Morgunblaðið - 04.04.1998, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 27
Yerð- og
magntollar
Paprikur
og tómat-
ar hafa
hækkað
í verði
NÝLEGA voru settir verð- og
magntollar á innflutt grænmeti,
þ.e. á tómata, agúrkur og paprik-
ur. í kjölfarið hækkaði verð á
tómötum og paprikum.
Að sögn Jóns Asgeirs Jóhannes-
sonar í Bónus annar íslensk fram-
leiðsla engan veginn eftirspurn.
„Það er fáránlegt og algjörlega
ótímabært að setja verð- og magn-
tolla á innfluttar paprikur og
tómata. Islenskt framboð er nán-
ast ekkert og ég myndi slá á að
innlend framleiðsla annaði um 4-
5% af markaðnum.“ Um framboð á
íslenskum agúrkum segir Jón As-
geir að það sé ágætt en auðvitað
mótist verðið á íslenskum agúrk-
um af þeim verndartollum sem
settir eru á þær innfluttu.
„Ríkið tekur núna með skatt-
heimtu sinni 65% af verði á inn-
fluttum agúrkum og 54% af
tómataverði. A paprikum er skatt-
lagningin um 52-53% af verði til
neytenda."
Verð á tómötum og paprikum
hefur hækkað í flestum verslunum
og að sögn Jóhanns Olasonar hjá
Nóatúni og Jóns Seheving hjá
Hagkaup hefur það hækkað sem
samsvarar magn- og verðtollum.
Anna eftirspum
eftir páska
Að sögn Kolbeins Agústssonar hjá
Sölufélagi garðyrkjumanna hefur
framboðið á agúrkum verið nægj-
anlegt meirihluta vetrar og um
þessar mundir annar íslensk fram-
leiðsla eftirspum þegar agúrkur
eru annars vegar. Kolbeinn bendir
á að verð á íslenskum agúrkum
hafi verið það sama í allan vetur og
ekki hækkað neitt þrátt fyrir
magn- og verndartolla á innfluttar
agúrkur.
Hann segir að enn anni innlend
framleiðsla ekki eftirspurn á
tómötum, en líklega breytist það
strax eftir páska. Það sama má
segja um paprikur.
Kolbeinn segir að útlit sé fyrir
ágæta uppskeru, veður hefur verið
gott og íslenskt grænmeti ætti að
verða fyrr á ferðinni en í fyrra.
HÖNNUN: PIETRO CHIESA
Mörkinni 3 • sími 588 0640
E-mail: casa@islandia.is •www.cassina.it
• www.roset.de • www.zanotta.it
• www.artemide.com • www.flos.it
• www.ritzenhoff.de •www.alessi.it
• www.kartell.it • www.fiam.it
• www.fontanaarte.it
Uppáhaldsupp-
skriftir borg-
fírskra kvenna
ÞÆR voru hressar konumar úr
Sambandi borgfii-skra kvenna sem
stóðu á göngum Kringlunnar fyrir
helgi og seldú uppáhaldsuppskriftim-
ar sínar til styrktar Þi'oskahjálp á
Vesturlandi.
Sigrún Sólmundardóttir, sem á
hugmyndina að því að safna þessum
uppskriftum saman, sagði að sér
hefði fundist tími til kominn að breyta
til með fjáröflunaraðferðir og hvers
yegna ekki að safna heimilisupp-
skriftum úr Borgarfirði?
„Þetta hefur gengið ótrálega vel.
Við byrjuðum með að láta prenta 500
eintök og nú vomm við að láta bæta
við,“ segir Sigrán. í bókinni er að
finna eftirrétti, kökur, brauðrétti og
svo nýstárlegar uppskriftir eins og að
spægipylsu og t.d. hvannamarmelaði.
Bók kvennanna, sem heitir Hollt og
gott, kostar þúsund krónur og hana
er hægt að nálgast á Belgsholti í
Melasveit, á Sigmundarstöðum eða
Ferstiklu.
Með góðfúslegu leyfi kvennanna
birtum við hér uppskrift að kínversk-
um kjötrétti, sem er tilvalinn í helgar-
matinn, og hvannamarmelaðinu.
Kínverskur kjötréttur
______________2 laukar____________
___________50 g smjörlíki__________
__________500 g lambakjöt_________
_____________1 tsk. salt__________
_____________4 dl vatn____________
___________3 msk. hveiti__________
_____________11/2 dl vatn_________
____________1/g dl rúsínur________
_______________2 epli_____________
____________15 möndlur____________
______ 1/g tsk karrý, múskat,_____
_______________engifer____________
_____________og paprika___________
Kjötið er skorið í bita og steikt
ásamt lauknum og síðan sett í pott
með salti og vatni. Soðið í 25 mínút-
ur. Jafnað með hveitijafningi.
Saxaðar rúsínur, epli og möndlur
settar út í. Soðið í 5 mínútur. Með-
læti eftir smekk.
Hvannamarmelaði
Nota skal njólann áður en
hann trénar.
_______400 g njóli____
300 g sykur
_________________2 epli________________
_____________1!/g bolli vatn____________
_________1 bréf kívíduft (Toro)________
Njólinn er fiysjaður, skorinn í bita
og soðinn í vatninu í um það bil 10
mínútur. Eplin eru soðin með í smá-
stund. Þetta er sett í matvinnsluvél
og maukað. Þá er maukið soðið að-
eins aftur. Torodufti og sykri bætt
út í og hrært í þar til duftið er
bráðnað.
' ~~
nnafnar-
verð*
tilbo
Herrailmur
Jean Paul Gaultier 75 ml
Tommy Boy 50 ml
Diesel
Davidoff coolwater 40 ml
Hugo Boss 100 ml
Hagkaups-
tilboð
2.490 kr.
1.640 kr.
1.380 kr.
1.690 kr.
2.440 kr.
Fríhafnar-
verð*
2.550 kr.
1.650 kr.
1.390 kr.
1.790 kr.
2.450 kr.
Dömuilmur
Coolwater Woman 50 ml
Jean Paul GauLtier 50 ml
CK One 100 ml
Diesel 75 ml
212 Carolina Herrera 30 ml
Scarf Taomina 30 ml
Hugo Woman 75 ml
2.590 kr.
3.390 kr.
2.590 kr.
1.795 kr.
1.945 kr.
1.690 kr.
3.390 kr.
2.650 kr.
3.400 kr.
2.650 kr.
1.810 kr.
1.990 kr.
1.740 kr.
3.410 kr
* Samkvæmt verðlista Frihafnarinnar
Túboðin eru einungis
í snyrtivöruverslunum
Hagkaups í Kringlunni,
Skeifunni og Akureyri.
HAGKAUP
- fHrírjJölsbflduMaz