Morgunblaðið - 04.06.1998, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiðið kl. 20.00:
ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson
Fös. 5/6 — fös. 12/6 síðasta sýning á þessu ieikári.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Lau. 6/6 næstsíðasta sýning — lau. 13/6 síðasta sýning.
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir.
Aukasýning fim. 11/6, allra síðasta sýning.
Áhucjateiksijninq ársins 1998: FREyi/ANGSLEIKHÚSIB sýnir
VELKOMIN f VILLTA VESTRIÐ eftir Ingibjörgu Hjartardóttur.
Leikstjóri: Helga E Jónsdóttir.
Sun. 7/6. Aðeins þessi eina sýning.
Smiðaóerkstœðið kl. 20.00:
POPPKORN - Ben Elton
Fös. 5/6 — sun. 7/6 — fös. 12/6. Sfðustu sýningar. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna.
Litla si/iðið kl. 20.30:
GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad.
Fös. 5/6 uppselt — sun. 7/6 nokkur sæti laus fim. 11/6 — fös. 12/6. Ósóttar pantanir
seldar daglega.
Sýnt / Loftkastalanum kl. 21:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Sun. 7/6 — lau. 13/6 — lau. 20/6. Aðeins þessar þrjár sýningar.
Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20.
Simapantanir frá kl. 10 virka daga.
Annað fólk
Nýtt íslenskt leikrit
eftir Hallgrím H. Helgason
frumsýning fös. 5/6 kl. 21 uppselt
lau. 6/6 kl. 21 laus sæti
fös. 12/6 kl. 21 laus sæti
( SumarmatseðiH
Sjávarréttafantasía úr róðri dagsins
Hunangshjúpaðir ávextir
& ís grand mariner
k Grænmetisréttir einnig í boði )
MIÐASALAN OPIN ALLA VIRKA
DAGA KL. 15-18.
Miðapantanir allan sólarhringinn í s.
551 9055. Netfang: kaffileik@ isholf.is
Tónlistarskóli
Garðabæjar
Óperan
Brúðkaup Figaros
í Kirkjuhvoli, Garðabæ
3. og síðasta sýning
föstud. 5. júní kl. 20.00.
Miðasala í skólanum, Smiðsbúð 6,
frá kl. 13.00-17.00, sími 565 8511.
Miðasala í Kirkjuhvoli frá kl. 18.00
sýningardagana, sími 898 9618.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS, hljómsveitarstjóri Yan Pascal
Tortelier, fiðluleikari Viviane Hagner I Há-
skólabíói fö. 5/6 kl. 20.
SEIÐUR INDLANDS. Indverskir
dans- og tóniistarmenn í Iðnó lau. 6., upp-
selt og su. 7/6 kl. 20., uppselt.
POPP I' REYKJAVÍK
Loftkastalinn 4.-6. júní. Miðasala í Loft-
kastalanum, s. 552 3000.
CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI
DANSFLOKKURINN
(sjá sérauglýsingar).
KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR í
IÐNÓ
ídagkl. 17.00
Hljómsveitarstjórim Yan Pascal Tortelier
er gestur klíbbsins, en hann stjómar tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar islands á Lista-
hátið í kvöld kl. 22.30: Flamíngó dansmærin
Gabriela Gutarra sýnir listir sínar.
MIÐASALA
i Upplýsingamiðstöð
ferðamála í Reykjavík,
Bankastræti 2, sími 552 8588.
Opið alla daga frá kl. 8.30 -19.00
og á sýningarstað klukkutíma fýrir
sýningu. Greiðslukortaþjónusta.
BUGSY MALONE
sun. 14. júní kl. 13.30 og 16.00
Síðustu sýningar
FJÖGUR HJÖRTU
sun. 14. júní kl. 21 aukasýning
LISTAVERKIÐ
sun. 7. júní kl. 21 og lau. 13. júní kl. 21
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
12. júní kl. 21 aukasýning
Loftkastalinn, Seljavegi 2,
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775,
opin frá 10-18 og fram að sýn. sýn.daga.
