leikur 60’s diskótónlist við allra hæfi. ■ NAUSTKJALLARINN er opinn föstudags- og laugardagskvöld. Lifandi tónlist fflkl.3 bæði kvöldin. Á föstudags- kvöldinu leikur dúettinn Þotuliðið og á laugai-dagskvöldinu leikur dúettinn Gammeldansk. ■ REYKJAVÍKURSTOFAN píanóbar við Vesturgötu. Hilmar J. Hauksson leik- ur á flygil frá fimmtudagskvöldi til sunnudagskvölds. ■ TILKYNNINGAR í skemmtanara- mmann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal tiikynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á net- fang frettÞmbl.is. ■ INGHÓLL, Seifossi Hljómsveitin Sól- dögg leikur laugardagskvöld. Stefnubreyting MTV lagið. „Þetta er mjög einlægur og alvarlegur þáttur,“ segir Graden. f þáttunum „Say What“ verða einnig sýnd tónlistarmynd- bönd, nema hvað þau verða textuð, og inn á milli verður áhorfendum gefínn kostur á að lýsa um- ijöllunarefni textans eins og það kemur þeim fyrir sjónir. „Rockumentary Re- Mix“-þættirnir munu ► FJÓRIR nýir þættir hefja göngu sína á MTV-sjónvarps- stöðinni 6. ágúst næstkomandi. Verða þeir á dagskrá frá klukk- an 20 til 22 á virkum kvöldum og er það í fyrsta skipti sem fastir dagskrárliðir eru á þeim tíma. Að sögn Brians Gradens dagskrárstjóra verða þeir með alvarlegra sniði en þættir á borð við „Beavis & Butt-head“ og „Singled Out“. Graden segir að stefnubreyt- ingin sé byggð á umfangsmikl- um markaðskönnunum sem sýni að ungt fólk á aldrinum 18 til 24 ára sé alvarlegar þenkj- andi en áður. „Artists Cut“ er einn af þeim þáttum sem á að fylgja þessum nið- urstöðum eftir. Þar verða sýnd tónlistarmynd- bönd og á eftir hverju þeirra mun höf- undur- inn ræða um ljalla um feril ýmissa tónlistar- manna. Og að síðustu verður listinn yfir tíu vinsælustu mynd- böndin „Top Ten Video Requests" eingöngu valinn af áhorfendum. I upptökuklefa sem komið verður fyrir á Times Square munu þeir lýsa því af hverju tiltekin lög eru í uppá- haldi hjá þeim. JENNY McCarthy varð fyrst vinsæl í „Singled Out“-þáttun- um, en þætti ef til vill ekki nógu alvörugefin £ dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.