Morgunblaðið - 26.04.1998, Blaðsíða 46
I 46 SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APOTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.
A PÓTEK AUSTURBÆJ A R: Opið virka daga kl.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.
APÓTEKIÐ ÍÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.___
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga
ársins kl. 9-24.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-fóst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. iÆknas: 577-3610.___
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd
2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30.
Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
HORGARAPÓTEK: OpiJ v.d. 9-22, laug. 10-14.
>í BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.________
GARÐS APÓTEK: Sogavcgi 108/v Réttarholts-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 19, laugardaga kl. 10-14._________
HAGKAUP LYFJABÚD: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mos-
fellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
10- 18. Sími 566-7123, læknasími 566-6640, bréf-
sími 566-7345.
HOLTS APÓTEK, Glœsibœ: Opið mád. rdst.
9- 19. ljuKar:i. 10-16. S: 553-5212._
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virkadaga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími
511 -5070. laæknasími 511-5071.________
ÍDUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-
fid. 9-18.30, fiistud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið
virka daga frá kl. 9-18. Sfmi 553-8331.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Iaangarima21. Opiðv.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasími 551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16.________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18. S: 544-5250. l^knas: 544-5252._
GARDABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s.
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðuriiæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. 10-14
til skiptis við HafnarQarðarapótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
FJ ARDARKAUPBAPÓTEK: Opið min.-mið.
9- 18, fid. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.____________________________
KEFLAVÍK: Ai>ótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
a:-d. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og
16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al-
menna frídaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs:
421-6567, læknas. 421-6566.__________
SELFOSS: Selfoss A|>ótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt c.kl. 17 s. 486-8880.
Ámcs Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla
daga kl. 10-22.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesa|>ótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTM ANNAEYJ A: Opið9-18 virka
daga, laugard. 10-14. Sími 481-1116.
AKUREYRI: Stjömu ajxStek og Akureyrar apótek
skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktajK>-
teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er oj>ikð frá kl.
13 til 17 bæði laugardagogsunnudag. Þegarhelgi-
dagar eru þá sér það ajx>tek sem á vaktvikuna um
að hafa oj>ið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uj>j>l. um
lækna og ajxStek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Mediea á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Uj>j)lýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/BarónstíK. MóUaka blðð-
gjafa er oj>in mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og lostud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Scltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstlg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan s<>larhringinn
lauganl. og helgid. Nánari uj>j>l. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka f P'ossvogi er oj>in allan sólarhringinn fyrir
bráðveika <>g slasaða s. 525-1000 um skij>tiborð cða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVA KT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðamúmerfyrir allt land -112.
BRÁDAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans oj>in kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skij>tibord.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er oj>in all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARU P PLÝSING A STÖÐ er oj>in allan sól-
arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._
ÁFALLAHJÁLP.Tekiðerámóti lx>iðnumallansólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skij>til>orð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka riaga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Ojáðþriðjud.-fiistud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: laeknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uj>j)l. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
- A íið gefa uj>j> nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, ágöngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. SfmaUmi og ráðgjöf kl.
13- 17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðju-
dagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552-8586.
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pðsthólf 5389, 125 Rvlk.
Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og
898-5819 og bréfsfmi er 587-8333.________
AFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendur allav.d. íd. 9-16. Sími 560-2890.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu
10, 101 Reylgavík. Skrifstofan opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 14-16. Sími 552-2153.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
ma?ður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, upj>eldis- og
lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólariiringinn. Grænt
númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólguqúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa*1. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virkadaga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálj>arhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
j>ósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundirígulahúsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á
fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á
sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl.
20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á
Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í
Kirkjubæ.
FAAS, Félag áliugafólks og aðstandenda
Alzlieimerssjúklinga og annarra minnis-
sjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf og upp-
lýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréf-
sími 587-8333.__________________________
FÉLAG EINSTÆDRA FORELDRA, T^amar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18._______________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju-
daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sími
564-1045.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ISLENSK ÆTTLEIDING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa oj>in miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímaj>antanir eftir þörfum.
FJÖLSK YLDULlNAN, slmi 800-5090. Aðstand-
endur geðsjúkra svara símanum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, jxásthólf 7226, 127 Rvík. Mót-
taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu,
Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fost. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA.
Uj>j>lýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3.
hæð. Skrifstofan oj>in alla virka daga kl. 14-16.