Ekki er hleypt inn i sal eftir ad sýn. er hafin.
RenniUerkstteðið
Akureijri - Simi í)61 2968
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
í kvöld 4. júní kl. 20.30
föstudaginn 5. júní kl. 20.00
laugard. 6. júní uppselt • fimmtud. 11. júní uppselt • föstud. 12. júnl uppselt
• laugard. 13. júní uppselt • fimmtud. 18. júní uppselt • fös. 19. júní upps.
• aukasýn. fös. 19. júní kl. 23 • lau. 20. júni upps. • fim. 25. júni örfá sæti laus
• fös. 26. júní örfá sæti laus • lau. 27. júni kl. 20 • lau. 27. júní kl. 23.
Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Miðasala sími 551 1475.
Opin ollo doga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar.
Rokk - salsa - popp söngleikur
Bizet/Trotter/McLeod
EísÍ"Í:\SKA ÓPEHAN
=1"" Miðasala 55 J 1475
FOLK I FRETTUM
■ BJARTMAR GUÐLAUGSSON held-
ur tónleika í Hafurbiminum, Grindavfk,
fimmtudagskvöld.
■ BROADWAY Á föstudagskvöid verð-
ur lokað vegna einkasamkvæmis. Á laug-
ardagskvöld verður haldið afmælishóf
Sjómannadagsins og verður húsið opnað
kl. 19. Guðmundur Hallvarðsson formað-
ur Sjómannadagsráðs setur hófíð. Dans-
að verður til kl. 3 undir tónum Hljóm-
sveitar Geirmundar Valtýssonar.
■ CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveitin
Yfir strikið leikur laugardagskvöld.
■ CAFÉ ROMANCE Ástralski píanó-
leikarinn Robin Rose er staddur hér og
leikur frá þriðjudagskvöldi til sunnu-
dagskvölds frá kl. 22 fyrir gesti.
■ DUBLINERS Helgina 4.-7. júní verð-
ur haldin Grolsch hátíð með margs konar
uppákomum. Boðið verður upp á Grolsch
á tilboði, alls kyns leiki þar sem hægt er
að vinna sér inn vinninga og síðast en
ekki síst verður fyrsta Islandsmótið í
„tréklossa kappskiiði" sem er sérstakt
hollensk fyrirbrigði. Keppnin, sem haldin
verður fyrir utan DubUners, fer þannig
fram að tveir keppendur keppa sín á milli
við að skríða 15 eftir m löngum plönkum
fram og til baka og á öðrum end-
anum þarf að klára einn Grolsch
bjór. Þessi keppni verður keyrð
nokkrum sinnum á dag þessa 4
daga og endar með úrslitakeppni
á sunnudeginum.
■ FEITI DVERGURINN
Hljómsveitin Tvennir tímar leik-
ur föstudags- og laugai-dagskvöld.
■ FJARAN @texti:Jón Möller
leikur rómantfska píanótónlist
fyrir matargesti.
■ FJÖRUGARÐURINN Á
föstudags-, laugardags- og sunnu-
dagskvöld leikur og syngur Vík-
ingasveitin fyrir Víkingaveislu-
gesti. ■ FÓGETINN A fóstu-
dags- og laugardagskvöld leika
KK og Nærsveitarmenn.
■ GAUKUR Á STÖNG Á
fimmtudagskvöld verður Miller-Time
kvöld með hljómsveitinni Sól Dögg. Á
föstudags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Ðead Sea Apple og á sunnu-
dags- og mánudagskvöld verður blús-
rokk með Andreu Gylfadóttur og Blús-
mönnum hennar.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar
Páll leikur og syngur perlur fyrir gesti
hótelsins föstudags- og laugardagskvöld
kl. 19-23.
■ GREIFARNIR leika föstudagskvöld f
Stapanum, Njarðvík og á laugardags-
kvöld í Njálsbúð ásamt hljómsveitinni
Land og svnir.
■ GULLOLDIN Félagarnir Svensen &
Hallfunkel leika föstudags- og laugar-
dagskvöld til kl. 3.
