Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1998 43 í DAG BRIDS UniNjón (iuAmundur l'áll ArnarMin EFTIR fjórlitaropnun á hjarta verður suður sagn- hafi í sex hjörtum án þess að AV skipti sér af sögnum. Norður A G109 V ÁG108764 ♦ 3 * D9 Suður AÁD6 V KD53 ♦ Á2 + KG72 Útspilið er tígulkóngur. Hvernig er best að spila? Það virðist blasa við að taka trompin og fara svo í laufið. Kannski er hægt að fría þar tvo slagi og losna þannig við spaðasvíninguna. En hvernig á að fara í lauf- ið? Einn möguleiki er að spila á drottninguna og svo litlu frá báðum höndum ef drottningin heldur. Þá fríast KG ef vestur hefur byrjað með ásinn annan. Eða Á8x, þvi ef austur leggur tíuna á muna fellur áttan og sjöan verður góð. En það eru fleiri möguleikar í stöðunni. Spilið kom upp í tvímenn- ingi í Bretlandi og aðeins einn sagnhafi fékk tólf slagi. Það var hinn pólskættaði Roman Smolski, sem oft heftur spilað í landsliði Breta og varð m.a. Evrópu- meistari árið 1991. Norður * G109 V ÁG108764 ♦ 3 + D9 Vestur Austur + K53 V — ♦ KDG9 * 1086543 * 8742 V 92 ♦ 1087654 *Á Suður + ÁD6 VKD53 ♦ Á2 + KG72 Smolski tók á tígulásinn og svo tvisvar tromp, en vestur henti tveimur lauf- um. Það eitt gerði það freistandi að spila laufi á ní- una! En Smolski þótti það fullglannalegt og fór aðra leið. Hann tók síðari trompslaginn í borði og spilaði laufníunni þaðan. Þegar ás austurs sló vind- högg var spilinu lokið. Smolski hugsaði dæmið þannig: Vestur á greinilega skiptingarspil, en sagði þó aldrei neitt. Ef hann er með laufásinn til viðbótar við hjónin í tígli (útspilið) getur hann varla átt spaðakóng- inn líka. Því er óhætt að fórna þeim ávinningi sem felst í því að spila vestur upp á laufásinn og gera ráð fyrir ásnum blönkum í austur. Árnað heilla Q /VÁRA afmæli. Þann Ov/24. júní næstkomandi verður áttræð Ásta Sigur- brandsdöttir Peltola, Koivukuja 4, 19700 Sysma, Finnlandi. Ásta fæddist 1918 á Flatey í Breiðafirði. Hún hefur frá stríðslokum búið í Finnlandi. Hún giftist Arno Routala 1947, hann lést ári síðar. Hún giftist síðan Jussi Peltola 1950 og lifir hún mann sinn. Hún tekur á móti gestum frá kl. 14 á afmælisdaginn á heim- ili sínu í Finnlandi. ^/\ÁRA afmæii. í dag, I Vf sunnudaginn 21. júní, ,'erður sjötug Valgerður Bílddal, Melgerði 13, Kópa- /ogi. Valgerður og fjöl- ikylda hennar taka á móti restum í Safnaðarheimilinu 3orgum, Kastalagerði 7, íópavogi, kl. 15 á afmælis- iaginn. ÁRA afmæli. Á morg- un, mánudaginn 22. júní, verður sextugur Páll B. Helgason læknir, Grænatúni 8, Kópavogi. Hann tekur á móti gestum í Félagsheimili Kópavogs, í dag, sunnudag, á milli kl. 18 og 20. Hafí gestir hug á að gleðja afmælisbarn- ið með gjöfum eru þeir beðn- ir að láta andvirði þeirra renna til byggingu tónlistar- húss í Reykjavík. Q /VÁRA afmæli. í dag, OV/sunnudaginn 21. júní, verður áttræð Svala Eyjólfs- dóttir, Miðleiti 7. Eiginmað- ur hennar er Hákon Jó- hannsson. Þau hjónin áttu 60 ára hjúskaparafmæli þann 21. maí sL Svala og Há- kon taka á móti gestum í dag kl. 17-19 í veislusal að heim- ili sínu, Miðleiti 7. /? /AÁRA afmæli. Á morg- Ovfun, mánudaginn 22. júní, verður sextugur Krist- ján Ragnarsson, formaður LIÚ, Seljugerði 7, Reykja- vík. Eiginkona hans er Kristín MöIIer. Þau hjónin taka á móti gestum á aftnæl- isdaginn á Grand Hótel við Sigtún frá kl. 18-20. ffrkÁRA afmæli. í dag, tf Vf sunnudaginn 21. júní, verður fimmtugur