Morgunblaðið - 04.06.1998, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 6^
VEÐUR
^___) Vu I J * # ♦
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning ry Skúrir
Slydda y Slydduél
Snjókoma \J Él
■J
Sunnan, 2 vindstig. -ino Hitastig
Vindörin sýnir vind- _
stefnu og fjöðrin sgs
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. 4
4. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst Sól- setur |f
REYKJAVÍK 2.07 3,0 8.35 1,2 14.53 3,0 21.05 1,2 3.15 13.22 23.31 21.31
ÍSAFJÖRÐUR 3.58 1,6 10.39 0,5 17.02 1,5 23.04 0,6 2.31 13.30 0.28 21.39
SIGLUFJÖRÐUR 6.09 1,0 12.43 0,3 18.57 1,0 2.11 13.10 0.08 21.19
DJÚPIVOGUR 5.25 0,7 11.51 1,6 18.02 0,7 2.47 12.54 23.03 21.02
Sjávarhaeö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælinqar Islands
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt.
Skúrir sunnanlands, einkum síðdegis, smáskúrir
eða slydduél við norður- og austurströndina en
bjart veður vestanlands. Biti á bilinu 2 til 14 stig,
hlýjast suðvestantil.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag verður hæg breytileg átt og víða
skúrir en á laugardag verður austlæg átt og
rigning austan til og bjart veður vestanlands. Á
sunnudag suðaustlæg átt og léttskýjað á
norðanverðu landinu, en sums staðar súld
sunnanlands. Á mánudag og þriðjudag lítur út
fyrir austlæga átt með vætu, einkum sunnan- og
austanlands.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá {*]
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skilin fyrir vestan Hvarf hverfa. Dálitið lægðardrag
er að myndast við suðvesturströnd landsins.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 11 léttskýjað Amsterdam 18 skúrásíð.klst.
Bolungarvlk 11 skýjað Lúxemborg 18 skýjað
Akureyri 7 alskýjað Hamborg 19 léttskýjað
Egilsstaðir 7 vantar Frankfurt 23 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 10 léttskýjað Vln 28 léttskýjað
Jan Mayen 3 hálfskýjað Algarve 21 léttskýjað
Nuuk 9 vantar Malaga 25 léttskýjað
Narssarssuaq 9 léttskýjað Las Palmas 22 skýjað
Þórshöfn 8 úrkoma I grennd Barcelona 22 rigning og súld
Bergen 10 rigning Mallorca 31 léttskýjað
Ósló 11 rigning á sið.klst. Róm 29 léttskýjað
Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Feneyjar 25 heiðsklrt
Stokkhólmur 10 vantar Winnipeg 4 heiðskírt
Helsinki 14 hálfskviað Montreal 10 vantar
Dublin 11 skýjað Halifax 10 þokumóða
Glasgow 12 skýjað New York 16 léttskýjað
London 16 skúr á síð.klst. Chicago 12 skýjað
París 20 skýjað Orlando 25 heiðskírt
Byggt á upplýsíngum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
I vökvi, 4 truflar, 7
horskur, 8 hroki, 9 gríp,
II yfirsjdn, 13 sarga, 14
trú á Allah, 15 þvaður,
17 rándýr, 20 sár, 22
málmur, 23 blúmið, 24
gorta, 25 þunn skífa.
LÓÐRÉTT:
1 slóttugur, 2 varkár, 3
liorað, 4 dugnaðarmann,
5 pokaslyattar, 6 illa, 10
aldursskciðið, 12 blett,
13 muldur, 15 kroppur,
16 krumlu, 18 leika iila,
19 starfsviiji, 20 kven-
dýr, 21 víg.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGAtU:
Lárétt: 1 flækingur, 8 lubbi, 9 tuska, 10 pól, 11 karpa,
13 aumur, 15 hrúts, 18 strák, 21 kot, 22 endir, 23 asnar,
24 fiðringur.
Lóðrétt: 2 lúber, 3 keipa, 4 netla, 5 ufsuni, 6 flak, 7
saur, 12 pot, 14 urt, 15 hret, 16 úldni, 17 skrár, 18 stafn,
19 runnu, 20 karm.
í dag er fímmtudagur 4. júní,
155. dagur ársins 1998. Fardag-
ar. Orð dagsins: Með því þeir
þekkja ekki réttlæti Guðs og
leitast við að koma til vegar eig-
in réttlæti, hafa þeir ekki gefíð
sig undir réttlæti Guðs.
(Rómverjabréfið 10,3.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Marsk Bothnia, State of
Maine, Þerney, Esper-
ansa Meduina, Mint
Rabbit, Helgafell og
Goðafoss komu í gær.
Reykjafoss fór í morg-
un.
Hafnarfjarðarhöfn:
Torado og Lagarfoss
fóru í gær. Fornax kem-
ur í dag.
Ný dögun, Sigtúni 7.
Símatími er á fimmtu-
dögum kl. 18-20 í s.
557 4811 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma. Símsvör-
un er í höndum fólks
sem reynslu hefur af
missi ástvina.
Félag frímerkjasafnara.
Opið hús alla laugardaga
kl. 13.30-17 nema fyrir
stórhátíðir. Þar geta
menn fræðst um frí-
merki og söfnun þeirra.
Eins liggja þar frammi
helstu verðlistar og
handbækur um frímerki.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 10.15
leikfimi, ki. 9-12.30
handavinna, kl. 13-16.30
smíðar, Ú. 13-16.30
fatasaumur.
