Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1998 41 í I | I 1 I 3 I ! í J I 1 í I I i ji f KIRKJUSTARF BRÉF TIL BLAÐSINS Opið bréf til útvarpsstjóra Frá Karli Ormssyni: KÆRI Markús. Þú baðst um að nefnd yrðu dæmi um að fréttastofu sjónvarps hefði verið beitt á hlutdrægan hátt í kosn- ingabaráttunni síðustu. Ég skal með glöðu geði nefna þér dæmi. Rétt fyr- ir borgarstórnarkosningar 23. maí birti Stöð 2 kl. 19.30 eina stærstu og hlutlausustu fréttina um þá félaga af R-listanum Helga Hjörvar og Hrannar B. Arnarson. I þessari frétt var viðtal við þann virta lög- mann Ragnar H. Hall sem beinlínis sagði að það að skila ekki 100% vörslusköttum, þó að nauðarsamn- ingar hefðu verið gerðir, væri fjár- dráttur. Þegar fréttin birtist ekki í ríkissjónvarpinu kl. 20 hringdi ég í settan fréttastjóra sjónvarps Helga H. Jónsson. Eg sagðist hafa sam- glaðst honum er hann var settur fréttastjóri, það sannaði mál mitt, sem ég hafði haldið fram, að núver- andi menntamálaráðherra Björn Bjarnason úthlutaði ekki stöðum eftir pólitík. Helgi þakkaði mér traustið sem ég hafði á sér. En ég sagði sem svo, Helgi segðu mér nú satt fannst þér þetta virkilega ekki fréttnæmt sem kom á Stöð 2 kl. 19.30 um stöðu félaganna á R-listan- um. Jú, að sjálfsögðu var þetta stór frétt, sagði Helgi. Af hverju kom þetta þá ekki í Ríkissjónvarpinu kl. 20, ríkissjónvarpi sem væri sjónvarp greitt af okkur öllum? Ég skal sjá um að þetta komi í Ríkissjónvarpinu kl. 23 í kvöld, sagði Helgi. Ekkert kom, og eftir þessa reynslu og aðra verð ég að telja settan fréttastjóra Ríkissjónvarpsins ómerking. Ég hafði áður reynt þennan fréttastjóra sem þá var varafréttastjóri um að hagræða sannleikanum. Fyrir síð- ustu forsetakosningar lofaði hann okkur að leiðrétta í sjónvarpinu fréttir sem birtust oft af gömlum skoðanakönnunum. Mörg vitni voru að símtölum þessum og getur þetta ekki flokkast undir hlutdrægni af grófustu sort? Markús, ég fagna að rannsókn á að fara fram á fréttastofunum. Þá væntanlega kemur í ljós hver er ekki traustsins verður í hlutleysismálum. En þetta segir manni enn og aftur að það verður að einkavæða þetta ríkis- bákn og selja það sem fyrst ef ekki er hægt að reka það hlutlaust. KARL ORMSSON, fv. deildarfulltrúi. Safnaðarstarf Friðrikskapella. Kyrrðarstund i há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Fella- og Hólakirkja. Foreldramorg- unn í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17. Seljakirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10. Hvftasunnukirkjan Ffladelfía. Brauð- sbrotningkl. 11. Ræðumaður Carroll Thompson. Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Majórarnir Turid og Knut Gamst stjórna og tala. www.mbl.is Gormabindivélar. Vírgormar. Plastgormar. Kápuglærur og karton Otto B. Arnar ehf. 1 Ármúla 29> Reykjavík, sími 588 4699, fox 588 4696 "slim-line" dömubuxur frá gardeur <Jðumv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 IÐWAÐARHURDII SDT3B □ □OD j noá OODQi 1 JJ | Í$VAL-BOÍ<Ga\ =rlF. HÓt OABAKKA 9. 112 REYKJAVÍK SÍMI 587 8750 - FAX 587 8751 www.mbl.is Urvalið er hjá okltur Nýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur Sími: 510-0000 • Fax: 510-0001 IBESTAI Skútuvogur Nýlegt lager- og skrifstofuhúsnæði sem skiptist í ca 513 fm lager með þrennum innkeyrsludyrum og góðri lofthæð og ca 210 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Skrifstofur eru fallega innréttaðar og skiptast í 4-5 herbergi, stórt opið rými, móttöku, kaffistofu, tölvuherbergi og skjalageymslur. Parket á gólfum og við- arpanill í loftum. Góð aðkoma er að eign- inni og næg bílastæði/gámastæði. Áhvílandi ca 28,5 millj. til 25 ára. Allar nánari upplýsingar í síma 511 2900. hÓLl Atvinnuhúsnæði 5112900 Stakfell F.istpiqnasala Suðurlandshrau! 