Sími 581-1110, bréfs. 581-1111._____________
GEDHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð oj>in kl. 11-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. ha3ð.
Gönguhój>ur, uj>j>l. þjá félaginu. Samtök um
vefjagigt ogsíþreytu, símatími á fimmtudögum kl.
17-19 ísima 553-0760.____________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl.
9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr.
20, kl. 11.30-19.30, lokað mánud., í Hafnarstr. 1-3,
kl. 10-18, laugard. 10-16. Ijokaðásunnud. „Westw
em Union“ hraðsen<lingaþjónusta með jæninga á
öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752._____
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð oj>in alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uj>j>l. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið oflældi eða nauðgun.
KVENN ARÁDGJÖFIN. Sími öii:
1500/996215. Oj>in þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14- 16. Ókeyjús ráðgjöf._________________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Suðurgiitu 10, Reykjavfk. Skrifstofan er oj>in alla
v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og
552-5744.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argiitu 46, 2. hæö. Skrifstofa oj>in alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ijaugavegi 26,3. hæð. Oj>ið mán.-föst. kl. 8.30-15.
S: 551-4570.____________________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngiitu 14, er oj>in alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 <>g 561-3266.
LÖGM ANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfiröi 1. og 3.
fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímaj>. í s. 555-1295. í
Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álflamýri 9.
Tíma|>. (s. 568-5620.
MIÐSTÖD FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Up]>!., ráð-
gjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 895-7300.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hördatúni 12b.
Skrifstofa oj)in þriíjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Simsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgcitu 3. Skrifstofan er oj>in þriðjudaga og
föstudaga milli kl. 14 og 16. Lögfræðingur er viðá
mánudögum frá kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. S.
551-4349.
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamralx>rg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgíró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN , Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uj>j>l. í síma 568-0790.
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna,
skrifstofa Siiðurgötu 10. Uj>j>l. og ráðgjöf,
FRÉTTIR
Dagbók
ffiSp) IJáskóla
íslands
DAGBÓK Háskóla íslands 27. apríl
til 2. maí 1998. Allt áhugafólk er vel-
komið á fyrirlestra í boði Háskóla
Islands. Dagbókin er uppfærð
reglulega á heimasíðu Háskólans:
http:/Avww.hi.is
Mánudagurinn 27. apríl:
Dagskrá í Listaklúbbi Leikhús-
kjallarans helguð ljóðum íslenskra
kvenna. Dagskráin hefst kl. 20.30 en
húsið opnað kl. 19.30. Helga Kress,
prófessor í almennri bókmennta-
fræði, mun fjalla um einkenni á Ijóð-
um kvenna, ritdóma um þau og við-
tökur. Hún tekur sérstaklega fyrir
lítt þekktar skáldkonur og skáldkon-
ur frá síðari hluta 19. aldar fram til
ársins 1970. Dagskráin er meðal
annars unnin upp úr nýútkominni
bók Helgu, „Stúlku", sem er úrval
Ijóða íslenskra kvenna frá árunum
1876 til 1995.
Skáldkonurnar Ingibjörg Har-
aldsdóttir og Vilborg Dagbjartsdótt-
ir lesa valin ljóð úr „Stúlku“. Ás-
gerður Júníusdóttir, mezzósópran,
syngur en hún vinnur um þessar
mundir að plötu sem inniheldur lög
samin við ljóð eftir íslenskar konur.
Lögin sem Asgerður flytur í Lista-
klúbbi leikhúskjallarans eru „Vísur“
Vatnsenda-Rósu í útsetningu Jóns
Ásgeirssonar, „Kvöldvísa" eftir
Huldu við lag Eyþórs Stefánssonar
og „Ég lít í anda liðna tíð“ eftir
Höllu Eyjólfsdóttur frá Laugarbóli,
við lag Sigvalda Kaldalóns. Iwona
Jagla leikur undir á píanó. Miðasala
fer fram við innganginn og eru allir
velkomnir.