■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og
sunnudagskvöld er Mimisbar opinn frá
kl. 19-1. Föstudags- og laugardagskvöld
opið kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragn-
ar Bjamason leika um helgina. I Súlna-
sal verður skemmtidagskráin Ferða-
Saga. Dansleikur með hljómsveitinni
Saga Klass til kl. 3.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags-
og föstudagsköld leikur hljómsveitin 8-
viiit og á laugardagskvöld tekur hljóm-
sveitin Sangría við. Eyjölfur Kristjáns-
son leikur síðan sunnudags- og mánu-
dagskvöld og á þriðjudags- og miðviku-
dagskvöldið leika þau Grétar Órvars og
Bjami Ara.
■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudags-,
föstudags-, laugardags- og sunnudags-
kvöld leikur hljómsveitin í hvítum sokk-
um. I Leikstofunni föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur Rúnar Guðmundsson.
■ LANGISANDUR AKRANESI Á
laugardasgskvöld leikur hljómsveitin
Reggae on Ice.
■ MUNAÐARNES BORGARFIRÐI Á
laugardag kl. 14 hefst menningarhátíð
RSRB með söng Karlakórs Söngbræðra
Frá A tii Ö
SÁLIN hans Jóns mins Ieikur
á fóstudagskvöld í Sjallanum
Akureyri og laugardagskvöld í
Inghóli Selfossi.
Á DUBLINER verður haldin Grolsch-helgi
þar sem m.a. verður keppt í tréklossa kapp-
skriði en myndin er einmitt af slíkri keppni.
úr Borgarfirði og hugvekju Flosa Ólafs-
sonar. Kynnir hátíðarinnar er Ögmundur
Jónsson. Ingvar Valgeirsson trúbador
sér um tónlist frá kl. 23. Á sunnudeginum
kl. 11.30 hefst fjölskylduhlaðborðið.
■ NAUSTIÐ er opið öli kvöld frá kl. 18
fyrir matargesti.
■ NAUSTKJALLARINN Á föstudags-
og laugardagskvöld Ieikur ■ og laugar-
dagskvöld leikur Galabandið ásamt
Önnu Vilhjálms. Á sunnudagskvöid leik-
ur Viðar Jónsson frá kl. 24-4.
■ REYKJAVÍKURSTOFA Píanóbar við
Vesturgötu er opinn alla daga frá kl. 18.
■ RÉTTIN ÚTHLÍÐ Á föstudags- og
laugardagskvöld verður haldið ball með
Viðari Jónssyni sem hefur verið kallaður
Willie Nelson íslands.
■ RÓSENBERG Á laugardagskvöld
verða risatónleikar þar sem margar af
efnilegustu hljómsveitum landsins leika.
Fyi-st ber að telja Soma, Woofer, Kefla-
víkurhljómsveitina Dan Modan og hafn-
firsku hljómsveitina Bara burt Reynir. Á
fösutdagskvöldinu verður leikið klassískt
rokk.
■ SANDGERÐI Hljómsveitin 8-villt
leikur á sjómannadansleik laugardags-
kvöld og fyrr um kvöldið verður einnig
dansleikur fyrir yngi-i kynslóiðina.
■ SÁLIN HANS JÓNS MÍNS heldur í
ár upp á 10 ára starfsafmæli. Seint í júní
koma út á safnplötunni „Bandalög 8“ tvö
ný Sálariög; „Lestin er að fara“ og „Org-
inal“. í haust sendir Sálin frá sér nýja
breiðskífu. Sumartónleikaferðin hefst
föstudagsköld í Sjallanum Akureyri. Á
laugardagskvöld er förinni heitið á Sel-
foss, hvar leikið verður í Inghóli. Sér-
stakir gestir á Selfossi verða hljómsveitin
,,0.fl.“ Allar upplýsingar um Sálina er
hægt að nálgast á slóðinni:
www.mmedia.is/salin
■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld
leikur dúettinn Trípólí. Á föstudags- og
laugardagskvöld leikur trúbadorinn
Kenneth Cunningham og á sunnudags-
kvöld leikur Vilhjálmur Goði og Pétur
Örn Guðmundsson.
