Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Rokk - satsa - popp söngleikur Bizet/Trotter/McLeod Eíslenska óperan Miia«,ta551 1475 fimmtud. 25. júní uppselt föstudag 26. júnf uppselt lau. 27. júnl kl. 20 uppselt lau. 27. júní kl. 23 fimmtudag 2. júlí laus sæti föstudag 3. júll sunnudag 28. júnl laus sæti Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala simi 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. FOLK I FRETTUM J LEIKFELAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Forsalan er hafin. Frumsýning fös. 3. júlí uppseiL Lau. 4/7, sun. 5/7, fim. 9/7. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 03833. LEIKSKÓLINN Sýnlr ÞÆTTI ÚR SUMARGESTUM e. Maxím Gorkí FYRIRHUGAÐAR SYNINGAR: zz. junl.z. syning 23. júní.3. sýning 25. júní.4. sýning 26. júní.5. sýning 27. júní.6. sýning 1 28. júní.7. sýning 30. júní.8. sýning 1. júlí.9. sýning 2. júlf.10. sýning Sýningar hefjast kl. 20:00 Sýnterí LEIKHÚSINU Ægisgötu 7. Miðaverökr. 500,- Mitepantanir f síma: 561-6677 & 898-0207 milli kl. 16-19. LEIKSKÓLINN www.mbl.is LEIKHUSSPORT mán.22/6 kl. 20.30. SÖNLEIKIR, LEIKRIT OG KABARETTAR Ingveldur Ýr og Gerrit Þri.23/6 kl. 20.30. Miðasalan opin 12—18. Simi í miðasölu 530 30 30 King Kong vinsælli en Greta Garbo KING Kong komst á listann en ekki Greta Garbo. Fred Astaire og Ginger Rogers voru ekki virt viðlits og eng- um fannst neitt koma til Bu- sters Keaton. Fyrir helgina var birtur listi yfir 100 bestu kvikmyndirnar í Bandaríkj- unum og sáu 1.500 manns, þar á meðal gagnrýnendur, kvikmyndaáhugamenn, stjómmálamenn, kvik- myndagerðarmenn, leikar- ar og Bill Clinton, forseti Bandaríkjanna, um valið. Þegar niðurstaðan var birt var gagnrýnendum ekki skemmt. Fjölmargir Bandaríkja- menn fylgdust með þegar bandaríska kvikmynda- stofnunin afhjúpaði lista yfir 100 bestu kvikmynd- irnar í þriggja tíma sjón- varpsþætti á CBS-sjón- varpsstöðinni. Ekki vom allir ánægðir með af- raksturinn. Sumir gagn- rýnendur áttu ekki orð til að lýsa vanþóknun sinni og sagði gagn- rýnandi Los Angeles Times að framtakið væri svipað því að birta lista yfir 100 bestu bandarísku skáldsögurnar og „gleyma Hem- ingway og Fitzgerald“. Sátt um 10 efstu sætin Almennt voru menn þó sammála um tíu efstu myndimar og þurfti fá- um að koma á óvart að „Citizen Ka- hafnaði í fyrsta sæti. En þegar neðar dró fóm gagnrýnendur að spyrja óþægilegra spuminga. Af hverju vom engar myndir eftir konur? Af hverju vora engar myndir eftir svarta leikstjóra? Af hverju vom engar myndir eftir meistara rómantísku gaman- myndanna Emest Lubitsch eða spaugarana Preston Sturges og Buster Keaton? Og hvers vegna var King Kong í 43. sæti en mynd Garbo „Ninotchka“ hvergi á listanum? Að ekki sé talað um dansmyndir Fred Astaire og Ginger Rogers og hinar hrífandi kóreógrafísku myndir Busbys Berkeley. Eng- ar myndir Gretu Garbo vora á listanum, sem hefur þó stund- um verið nefnd mesta leikkona sögunnar, jafnvel ekki hin átakanlega „Camille“, skrifaði MWM<b,^M||egu Greft, G alíanð hafnað af dómnefndinni. var gagnrýnandinn Turan, sem er svo hvass að leikstjóri Titanic