Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1998 9 nú birtir tn markaði! v Sr o pOJl ttO**1® ÚF ;<á á? </■ (5fut íPiíúmnaai S; Sa#Q ^ató i Orugg forysta Búnaðarbankinn hefur verið í forystu á skuldabréfamarkaði með því að standa fyrir mun öflugri viðskiptavakt á nkisskuldabréfum og húsbréfum en áður hefur þekkst. Frá því að Búnaðarbankinn hóf viðskiptavakt hefur heildarvelta með spariskírteini og húsbréf þrefaldast og hefur Búnaðarbankinn verið leiðandi í þeirri miklu aukningu með þátttöku í tæplega 50% allra viðskipta. Traustari hiutabréfamarkaður Nú er komið að því að styðja við íslenskan hlutabréfamarkað með því að treysta verðmyndun og lækka viðskiptakostnað og þar ætlar Búnaðarbankinn sér einnig forystuhlutverk. Til að auka virkni hlutabréfamarkaðar og greiða fýrir viðskiptum mun Búnaðarbankinn setja fram einnar milljón króna kaup- og sölutilboð á hverjum morgni ‘‘0 í hlutabréf 10 af 15 stærstu fyrirtækjum á Verðbréfaþingi íslands. Stefnt er að því að endurnýja tilboð innan 10 mínútna frá viðskiptum til að tryggja stöðuga verðmyndun. Búnaðarbankinn endurnýjar kaup- og sölutilboð sín uns heildarfjárhæð viðskipta hefur náð 100 m.kr. á einum viðskiptadegi. Meðalvelta með hlutabréf á Verðbréfaþingi íslands hefur verið um 30 m.kr. á dag síðustu mánuði. LægrS kostnaður, 1% söluþóknun Til að styrkja hlutabréfamarkaðinn enn frekar lækkar söluþóknun hjá Búnaðarbankanum úr 3% í 1% fyrir hlutabréf á Aðailista Verðbréfaþings íslands.* Traustari verömyndun - lægri kostnaöur - meira öryggi! iW* 5^ ]/ BLINAÐARBANKINN V VERÐBRÉF - byggir á trausti Austurstræti 5 155 Reykjavfk Sími 525 6060 Fax 525 6099 •Jafnframt veróur tekin upp 1% kaupþóknun. Lágmarksþóknun vegna viðskipta veróur 5.000 kr. YDDA/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.