Þriðjudagurinn 28. aprfl;
Guðrún Harðardóttir, M.A.-nemi í
sagnfræði, flytur fyrirlestur í mál-
stofu í sagnfræði kl. 16.15 í stofu 423
í Árnagarði. Fyrirlestur sinn nefnir
hún: „Islenskir kirkjuturnar á mið-
öldum.“
Miðvikudagurinn 29. aprfl:
Happdrætti Háskóla Islands. Ut-
dráttur í „Heita pottinum.“
Fimmtudagurinn 30. aprfl:
Laufey Tryggvadóttir, faralds-
fræðingur, Krabbameinsskrá, flytur
fyrirlestur í málstofu í læknadeild í
sal Krabbameinsfélags Islands,
Skógarhlíð 8, kl. 16.00. Fyrirlestur
sinn nefnir hún: „Erfðir, umhverfí
og brjóstakrabbamein."
Laugardagurinn 2. maí:
12th Inter-Nordic Symposium in
Philosophy: „Philosophy with a
Human Face.“ Gestafyrirlesarar frá
Norðurlöndum og Norður-Ameríku.
Ráðstefnan verður haldin við Há-
skóla Islands dagana 2. og 3. maí og
er öllum opin. Skráning í síma 525
4077, skráningargjald kr. 1.000
(innifalið kaffí og veitingar).
Sýningar:
Stofnun Áma Magnússonar
v/Suðurgötu. Handritasýning í Árna-
garði er opin almenningi þriðjudaga,
miðvikudaga og fimmtudaga kl.
14.00-16.00. Unnt er að panta sýn-
ingu utan reglulegs sýningartíma sé
það gert með dags fyrirvara.
Landsbókasafn Islands - Háskóla-
bókasafn Sigurður Breiðfjörð, 200
ára minningarsýning, 1798-1998. 7.
mars til 30. apríl 1998.
Orðabankar og gagnasöfn. Öllum
er heimill aðgangur að eftirtöldum
orðabönkum og gagnasöfnum á veg-
um Háskóla Islands og stofnana
hans. Islensk málstöð. Orðabanki.
Hefur að geyma fjölmörg orðasöfn í
sérgreinum: http://www.ismal.hi.is/
ob/Landsbókasafn Islands - Há-
skólabókasafn. Gegnir og Greinir.
http://www.bok. hi.is/gegnir.html
P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax
561-5678. Netfang: neistinn(a>islandia.is_
OA-S AMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 i
tumheri>ergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í safnaöarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
Lækjargötu 14A.__________________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISADGERDIR fýrír fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud.
kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvlk.
Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
húsaðvenda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 i Skógarhlið 8, s. 562-1414.__________
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavcgi 26. Skrif-
stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símatími
á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím-
svari.
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Ijaugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. ha?ð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir íjölskyld-
ur eða foreldri með Ixirn á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir
* eldri Ixirgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA fSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594._______________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 588 7272.__________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand-
enda. Símatlmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624._________________________________
TRÚNADARSlMI RAUDAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- <>g uj>j>lýsingas. ætlaður Iwmum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Oj>ið allan
s<'>larhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum Iximum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi
553-2288. Myndbréf: 553-2050.
UMSJÓN ARFÉLAG EINH VERFRA: Skrif-
stofan Ijaugavegi 26, 3. ha*ð oj>in þriójudaga kl.
9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.
UPPLÝSINGAMIDSTÖÐ FERDAMÁLA:
Bankastræti 2, <>j>ið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S; 562-3045, brt-fs. 562-3057.
STUDLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uj>j>l. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tjamargötu 20 á
fimmtudögum kl. 17.15.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581 -1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uj>j>l. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er oj>inn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SK.IÓL H.IÚKRUN ARHEIMILI, Frjáls iúladaga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla da(p kl. 15-16 og 19-20 og e.
samkl. Á öldrunarlækningadeild er ftjáls heimsókn-
artími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá
15-16 og fijáls viðvera foreldra alkrn sólarhringinn.
Heimsóknartími á geð<leild er ftjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud-föstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 oge. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknar-
tími. MótU>ku<leild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma-
j>antanir í s. 525-1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi:F'ijáLsheimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eflir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eöa e.
samkl.
GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöú-
um: Éftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).
VlFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 ogkl. 18.30-19.30. Á
stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahússinsogHeil-
sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartimi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bitana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
RafVeita Hafnarfiarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfir vetrartímann. Leið-
sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud.
kl. 13!, Pantanir fyrir hój>a í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI; Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19.
BORGARBÓK ASAFNID í GERÐUBERGl 3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, BúsLiðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn ogsafnið í Gerðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Oj>inn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Oj>-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Oj>-
ið mád.-fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s, 553-6270. Viðkomustaðir vlðs-
vegar um lx>rgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D.