fór fram á að hann yrði rekinn fyrir að kalla mynd sína „skvamp“. Aðeins fjórar þöglar myndir Leonard Klady, kvikmyndaspek- úlant og aðalritstjóri Daily Variety, sagði að listinn væri sldljanlegur þegar horft væri til þess að hann væri valinn af fólki sem ynni í Hollywood, með reytingi af stjórn- málamönnum og gagm'ýnendum. Rúmlega helmingur myndanna var framleiddur milli 1950 og 1979 og það gæfi til kynna að menn hefðu valið myndir sem þeir hefðu séð og orðið fyrir áhrifum af í stað þess að velja þær myndir sem þeir vissu að hefðu skipt sköpum í kvikmynda- sögunni. Hann nefnir sem dæmi að aðeins fjórar þöglar myndir hefðu orðið fyrir valinu, þar af þrjár eftir Charlie Chaplin. Gagnrýnandi San Fransisco Chronicle Mick LaSalle sagði að það eina sem hefði komið á óvart væri að „valið væri meiri brandari en búist hefði verið við“. Hann sagði að „The Crowd“ eftir King Vidor frá árinu 1928 og „Red River“ eftir Howard Hawks“ frá árinu 1948 hefðu átt fullt erindi á listann. KVIKMYND Orson valin besta bandaríska Alfred Hitchcock á 4 myndir á listanum ► Spielberg var atkvæðamesti leikstjórinn með 5 myndir eða Lista Schindlers, „E.T.“, „Jaws“, Leitina að týndu örkinni og „Ciose Encounters of the Third Kind“. ► Eina framhaldsmyndin sem komst á listann var Guðfaðirinn II og hafnaði hún í 32. sæti. Fyrsta myndin um Guðföðurinn var í fyrsta sæti og þriðja myndin var hvergi sjáanleg. ► Eina myndin frá tíunda áratugnum í efstu sætunum var Listi Schindlers. Engin mynd frá niunda áratugnum náði svo ofarlega. Sú sem var næst því var „Raging Bull“ Scor- seses í 24. sæti. ► Marlon Brando, sem Guðfaðirinn og hnefa- leikakappinn Terry Malloy í „On the Water- front“, var eini leikarinn með tvær myndir í efstu tíu sætunum. ► James Stewart og Robert De Niro voru báð- ir í aðalhlutverkum í fimm myndum á listan- um. En Ward Bond kom fyrir í flestum eða sjö myndum og Robert Duvall kom á hæla hans í sex myndum. ► Katherine Hepburn var atkvæðamesta leik- konan með fjórar myndir og Natalie Wood, Diane Keaton og Faye Dunaway voru með þijár hver. ► Besta kvikmyndaárið var 1939 en þá voru fimm myndir framleiddar eða „The Wizard of Oz“, A hverfanda hveli, „Stagecoach“, „Wuthering Heights“ og „Mr. Smith Goes to Washington“. 100 bestu amerísku bíómyndirnar frá fyrstu 100 árum kvikmyndagerðar þar 400 myndir voru tilnefndar, og þessi varð niðurstaða könnunar meðal kvikmyndagerðarfólks, gagnrýnenda og kvikmyndaáhugamanna 1. CITIZEN KANE1941__________________ 2. CASABLANCA1942____________________ 3. THE GODFATHER 1972________________ 4. GONE WITH THE WIND 1939___________ 5. LAWRENCE OF ARABIA1962 6. THE WIZARD 0FQZ 1939______________ 7. THE GRADUATE 1967_________________ 8. ON THE WATERFRONT1954_____________ 9. SCHINDLER'S LIST1993 10. SINGIN' INTHE RAIN 1952___________ 11. IT'S A WONDERFUL LIFE 1946________ 12. SUNSET BOULEVARD 1950_____________ 13. THE BRIDGEONTHE RIVER KWA11957 14.S0ME LIKEITHOT 1959 ____________ 15. STAR WARS 1977____________________ 16. ALL ABOUT EVE 1950________________ 17. THE AFRICAN QUEEN1951_____________ 18. PSYCH0 1960 _____________________ 19. CHINATOWN1974_____________________ 20. ONE FLEW OVER THE CUCKOO'S NEST1975 21. THE GRAPES OF WRATH1940 22.2001: A SPACE ODYSSEY1968 23. THE MALTESE FALCON1941____________ 24. RAGING BULL 1980__________________ 25. E.T. THE EXTRA-TERRESTRIAL1982 26. DR. STRANGELOVE 1964______________ 27. BONNIE AND CLYDE1967______________ 28. APOCALYPSE NOW1979________________ 29. MR. SMITH GOES TO WASHINGTON1939 30. THE TREASURE OF THE SIERRA MADRE1948 31. ANNIE HALL1977 32. THE GODFATHER PARTI11974__________ 33. HIGH NOON 1952____________________ 34. TO KILL A MOCKINGBIRD 1962________ 35. IT HAPPENED 0NENIGHT1934__________ 36. MIDNIGHT COWBOY1969_______________ 37. THE BEST YEARS OF OUR LIVES1946 38. DOUBLEINDEMNITY 1944______________ 39. DOCTOR ZHIVAB0 1965 __________ 40. N0RTHBY NORTHWEST1959_____________ 41. WEST SIDE STORY1961_______________ 42. REAR WINDOW 1954 ______________ 43. KING K0N6 1933____________________ 44. THE BIRTH OF A NATION1915_________ 45. A STREETCAR NAMED DESIRE1951 46. A CLOCKWORK ORANGE1971____________ 47. TAXI DRIVER1976___________________ 48. JAWS1975 49. SNOW WHITE AND THE SEVEN DWARFS1937 50. BUTCH CASSIDY AND THE SUNDANCE KID1969 51. THE PHILADELPHIA STORY1940 52. FROM HERE TO ETERNITY1953_________ 53. AMADEUS 1984______________________ 54. ALL QUIET ON THE WESTERN FRONT1930 55. THE SOUND OF MUSIC1965____________ 56. MtAtStH 1970______________________ 57. THETHIRD MAN 1949_________________ 58. FANTASIA1940______________________ 59. REBEL WITHOUT A CAUSE1955_________ 60. RAIDERS OFTHE LOST ARK1981________ 61. VERTIG0 1958______________________ 62. TOOTSIE 1982______________________ 63.STA6EC0ACH 1939____________________ 64. CLOSE ENCOUNTERS OFTHETHIRD KIND1977 65. THE SILENCE OFTHE LAMBS1991 66. NETWORK 1976______________________ 67. THE MANCHURIAN CANDIDATE1962 68. AN AMERICANIN RARIS1951___________ 69. SHANE 1953_______________ 70. THE FRENCH CONNECTION1971 71. FORREST GUMP1994 ____________ 72. BEN-HUR 1959______________________ 73. WUTHERING HEIGHTS1939_____________ 74. THE GOLD RUSH 1925________________ 75. DANCES WITH WOIVES1990____________ 76. CITY LIGHTS1931___________________ 77. AMERICAN GRAFFIT11973 78. ROCKY 1976________________________ 79. THEDEER HUNTER1978 __________ 80. THE WILD BUNCH 1969 __________ 81. MODERN TIMES 1936_________________ 82. GIANT1956_________ 83. PLATOON 1986______________________ 84. FARG0 1996________________________ 85. DUCK SOllP 1933___________________ 86. MUTINYONTHE B0UNTY1935____________ 87. FRANKENSTEIN1931___________ 88. EASY RIDER 1969___________________ 89. PATTON 1970 ___________ 90. THE JAZZ SINGER 1927______________ 91. MYFAIR LADY1964___________________ 92. A PLACEIN THE SUN1951_____________ 93. THE APARTMENT1960_________________ 94. GOODFELLAS1990 ______________ 95. PULP FICTION 1994_________________ 96. THE SEARCHERS 1956________________ 97. BRINGIN6 UP BABY1938______________ 98. UNFORGIVEN 1992 99. GUESS WHO'S COMING TO DINNER1967 100. YANKEE DOODLE DANDY1942
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.