Örn Þor- láksson, Reynimel 76, Reykjavik. Hann dvelst í út- löndum með sambýliskonu sinni Ingibjörgu Þóru Gunnarsdóttur. Með morgunkaffinu COSPER V © JMB V . ^ ^ % P éO 9 ' 'Jm C05PER STJÖRMJSPÁ eftir Frances llrake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert ekki metnaðargjam en leggur áherslu ájafn- vægi og frið. Fjárhagslegt öryggi er þér nauðsynlegt. Hrútur (21. mars -19. apríl) Láttu ekkert hindra þig í að framkvæma hugmyndir þínar því þú ert að byggja til framtíðar. Vertu bjart- sýnn. Naut (20. apríl - 20. mai') Þú ert tvístígandi í ákveðnu máli og skalt salta það í bili. Leggðu áherslu á mannleg samskipti í dag. Tvíburar (21.ma(-20. júní) 'A A Þú færð freistandi tækifæri sem þú þarft að skoða vandlega. Þú færð ánægju- legar fréttir í kvöld. Krobbi (21. júní - 22. júlí) Þér hættir til að eyða um efni fram og þarft að gæta þín í þeim efnum. Leitaðu ráða hjá góðum mönnum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vertu varkár því einhver er með undanbrögð í viðskipt- um. Þú munt fá önnur tækifæri til að bæta hag þinn. Meyja (23. ágúst - 22. september) v&iL Þú færð skemmtilegt heim- boð og hittir þar fólk sem gæti greitt götu þína. Skoð- aðu alla möguleika. zz (23. sept. - 22. október) tíá Þú hefur nóg fyrir stafni heimavið bæði utan dyra sem innan. Þú þarft að taka ákvörðun varðandi heim- boð. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sjálfsöryggi þitt og vilja- styrkur hefur mikil áhrif á fólkið í kringum þig. Miðl- aðu þeim af reynslu þinni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SY Skoðaðu vel smáa letrið í öllum samningum og hafðu þitt á hreinu. Leyfðu kímni- gáfu þinni að njóta sín. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú þarft að fá stöðuna á hreint ef þú átt að geta tek- ið ákvörðun varðandi fjár- festingar. Góðar fréttir ber- ast þér. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cfim Einhver misskilningur kemur upp innan fjölskyld- unnar sem þarf að leið- rétta. Hlutlaus aðili gæti hjálpað. Fiskar mt (19. febrúar - 20. mars) >%** Dagurinn lofar góðu og þú hefur í nógu að snúast bæði úti og inni. Taktu vinnuna ekki með þér heim. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Vika til Benidorm 15. júlí trá kr. 29.932 18 sæBn^ Tryggðu þér frábæra viku- rispu til Benidorm 15. júlí á hreint ótrú- legum kjörum. Við seljum nú síðustu sætin í sólina á þessum ótrúlegu kjörum, á góðum gististöðum okkar í hjarta Benidorm, og þú nýtur traustrar þjónustu farar- stjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 29.300 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, Gemelos, íbúð m. 1 svefnherbergi. Verð kr. 39.960 M.v. 2 í studio, Aquarium, vika, Benidorm, 15. júlí. Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600 Q. ‘3 IA gorenje o o IA Módel Stærð, lixbxd TILB0Ð kælir kælir kælir kælir innbyggður kælir innbyggður kælir/frystir (uppi) kælir/frystir (niðri) kælir/frystir (niðri) kælir/frystir (niðri) kælir/frystir (niðri) KC-1456GSL KC-2226N0 KC-2968N0 KS-213DF KS-293DF KF-2768N0 KF-2868N0 KF-2566N0 KF-3368N0 KF-3378NO 85*50*58 126*54*58 144*60*60 126*54*58 144*60*60 144*60*60 155*60*60 181*60*60 177*60*60 177*60*60 Rétt verð 36.832 49.411 52.621 51.796 59.830 57.505 63.131 66.830 71.750 80.526 RONNING Borgartúni 24 • S: 562 i Létt V«rk Auglýsingastofa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.