Morgunblaðið - 02.04.1998, Síða 76

Morgunblaðið - 02.04.1998, Síða 76
76 FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ m HÁSKÓLABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi, sími 552 2140 Myndin uar tilnefnd \fP|L til tvennra ÓskarsverðlaunsKjKBj Oustin Hotfman sem besti leikari i aðalhlutverk). KT. Besta handritiö. W "★★★ H.K.DV tlO 1310HT 11! \|I ill Óskarsverðlaunahafamir Robert DeNiro og Dustin Hoffman fara á kostum í þessari frábæru gamanmynd. I WAGTHE DOG er tvimælalaust með bestu myndum ársinsj Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. H N Ei A I. H 1 K A R I N N Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. b.í. 14. www.lebowski.com Sýnd kl. 5 og 9. B11Z óhSllíl. Sýnd kl. 5 og 7. The Evening Star framhald TERMS OF ENDEARMENT Pegar ekkert gengur upp er betra aö hafa húmorinn í lofl'‘ Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. með HIGH-DESERT BLÓMAFRJÓKORNUM Útsölustaöir: Blómaval Reykjavík og Akureyri, Hagkaup, apótekin, verslanir K.Á. o.fl. Dreifing: NIKO ehf • sími 568 0945 BANDARÍSKI hönnuðurinn Bob Mackie sýndi þennan glæsíiega brúðarkjól í lok sýn- ingar sinnar. OROBLU Kringlan Samkaup Reykjanesbæ Reykjanesbær Iþrotta- húsið i KeflavíkBI föstudagur föstudagur laugardagur 3. apríl kl. 15.00 | 3. apríl kl. 17.00 | 4. apríl kl. 15.00 Tískuvikan í New York Sýningartjöldin aftur í Bryant Park ► TÍSKUVIKAN stendur yfir í New York um þessar mundir og virðist grátt vera liturinn fyrir næsta haust þar sem annars stað- ar. Það eru þó peningarnir í iðn- aðinum sem vekja ekki siður at- hygli en fotin sem eru sýnd. I fyrra ákváðu margir hönnuðir að flytja sýningar sínar frá Bryant Park niður á hafnarsvæði borg- arinnar vegna óheyrilegs leigu- kostnaðar fyrir sýningartjöldin. Rudolph Giuliani, borgarstjóri New York, greip þvi i taumana og miðlaði málum milli umsjón- armanna Bryant Park og hönnuðanna. Áætl- aður hagnaður af sýningunum er um 200 milljónir dollara og þar af fær borgin um 10 milljónir dollara í skatttekjur. Um 42 hönnuðir hafa leigt sér tjöld í Bryant Park sem kosta á bilinu 360 þús- und krónur til 2,3 milljónir króna. Aðr- ir 35 hönnuðir halda sýningar víðs veg- ar um borgina. NICOLE Miller bauð upp á látlausa hversdagslínu sem vel má sjá fyrir sér á götum New York borgar. SPÆNSKI hönnuðurinn Custo hannaði þetta lit- ríka sett en lína hans þótti lifandi með mörgum litum og munstrum. er hannaður af Bob Mackie sem þykir endurspegla gamla Hollywood-tímann með fatnaði sínum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.