6 568-7633 rf= Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Sölumaður Gísli Sigurbjörnson Suðurgata 29 Sérstök eign í miðborginni til sölu. Járnklætt timburhús á steyptum kjallara. Húsið er kjallari, hæð og ris og hefur haldið sinni upprunalegu mynd. Skráð stærð er 195 fm. Upplýsingar á skrifstofunni og í heimasíma 553 3771. FASTEIGNA P MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÓTU 4. SÍMftR 551-1S40. 552-1700. FAX 562-0540 Tveir veitingastaðir Vorum að fá til sölu tvo veitingastaði í miðborginni sem afhendast strax. Langtímaleigusamningur í boði. Miklir möguleikar fyrir dugmikla rekstraraðila. Allar nánari upplýsingar á Fasteignamarkaðinum, Óðinsgötu 4, á mánudag frá kl. 14.30—16.30 0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Jón Guðmundsson, sölust.i, lögq. fasteiqna- oq skipas. % FYRIR ELDRI BORGARA. ♦ HÆÐIR ♦ [ Sfmi 588 9090 « Fax 588 9095 • SÍYumúla 21 LOKAÐ UM HELGAR I SUMAR Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is Kirkjulundur - Garðabær. Glæsileg 3ja herb. tæplega 100 fm íbúð á 2. hæð í sérlega vönduðu húsi fyrir eldri borgara. Húsið stendur á besta stað, örstutt er ( allar verslanir og þjónustu. V. 11,750 m. 7992 Réttarbakki - vandað enda- hús. Mjög fallegt endaraðhús á pöllum u.þ.b. 215 fm með innb. bílskúr. Mjög gott ástand á húsi að utan sem innan. Góðar innr. Fallegt útsýni. Mjög góð eign á grónum stað. Húsið verður laust fljótl. V. 13,8 m. 7732 Berjarimi - í smíðum. 2ja herb. um 60 fm (búð á 1. hæð með sérinng. og stæöi í bílag. íb. er fullbúin að utan en að innan m. hita og einangrun en að öðru leyti fokheld. V. 4,9 m. 7988 Lynghagi - neðri sérhæð. 4ra herb. falleg og björt um 101 fm neðri sérhæð ásamt 31 fm bílskúr. Ný gólfefni (parket, flísar og korkur). Nýstandsett bað. Ákv. sala. v. 10,9 m.7989 Kleppssvegur - standsett. 5 herb. mjög skemmtileg íbúð á 1. haað sem mik- ið hefur verið standsett. Nýir giuggar. Masslft parket o.fl. Suðursvalir. V. 7,9 m. 7996 Stóragerði - aukaherb. Falleg 4ra herb. endaíb. um 110 fm auk 8 fm auka- herb. í kj. Stórar stofur. Fallegt útsýni. Ákv. sala. V. 8,2 m. 7990 Sólbraut - Seltj. vomm a« tá i einkasölu vandað 237 fm einbýlishús á einni hæð. Tvöf. innb. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og 3-4 herb. Húsinu hefur verið sér- lega vel viðhaldið. Nýtt eikarparket. Falleg gróin lóð. V. 21,0 m. 7958 RAÐHÚS ♦ Sævarland - Fossvogur. 220 fm raðhús á tveimur haoðum ásamt bílskúr á góöum stað í Fossv.. Á efri hæð eru m.a. 4 herb. stofa, eld., baðh. og snyrting. Á jarðhæð er íbúðaraðstaða með eldhúsi og fokhelt rými sem bíður upp á mikla möguleika. V. 14,9 m. 7991 2JA HERB. ♦ 4RA-6 HERB. ♦ EINBÝLI ♦ La BEIGI EIGULISTINN 511 2900 Stórt iðnaðar- og lagerhúsnæði Til leigu allt að 2.200 fm iðnaðarhúsnæði sem skiptist í tvær 1.100 fm einingar, með lofthæð 4,7 metra undir lægsta punkt sem gefur möguleika á skrifstofum á millilofti. Eignin er nánast einn geymur með þakgluggum eftir endilöngu. Húsnæðið hentar undir allt lager- hald og flestar tegundir iðaðar og er aðkoma góð og næg bílastæði. Einnig getur verið til leigu skrifstofuhúsnæði eftir sam- komulagi. Allar nánarí upplýsingar í síma 511 2900. Mýrargata 2 Þetta er gamla slipphúsið, þar sem enn er laust ca 300 fm innréttað skrifstofuhúsnæði á 3. hæð og ca 500 fm óinnréttað húsnæði á 2. hæð. Fyrir dyrum standa umfangsmiklar endurbætur s.s. að húsið verður klætt að utan, framhlið þess breytt og settur nýr inngangur og lyfta. Allar nánari upplýsingar í síma 511 2900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.