Bólstaðarhlíð 43. Upp-
selt er í Dalaferðina.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Ferðanefndin
er við Gjábakka daglega
til 15. júlí frá kl. 13-14.
Hornafjarðarfarar vin-
samlega staðfestið ferð-
ina, nokkur sæti laus.
Félag eldri borgara f
Reykjavík og nágrenni.
Farið verður í dag kl. 14
í Heiðmörk og Vatns-
veitan heimsótt, Miðar á
skrifstofu. Fræðslufund-
ur um fjármál eldri
borgara, bæði ávöxtun-
arleiðir og lánsmögu-
leika, verður haldinn í
Risinu í dag kl. 17, full-
trúar frá SPRON og
Kaupþingi flytja erindi
og svara fyrirspurnum
og og bjóða gestum upp
á kaffi og kökur. Dans-
kennsla hjá Sigvalda í
kvöld kl. 19.
Furugerði 1. Kl. 9 hár-
greiðsla og fótaaðgerðir,
kl. 9.45 verslunarferð í
Austurver, kl. 12. hádeg-
ismatur, kl. 13.30 boecia,
kl. 15 kaffiveitingar.
Gjábakki, Fannborg 8.
Dagskráin fyrir sumar-
starfsemina í Gjábakka
liggur frammi í Gjá-
bakka, upplýsingar í
síma 554 3400.
Hraunbær 105. Kl. 9
fótaaðgerðir, kl. 9-16.30
bútasaumur, kl.
9.30-10.30 boccia, kl.
12-13 hádegismatur, kl.
14-16 félagsvist. Verð-
laun og veitingar.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, og
hárgreiðsla, kl. 13 fjöl-
breytt handavinna, kl.
10 boccia, kl. 14 félags-
vist.
Langahlíð 3. Kl. 11.20
leikfimi, kl. 13-17
handavinna og fóndur,
kl. 15 dans. „Opið hús“.
Spilað alla föstudaga kl.
13-17. Kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Kl.
9-16.45 útskurður, kl. 13
frjáls spilamennska, kl.
14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, böðun, fótaaðgerð-
ir og hárgreiðsla, kl. 9.15
almenn handavinna, kl.
11.45 hádegismatur, kl.
13 leikfimi, kl. 14.30
kaffiveitingar.
Vitatorg. Kl. 9 smiðjan,
kl. 9.30 stund með Þór-
dísi, kl. 10-15 hand-
mennt almenn, kl. 10
boccia, kl. 11.45 hádegis-
matur, kl. 13 frjáls spila-
mennska, kl. 13.30 bók-
band, kl. 14 létt leikfimi,
kl. 14.45 kaffi.
Norðurbrún - Furu-
gcrði. Fimmtudaginn
11 júní verður farið í
Heiðmörk, Vatnsveitan
skoðuð. Fólk komi með
eigið nesti að heiman.
Farið verður frá Norð-
urbrún kl. 12.45 og
Furugerði kl. 13. Skrán-
ingu lýkur miðvikudag-
inn 10. júní kl. 15. Nán-
ari úpplýsingar í Norð-
urbrún í síma 568 6960
og í Furugerði í síma
553 6040.
Húnvetningafélagið í
Reykjavík. Ferð um
Borgarfjörð þriðjudag-
inn 9. júní, sameinast
með Húnvetningum að
norðan í kaffi á Varma-
landi, nánar kynnt síðar.
Skráning hafin. Allar
upplýsingar í símt^
557 2908 (Guðrún). ^
Iðjuþjálfun Geðdeildar
Landspitalans. Sumar-
sala, iðjuþjálfun stendur
fyrir sumnarsölu í and-
dyri Geðdeildar Land-
spítalans fimmtudaginn
4. júní kl. 12-15.30, góð-
ar vörur á finu verði,
veitingar til sölu. Allir
velkomnir.
Slysavarnadeild kvenna
í Rvk verður með sjó-
mannadagskaffi í Hölli>
búð, Sóltúni 20, á sunnu-
dag frá kl. 14. Tekið á
móti kökum á laugardag
eftir kl. 12.
Brúðubíllinn
Brúðubfllinn verður
við Arnarbakka í dag
kl. 10, og í Fjölskyldu-
garðinum kl. 14.
Frumsýning.
Minningarkort
Barnaspítali Hringsins.
Upplýsingar um minn-
ingarkort Bai-naspítala
Hringsins fást hjá
Kvenfélagi Hringsins
síma 551 4080.
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31, s.
5621581, hjá Kristínu
Gísladóttur, s. 551 7193,
og Elínu Snorradóttur,
s. 561 5622. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Minningarkort Barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Minningarkort Sjúkra-
liðafélags íslands send
frá skrifstofunni, Grens-
ásvegi 16, Reykjavík.
Opið virka daga kl. 9-17.
S. 553 9494.
Minningarkort Barna-
uppeldissjóðs Thorvald-
sensfélagsins eru seld
hjá Thorvaldsensbasar,
Austurstræti 4. Sími
5513509. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Minningarkort Vinafé>
lags Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 5251000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs Mariu Jóns-
dóttur, flugfreyju, eru
fáanleg á eftirfarandi
stöðum: á skrifstofu
Flugfreyjufélags ís-
lands, sími 5614307 /
fax 5614306, hjá Hall-
dóru Filippusdóttur,
sími 557 3333 og Sigur-
laugu Halldórsdóttui-,
sími 552 2526.
Höfum góða kaupendur að 3ja og
4ra herbergja íbúðum í austurbæ.
Einnig vantar tilfinnanlega
einbýlis- og raðhús á skrá.
Traust fasteignasala í 13 ár.