Morgunblaðið - 26.04.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 26.04.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1998 5 7 * REYKJAVÍKUR LJÓSMYND Immu prýðir auglýsingaplakat fyrir Stuttmyndadaga Reykjavíkur. Leitib tilboða ÁVALLT TIL Á LAGER Klæðningin sem þolir íslenska veðráttu Blátt Ver ðlaunamyndir á hátíð í Svíþjóð STUTTMYNDADAGAR Reykjavíkur verða haldnir 27. til 28. maí og rennur skila- frestur í keppnina út 18. maí. „Það hafa þegar borist nokkr- ar myndir,“ segir Rúnar Rún- ar, sem er framkvæmdastjóri keppninnar ásamt Rebekku Ragnarsdóttur. „Svo hafa margir haft samband við mig og greint mér frá því að þeir ætli að skila inn myndum.“ Hann segir að úrslitakvöldin verði í Tjarnarbíói, en auk sýninga á myndunum sem ber- ist í keppnina verði fyrirlestr- ar og stuttar kynningar á ís- lenskum myndum sem eru í framleiðslu. „Þær myndir sem lenda í verðlaunasætum verða sýndar í Ríkissjónvarpinu og siðan verða þær og einnig nokkrar aðrar myndir valdar til að keppa fyrir Islands hönd á kvikmyndahátíð í Stokkhólmi, sem haldin er á vegum Félags ungra kvikmyndagerðar- manna á Norðurlöndum.“ Einnig verða peningaverð- laun í boði og verða 200 þús- und fyrir 1. sæti, 100 þúsund fyrir 2. sæti og 50 þúsund fyrir þriðja sætið. MYNPBONP / Ast í kross Aðalleikarinn (The Leading Man)___________ Spennuniynd ★★★ Framleiðandi: Bertil Ohlsen/Paul Raphael. Leikstjóri: John Duigan. Handritshöfundur: Virginia Duigan. Kvikmyndataka: Jean-Francois Robin. Tónlist: Edward Shearmur. Aðalhlutverk: Jon Bon Jovi, Anna Galiena, Lambert Wilson og Thandie Newton. 96 mín. Bretland. J&M Entertainment/Skífan. Útgáfud: 6. apríl. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. FELIX Webb leikritaskáld er yfir sig ástfanginn af ungu leikkonunni Hilary, sem leikur aðalhlutverkið í leikritinu sem er verið að setja upp eftir hann. Hann vill alls ekki særa eiginkonuna með því að fara frá henni og lætur því slag standa þeg- ar Hollywoodstirni, sem einnig er í uppfærslunni, býst til að draga hana á tálar. Þetta er einstaklega vel heppnuð sjónvarpsmynd sem kemur á óvart. Hún heldur manni hugföngnum allan tímann og er svo sannarlega ófyrir- sjáanleg. Persónusköpun- in er mjög sann- færandi og leikur- inn látlaus og kraftmikill, sem á stóran þátt í innlif- un áhorfendanna. Lambert Wilson sem leikur leikritaskáldið er mjög virtur leikari í Frakklandi, og Anna Galiena, sem er eiginkona hans, er ein vinsælasta leikkona ítah'u. Bon Jovi er fullkominn í hlutverki Hollywoodgúmmítöffar- ans sem leikur á hið virta leikrita- skáld. Thandie Newton er sann- færandi í sínu hlutverki og einstak- lega augnayndi í þokkabót. Skemmtileg og spennandi saga úr hversdagslífinu þar sem deilt er á sjálfselsku í ástarmálum, og sýnt fram að þeir sem eru snjallir á bók- ina eru ekki alltaf jafnsnjallir þeg- ar á að takast á við lífið sjálft. Hildur Loftsdóttir www.mbl.is Hátíðarbúningur íslenskra / karlmanna hefur notið mikilla vinsælda frá því farið var að framleiða hann. Færst hefur í vöxt að íslenskir karlmenn óski að klæðast búningnum á tyllidögum svo sem við útskriftir, giftingar, 17. júní, opinberrar athafnir hérlendis og erlendis og við öll,x önnur hátíðleg tækifæri. Hátíðarföt m/vesti kr. 22.900 Skyrta m/klút....kr. 4.500 Næla..............kr. 2.500 Hátíðarföt m/öllu kr. 29.900 Stærðir 46—64 Pantanir óskast sóttar Sendum í póstkröfu herradeild, Laugavegi, sími 511 1718, herradeild, Kringlunni, sími 568 9017. ■í HÁTÍÐARBÚNINGUR ÍSLENSKRA KARLMANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.