Morgunblaðið - 02.04.1998, Side 77
Will Hunting á í
miklum vandræðum
með líf sitt en er
óvænt uppgötvaður
af skólamönnum í
Harvard háskólanum
fyrir mikla stærð-
fræðisnilli. Óstýrilæti
koma honum í koll
þar til hann hittir
jafnoka sinn,
; prófessorinn
McGuire sem leikinn
! er af Robin Williams.
SPACfí
, f ÓSKARS-
# VERÐLAUN
Besta teíkkana í aukahlnlverkt
esta bandrtt hyggt á skáídsSgu
verða gefin stig fyrir hönnunina
og að lokum verður einn sigur-
vegari valinn. í verðlaun er hönn-
unartölva af bestu gerð sem er
metin á um 3 milljónir króna.
„Útflutningsráði og Samtökum
iðnaðarins var falið að hafa yfír-
umsjón nteð þátttöku Islands í
keppninni. Helga Rún Pálsdóttir
hjá Félagi meistara og sveina í
fataiðn var fengin til að fínna
hönnuði til þátttöku. Þeir áttu að
vera ungir og óþekktir og að lok-
um voru það fjórir sem sendu inn
hugmyndir," sagði Ragnheiður
Árnadóttir hjá Utflutningsráði.
þurrkað ýsuroð og perlur sem
minnir á hafið. Kjóllinn fór út í
fyrradag en ég fer til Lissabon
þegar tískusýningin á kjólunum
verður haldin formlega hinn 7.
júní,“ sagði Brynja Emilsdóttir.
„Þetta er alveg frábært tæki-
færi fyrir mig og góð auglýsing.
Eg hef tvisvar tekið þátt í
Smimov hönnunarkeppninni og
lenti í fimmta sæti siðast. Kjóllinn
sem ég hannaði þá var líka úr
fískroði en það var gegnsætt með
glærum perlum. Eg var því búin
að vinna með fiskroð áður og vissi
að hverju ég gengi.“
Alls vora það 212 hönnuðir frá
68 löndum sem sendu inn teikn-
ingar í keppnina. Brynja var ein
af 100 hönnuðum sem voru valdir
til áframhaldandi keppni en þess
má geta að enginn keppandi er
frá nágrannalöndunum Svíþjóð og
Danmörku. Eftir sýninguna þann
7. júní verður 21 hönnun valin úr
hópnum sem fer á sýningarferða-
lag um heiminn. Á hveijum stað
Heims-
sýning
Við erum líka til
Félagið fátæk
börn á íslandi
Bankareikn.: 319 26 3440.
lHii M„lgunbteðið/Þorkell
handíðaskólanum.
eitthvað sem einkenndi eða
minnti á landið okkar. Ég notaði
hör sem er náttúrulegt efni,
P ► HÖNNUN Brynju
Emilsdóttur, nemanda í
textílhönnun, var valin til
. • að taka þátt hönnunar-
“>. | keppninni „Design 21“
sem er haldin i tengsl-
um við Heimssýning-
una‘98 í Lissabon í
, . sumar. Þema Heims-
sýningarinnar í ár er
i j „Hafíð: Arfleifð til
] framtíðar." Þetta er í
annað sinn sem hönn-
; unarkeppnin er hald-
in en það eru
? ,. , UNESCOog
u-*3® Felissimo Group
sem standa að henni.
„Þema keppninnar er „A united
world for the fúture generation
beyond time, beyond oceanes" og
við áttum að hanna út frá því. Við
áttum að nota náttúruleg efni og
í dag, fimmtudag og á föstudag verður
kynning á nýju vorlínunni
frá Christian Dior
Einnig bjóðum við glæsilega kaupauka
Verið velkomin
KJÓLLINN sem
Brypja Emilsdóttir
hannaði er úr
ýsuroði og hör.
BYLGJAN
Hamraborg 14a, sími 564 2011
Á DAGINN KOSTAR AÐEINS 50 KRÓNUR OG 12 AURA
HVERT A LAND SEM ER
LANDS SÍMINN
Hverfisgötu, símí 551 9000
Snorrabraut 37, síml 551 1384
6, sími 588 0800
john (. reilly williom h. mary
htolbet grohom
murk wnlilberg juliurine in
burl reýnolds don cheudle
Tllncfnd til 3
ÓskarwirStiMma
■ öuuji c í v ic?n i-o w
DJARFAR NÆTUR
Myndin var tilnefnd til 2 Golden Globe verólouno
Julionne Moore: Besti Leikur í oóolhlutverki kvenna (lilnefning)
Burt Reynolds hlout verSloun fyrir hesto leik t oukohlutverki korlo.
ÓSKARSVERÐLAUN
M.a. besta myndin!
www.samfilm.is
www.samfilm.is
fattáðiiég bara aðýg hafðigleymt
að setja éekkið undír bíliimzý ý
Ssftlsi
HALFTIMA SIMTAL
Frá icikGt.jói’O Öiik.'if'b ver ðlaunnmyndarif n ifir Dóruiot ViO Úifo ★★★1/2
Wm mih ' 'VW.yA 1
-.v -ífeiyi1
p n r'fvi a N
Sýndkl. 7.15. b.U2 Sýrtd kl. 5.
\
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1998 TÍ
p P n M O /> 1 Kl M
/DD/ JTl.