■ SKÍTAMÓRALL leikur föstu-
dagskvöld í Sindrabæ, Höfn í
Hornafirði og er aldurstakmark
16 ár. Á iaugarog sunnudag verð-
ur haldið upp á sjómannadaginn
með Vestmannaeyingum.
■ SÓL DÖGG leikur fimmtu-
dagskvöld á Gauki á Stöng og á
föstudagskvöld í Festi Grindavík.
Á laugardagskvöld leikur hljóm-
sveitin á dansleik í Miðgarði,
Skagafirði, ásamt hljómsveitini
Súrefni. Heimasíða Sóldaggar var
að koma út á Veraldarvefnum þar
sem hægt er að finna upplýsingar
um hljómsveitina. Veffangið er:
www.islandia.is/soldogg
■ SPUR leikur á unglingadans-
leik á Eskifirði föstudagskvöld og
á dansleik Hótel Björk, Hveragerði,
laugardagskvöld.
■ SSSÓL leikur á hinum árlega
stórdansleik í Ýdölum Aðaldal fóstu-
dagskvöld. Með í för verður Mjómsveitin
Subterrainian.
■ WUNDERBAR LÆKJARGÖTU Á
fimmtudags-, föstudags- og laugardags-
kvöld heldur Pétur Om Guðmundsson
uppi fjöri. Wunderbar er opinn virka
daga kl. 11.30-1, föstudaga kl. 11.30-3,
laugardaga kl. 18-3 og sunnudaga kl.
18-1. Boðið er upp á mat til kl. 22.
■ TILKYNNINGAR í skemmtan-
arammann þurfa að berast í síð-
asta lagi á þriðjudögum. Skila skal
tilkynningum til Kolbrúnar í
bréfsíma 569 1181 eða á netfang
frett@mbl.is.
Vikan
slenski
ansflokk
kurinn
Afmælissýning
Nr. | vor ; Lag
(1) ; Avaadore
(11); Sex & Candy
(9) i Sweet Child of Mine
(6) : Slipped Disc
(-) : BetterMade
(7) i Monument
(4) | Ohlalo
(8) ; Sleep on the Leftside
(2) | Rockefeller Skank
10. i (19); Aurevoir
4
J i r í Kylian "V
S_t o o 1
Game
lf You Cont Say No
Teardrop
Allt sem þú lest er lygi
El President
Supermi
Foilure
ame
orma Uotinen
Jorma Uo
Night
Jochen Ulrich
La Cablna 26
4. joni Frumsýning að
viðstöddum höfundum
UPPSELT
5. júni Seinni sýning
Aöeins tvar sýnlngar á Listahátió í
Reykjavik. Miöasala 1 Upplýslngamlöstöö
feröamála. Bankastr*t1 2,
S1«1 552 8588.
WWW.1d.1 $
(10);
(3) !
(24) !
(16)!
(14) ;
(13);
(5) ; Airbog
(15) ; Drive (Fnr Away)
(-) : One
(-) : Sommertime
1Í2)! If You Where Here
(27) I The Fonz
(18)| Second Round K.O.
(21) J Along Comes Mary
(-) ; Verður morgunverður
(22) ! NoWuy
(25) i Music Makes You Loose Control
(28) : Ghetto Superstor
(-) ; Not if You Where the Lnst Junkie..
(26) : Blow'em Out
Flytjandi
Smashing Pumpkins
Morcy Playground
Akasha
Luke Vibert
Headswim
GusGus
Wiseguys
Cornershop
Fatboy Slim
Dob
Lenny Krovitz
Massive Attack
Maus
Drugstore Feat. Tom Yorke
Our Lady Peace
Skinny
Rndiohead
Deftones
Filter
MonkLewis
IHnfl___________________
Smas Mouth
Canibus
Bioodhound Gang
Innvortis
Freak Power
Les Rhythm Digítales
Pras Feat. Mya & O.D.B.
The Dandy Warholes
Hal9000