Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Ljósmyndamaraþon Rauða kross íslands / Aróra átti bestu mynda- röðina LJÓSMYNDAMARAÞON var haldið í tilefni af alþjóðadegi Rauða kross íslands 8. maí síð- astliðinn. Verðlaunahafarnir voru heiðraðir síðastliðinn fimmtudag og voru það Aróra Gunnarsdóttir fyrir bestu myndaröðina og Brynjar Gunn- arsson sem hafnaði í öðru sæti. Bestu myndina tók Berglind Óskarsdóttir og fékk Hjalti Gústafsson önnur verðlaun. Bestu myndina í flokki sjálfboð- innar þjónustu tók Auðbjörg Njálsdóttir og varð Berglind Óskarsdóttir í öðru sæti. Keppnin fór þannig fram að l/AFFI , REY 1V)AVI K n F s T » li R i N. T R A H HM-tilboð 33 sjónvarp Stór Grolsch á kr. 350 í beinni útsendingu Morgunblaðið/Þorkell HJALTI Gústafsson, Anna Þrúður Þorkelsdóttir, formaður Rauða kross íslands, Áróra Gunnarsdóttir, Berglind Óskarsdóttir, og Brynjar Gunnarsson. Krakkarnir Valur og Helena voru fyrirsætur á myndum í maraþoninu. Á myndina vantar Auðbjörgu Njálsdóttur. reynt var að vekja athygli á þætti sjálfboðaliða f starfsemi Rauða krossins. Myndefnin voru sjö og endurspegluðu þau grundvallarmarkmið Rauða krossins. Þátttakendur í keppn- inni voru bæði frá Reykjavík og utan af landi. IASTE1GNASAIA jig Sími: 533 4300 Opið virka daga frá ki. 9-16 [ ír Suðurlandsbraut 50 — Bláu húsin Reykjavegur 70 - Mosfellsbæ -í '«lg^-m§lfi-fdy ■ 14-<s%nl 6 Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega einbýli á 1 hæð, góð staðsetning. 4 herbergi og 2 stofur ásamt rúmgóðum bílskúr. Gróðurhús í garði. Suður sólpallur. 1200 fm eignarlóð. Afar snyrtilegt nýmálað hús. Verð 12.9m. Áhv. 4m. ÁKVEÐIN SALA! (2073) 3ja herb. Laufbrekka. 3ja herb. A jarðh. Sér- inngangur. Eldhús með nýrri hvítri beykiinnréttingu. Fallegt baðherb. Verð 6,7m (2100) Rauðalækur. Falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Hús nýtekið í gegn. Rólegur staður. Ahv. 4 milj. Verð 6,8 millj. (2108) Eyjabakki - Rvk. 3ja herb. íbúð á 2 hæð. Eldhús með vandaðri hvítlakkaðri innréttingu. Stór stofa , útg. á suður svalir. Parketi og teppi á gólfum. Áhv. 3,2 í Bygg.sjl. Verð 6,7m (2092) Bústaðavegur 3ja herb. neðri sérhæð. Eldhús með parketi á gólfi, nýleg góð eikarinnrétting. Nýlegt rafmagn. Suður garður, hellulögð verönd. Verð 7,4m (2085) Miðtún 3ja herb. íbúð Á jarðhæð. 2 herbergi + stofa. Flísar og parket á gólfum. Eldhús með snyrtilegri inn- réttingu. Nýlegt gler. Verð 5m (2084) Miðtún 3ja herbergja íbúð í kjallara. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi. Gott eldhús. Hiti í stéttum // Snyrtilegur skjólgóður garður. Verð 5,5m Hjallavegur 3ja herbergja íbúð í risi. Sam. inngangur. Parket Eldhús með parketi, nýjar borðplötur. Geymsluloft yfir íbúð. Gott útsýni í austur og suður. Nýtt járn á þaki.Nýlegir kvistir. Verð 5,7m (2088) 4-5 herb. Lautasmári PENTHOUSE. Glæsileg 150 fm (búð á 2 efstu hæðunum. Merbau parket, Mahogany skápar. Vönduð eign á góðum stað. Verð 12,3 millj. (2107) Eiðistorg PENTHOUSE. Vönduð 190fm ibúð á 2 hæðum. Bílskýli. Fernar svalir (MIKIÐ ÚTSÝNI) Vönduð innrétting f eldhúsi. Mikil lofthæð. Bílskýli m/fjar- stýringu og þvottaaðstöðu. Hvassaleiti 4ra herb. íbúð á 3 hæð + bílskúr. Parket, flísar og teppi á gólfum, suður svalir. Verð 8,8m (2083) Hrfsmóar . 4ra herb. (búð á 2. hæð. Flísar á gólfum. Öll sameignarþrif inni- falin í húsgjöldum. Falleg nýleg íbúð. Verð 8,9m. (2099) Lautasmári - Kóp. Eigum eftir nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir í þessu góða hverfi. íbúðirnar skilast fullbúnar án gólf- efna, með glæsilegum innréttingum, suðursvalir. Verð frá kr.7,9 m Parhús / Raðhús Logafold Parhús á 1 hæð. 5 herb. 3 stofur. Bílskúr. Parket á gólfum. Arinstofa m/flisum. Hiti í plani. Fallegt hús og frágenginn garður. Vandað hús á góðum stað. Verð 15,9m (2086) Fannafold - Grafarvogur Vandað 126 fm raðhús og bílskúr á góðum stað í Foldum. Parket og flísar á gólfum. Full- búið hús. Vilja skipta á stærra einbýli í Grafarvogi með góðum bílskúr. Áhv. 3,8 m. Verð12,7 m. (1992) Hjallasel. Vandað raðhús á 3 hæðum. 289 fm. Mikið útsýni, möguleiki á aukaíbúð I kjallara. Verð 14,5 millj. (2109) Jórusel einbýli/tvíbýli 6 herb. + 3 st. bílskúrsplata. Vandað eldhús með eikar- innr. Merbau parketi. Sólstofa, parketi, suður svalir.Aukaíbúð í kjallara. Bílskúrs- plata er komin. Áhv. 8.5m Verð 15,35m (2087) Starhólmi. Einbýli/tvíbýli með bílskúr. Mikið og vandað hús á útsýnisstað. 26 fm góð sólstofa(hiti ( gólfi) útg á suður verönd og í garð. Allt nýtt á baði. Eldhús með nýrri Alno innrétt- ingu. Aukaibúð. Bilskúr fullbúinn. Verð 20m (2091) Norðubrún - Rvk 335 fm einbýlishús á útsýnisstaö. Húsið er kiætt og einangrað að utan. Heitur pottur, innbyggður bilskúr. Suður verönd. Húsið er allt hið vand- aðasta að utan sem innan. Verð 19,5 millj. Lyklar á skrifstofu. www.mbl.is/fasteignir ÓHLUTDRÆGNI SJÁLFBOÐIN þjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.