Safnið verður lokað út maímánuð.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst.
10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan op-
in frá (1. sej>t.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, lauganl. (1. okt.-16. maí) kl.
13-17.______________________________________
BORGARSKJ ALASAFN REYKJ AVÍKUR,
Skúlatúni 2: Oj>ið mánudagatil föstudaga kl. 9-12
og á miðvikudögum kl. 13-16. Sími 563-2370.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Oj>ið eftir samkomulagi. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN H AFNARFJ ARÐAR:
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, oj>ið a.d. kl. 13-17, s:
555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, oj>ið a.d. kl.
13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, oj>ið laugd. og sunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími431-11255.
FRÆÐASETRID í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Oj>-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
H AFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arfjarðaropinalladaganemaþriðjud. frákl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Oj>ið daglegafrákl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFNlSLANDS-HÁSKÓLA-
BÓK AS AFN: Opið mán.-fid, kl. 8.15-19. Föstud.
kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadcild er lokuð
á laugartl. S: 525-5600, hréfs: 525-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggva^ötii 23,
Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið
opið að nýju. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er oj>inn alla
daga._____________________________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningar-
salir, kaffistofaogsafnbúð: Opiðdaglegakl. 11-17,
lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og uj>plýs-
ingar um leiðsögn: Oj>ið alla virka daga kl. 8-16.
Bókasafn: Opiðþriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgang-
ur er ókeypis á miðvikudögum. Uj>j>l. um dagskrá
á intemetinu: httj>//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR-
Safnið opið laugardaga ogsunnudaga frá kl. 14-17.
Uj>plýsingar í sfma 553-2906.
I.JÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgar-
túni 1.0piðalla<lagafrákl. 13-16. Sfmi 563-2530.
LYFJAFRÆDISAFNIÐ: Neströð, Seltjamar-
nesi. F’ram f miðjan septemlær verður safnið oj>ið
þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnud. kl.
13- 17.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. kl.
14- 16 oge. samkl. S. 567-9009.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58
verður lokað í vetur vegna endumýjunar á sýning-
um. S: 462-4162, bréfs: 461-2562._
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Oj>ið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18.
S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud.
14- 17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18
sunnud. Sýningarsalin 14-18 þriðjud.-sunnud.
Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
15- 18. Simi 555-4321.___________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og
landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
SJÓMINJ ASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl.
13-17 og á öðrum tímum eftir samkomulagi. S:
565-4242, bréfs. 565-4251.__________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Oj>iðþriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðp-
ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu-
daga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJ ASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15.sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Lokað í vetur. Hægt er aö oj>na fyrir hópa eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 462-2983.
GOSHVERINN Á ÖSKJUHLÍÐ: Um páskana
mun hverinn gjósa frá kl. 13 til kl. 17. Eftir j>áska
frákl. 13-15 alladaga, nema helgar frá kl. 13-17..
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er oj>-
in a.v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og
heita jx>tta alla daga. Vesturbæjariaug er oj>in av.d.
6.30-21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin
a.v.d. 6.50-21.30, helgai‘8-19. Breiðholtslaug er oj>-
in a.v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er
oj>in av.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálílíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fösL 7-21.
Laugd. ogsud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30.
I^augd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðuri>æjarlaug: Mád.-föst.
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnai--
Qarðan Mád.-f<>st. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka
daga kl. 6.30-7.4 5 og kl. 16-21. Urn helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 11 -15 umhelgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud-
fiistud. kl. 7-21. Ijaugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARDI: Oj>in mán.-föst. kl. 7-9
og 15.30-21. I,augarriaga og sunnudagsi. kl. 10-17.
S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er oj>in v.d. kl. 7-21.
Ijaugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oj>in mád,-
fost. 7-20.30. Ijauganl. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Oj>in mád.-
fost. 7-21, laugd. ogsud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn er oj>inn kl. 10-17 alla daga nema miðviku-
daga, en þá er lokað. Kaffihúsið oj>ið á sama tíma.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. End-
urvinnslustöðvar eru oj>nar a.d. kl. 12.30-19.30 en
lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust,
Garðabær og Sævarhöfði oj>mu- kl. 8-19.30 virka
daga. Upj>l.sími 567-6571.