Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 51
: SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1998 51 MORGUNBLAÐIÐ i I j I liliHIU . Jiil ili 11 IIK IlilH H&ffii —■mHnnani«i^niiB w « Thx VILLTIR HLUTIR Hovin bacon mait dlllon nevo campbell awpan AÐ SPILA MEÐ I510 PAU DAUj^ANGAB AV mm k > Einn óvæntasti smellur ársins í Bandaríkjunum. Þau eru villt, djörf, svöl og svikul. Aðalhlutverk: Neve Campbell (Scream 1 & 2), Matt Dillon (In & Out), Denise Richards (Starship Troopers), Kevin Bacon (River Wild) og Bill Murray (Groundhog Day) Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. SUMARSMELLURINN í Á R Vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum á þessu ári. Adam Sandler fer á kostum. Tvímælalaust besta skemmtun ársins Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. www.vortexJs/stiornubio/ ★ / ★ §= ★ £§§ ★ ma «,^0,.. ALVORUBIO! □RDolbi ---- Z=r STAFRÆNT stærstatjalohjmí: =T = = = HLJÓÐKERFIÍ I L_i y == =—= ÖLLUM SÖLUM! ■ ,f . I SUMARSMEL Áf? ELfÚRINN#L^ ör Vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum á þessu ári. Adam Sandler fer á kostum. Tvímælalaust besta skemmtun ársins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★★ 1/2 A5D.g>IJ& ★ ★★ 1/2 Sýnd kl. 5 og 9. www.weddinigsinger.com Heimilislegir í tónar fjölhæfra leikkvenna Kaffíleikhúsið býður upp á röð sumartón- leika í Hlaðvarpanum í sumar og fyrr í vikunni tróðu fjórar landsþekktar leikkon- ur upp undir nafninu Heimilistónar. Rakel Þorbergsdóttir upplifði afslappaða og heimilislega stemmninguna á milli hláturgusanna. AÐ voru sparibúnar og glæsilegar dömur sem gengu upp á sviðið í Hlað- varpanum á þriðjudags- kvöldið og komu sér þægilega fyr- ir. Upphafsatriðið, ef svo má að orði komast, var kynning á með- limum sveitarinnar sem allar eiga það sameiginlegt að eiga heimilið og góða tónlist að áhugamáli sínu. í samræmi við anda sjöunda áratug- arins voru þær stöllur með túperað hár, risastóra eyrnalokka og í rokkkjólum. Sérlega glæsilegar og „heimilislegar". Heimilistóna skipa þær Elva Ósk Ólafsdóttir, bassa, Halldóra Björnsdóttir, söngur, Ólaf- ía Hrönn Jónsdóttir, trommur, og Vigdís Gunn- arsdóttir, píanó, en þessi hljóðfæraskipan hélst þó ekki allt kvöldið. Fjölhæfni og spilagleði stúlkanna var slík að á heimilislegan hátt gengu þær ófeimnar á milli hljóðfæra og spiluðu af innlifun auk þess sem þær sungu allar eitthvert lag þótt Halldóra tæki þau flest. Það vakti strax mikla kátínu við- staddra að Heimilistónar höfðu snarað nokkrum erlendum textum yfír á íslensku og sungu heimsfræg lög í alíslenskri útsetningu. Hall- dóra ku eiga heiðurinn af þeim flestum og miðað við gleðitár og hamingjusvip gestanna verður að segja að það verk hafi heppnast vel. Gamla Bruce Springsteen lagið „Fire“ varð að sjálfsögðu Eldur, „Sugar“ varð Sykur og svo mætti lengi telja en greinilegt er að þær leikkonur eiga framtíðina fyrir sér við þýðingar. Söngur var ekki það eina sem Heimilistónar buðu upp á því nokkrir gestir voru fengnir upp svið í viðtal við eldhúsborðið og þar var að sjálfsögðu boðið upp á rjúk- andi heitt kaffi. Ólafía Hrönn leit- aði ekki langt yfir skammt og tók fóður sinn, Jón Júlíus, tali. Hann varð við ósk dótturinnar og tók lag- ið áður en hann fékk sér aftur sæti í salnum. Af öðrum gestum Ólafíu Hrannar má nefna leikkonuna Báru Lyngdal, sem býr í Svíðþjóð, og tók hún meðal annars partýlag af bestu gerð. Kjartan Ragnarsson leikstjóri var fenginn til að segja frá sjálfum sér og voru áhorfendur látnir taka þátt með stýrðum við- brögðum sínum. Að lokum kom leikarinn Bjöm Ingi Hilmarsson, kvíðinn að eigin sögn, í viðtal til Ólafíu Hrannar sem fór á kostum í hlutverki spyrils. Gleði- gjafinn Ólafía Hrönn hef- ur öðlast þann virðingar- verða sess að vekja hlátur áhorfenda með minnstu hreyfingum sínum og til- svörum og virðist vera nóg fyrir hana að vera staðsett á sviðinu. Eftir stutt hlé og fata- skipti, kvartbuxur og hárslæður að þessu sinni, var dansaður árdans eða írskur „riverdance" eins og flestir þekkja. Limaburður og ein- stök fimi stúlknanna auk mikillar einbeitingar og innlifunar gerði það að verkum að gestimir æptu af undmn og/eða gleði. Að dansinum loknum var slegið upp balli og und- ir lokin var fötum poppstjamanna eitthvað farið að fækka! Leikkonumar fjórar áttu allar sína stjömustund og fóm á kost- um. Það er athyglisvert að sjá gömul og heimilisleg viðhorf sett í öndvegi og greinilegt að allar þrá stúlkumar að vera heimavinnandi og sinna manni sínum og börnum! Það eina sem vantaði var að köku- uppskriftum væri dreift um salinn og að hreingemingaráð væru gefin en það kom þó ekki að sök, stemmningin var jafn „yndisleg“. „Leikkon- urnar áttu allar sína stjörnu- stund og fóru á kostum“ HEIMILSLEGT var yfirskrift kvöldsins og lét Ólafía Hrönn sig ekki muna um að grípa í munnhörpuna með söngnum. BLOKKFLAUTULEIKUR end- urspeglaði hljóðfæraleik Heim- ilistóna og blós Halldóra Björnsdóttir söngkona af krafti. LEIKARINN Björn Ingi Hilmarsson söng dúett með Halldóru eftir að Ólafia Hrönn hafði kerfisbundið spurt hann spjörunum úr. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÁRDANS eða „riverdance“ stúlknanna var sérstaklega fag- legur og vöktu þær mikla lukku fyrir lipran limaburð. alpina gönguskór r Vandaðir gönguskór i fyrir nieiri- og minni- háttar gönguferðir. L Verð frá kr. 5.900 Á Persónuleg og fagleg þjónusta ÚTIVISTARBÚÐIN http://www.mmedia.is/sportlcigan www.mb il.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.