Morgunblaðið - 02.04.1998, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 02.04.1998, Qupperneq 74
74 FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Regnbofflnn frumsýnir í öllum landsfiórðungum teiknimyndina Anastasíu sem sýnd er bæði með íslensku tali og ensku með úrvalsleikurum sem ljá sögupersónunum raddir sínar. Frumsýning ANASTASÍA er teiknimynd í fullri lengd fyrir börn og fullorðna og er myndin upp- full af ævintýrum, spennu, róman- tík og tónlist. Myndin fjallar um týnda rússneska prinsessu, sem er síðasti lifandi meðlimur Romana- ov-keisarafjölskyldunnar, og ótrú- legt ferðalag hennar í leit að upp- runa sínum. í þessu einstaka ævin- týri takast Anastasía og samferða- menn hennar á við hinn illa Raspútín, leðurblökuna Bartók og fleiri ógnvænleg furðudýr, sem gera allt sem í þein-a valdi stendur til að fullkomna þau álög sem ■ yjjaspútín lagði á fjölskyldu Anastasíu. Pegar Anastasía hefur svo að lokum náð takmarki sínu og fundið ömmu sína í París stendur hún frammi fyrir því að þurfa að velja á milli þess að gefa sig alfarið að prinsessulífinu eð hinni einu og sönnu ást. Anastasía er frumsýnd í Regn- boganum, Sambíóunum, Háskóla- bíói, Borgarbíói á Akureyri, Egils- stöðum, i Vestmannaeyjum og á ísafirði og er þetta i fyrsta skipti • «;em kvikmynd er frumsýnd í öllum landsfjórðungunum samtímis. ANASTASIA undirbýr sig fyrir sérstakt hátíðarkvöld í Parísaróperunni. Ævintýri rússnesku prinsessunnar BRAGÐAREFURINN Dimitri og aðalsmaðurinn Vladimir leggja Anastasíu lið. Myndin er sýnd bæði með íslensku og ensku tali og þá með íslenskum texta. íslensku leikararnir sem ljá persónunum raddir sínar eru Sig- rún Edda Björnsdóttir, sem leggur til rödd aðalpersónunnar, en Svala Björgvinsdóttir leggur til söngrödd hennar, Baldur Trausti Hreinsson, Margrét Ákadóttir, Jóhann Sigurð- arson, Sigurður Sigurjónsson, Ása Hlín Svavarsdóttir og Magnús Olafsson. í ensku útgáfunni eru það m.a. Meg Ryan, John Cusack, Christopher Lloyd og Kelsey Grammer sem leggja persónunum til raddirnar. Anastasía er fyrsta teiknimynd- in sem Fox-kvikmynda- samsteypan stendur að og var ekk- ert til sparað til að ná sem bestum ár- angri við gerð myndarinn- ar. Til þess voru fengnir kvikmynda- gerðarmenn- irnir Don Bluth og Gary Goldman sem unnu við gerð teiknimynda hjá Disney á áttunda áratugnum. Peir hófu síðan að starfa sjálfstætt og HINN illi Raspútín nýtur aðstoðar leðurblökunnar Bartók í viðureigninni við Anastasíu. hafa þeir meðal annars gert mynd- imar „An American Tail“, „The Land Before Time“ og „All Dogs Go to Heaven", sem samanlagt hafa skilað 575 milljónum bandaríkjadala í aðgangseyri, en meðal nýjustu teiknimynda þeirra eru „Thum- belina“ og „Á Troll in Central Park“. KJOLANA! Bonus Pater 'MMm ir''1 m 1 ” IÍTTFTT apríltilboð Myndsnælda 45 mln. x 2 stk. (VHS C) Myndsnælda 90 min. x 2 stk. (8 mm) 279kr Verö áöur: 410 kr. Sám 2000 hreinsir (turbo 1 Itr.) Sóma langlokur / Coca Cola 0,5 Itr. dós /Coca Cola diet 0,5 Itr. dós 299i 'kr. Verö áður: 395 kr. Marino kaffi (450 gr.) 495, Verð áöur: 990 kr. Northland arinkubbar 1 kassi (3 Ibs. x 6 stk) 39„r Verð áöur: 38 kr. Pops súkkulaöi 40 gr. / Kókosbar súkkulaði / Kinder egg / Kit-Kat / Homeblest (blátt) Uppgrip eru á eftirtöldum stöðum: © Sæbraut við Kleppsveg © Mjódd í Breiðholti © Gullinbrú í Grafarvogi © Hamraborg í Kópavogi © Alfheimum við Suðurlandsbraut © Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ © Háaleitisbraut við Lágmúla © Vesturgötu í Hafnarfirði © Ánanaustum © Langatanga í Mosfellsbæ © Klöppvið Skúlagötu © Tryggvabrautá Akureyri olís létfir f>ér lífiS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.