Morgunblaðið - 03.07.1998, Qupperneq 10
10 FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Erfitt að meta nm-
fang peningaþvættis
Morgunblaðið/Arnaldur
JOHN Carlsen frá FATF hefur dvalið hér til að skoða íslenska kerfið
og peningaþvætti.
Umgengnisréttur Sophiu Hansen
í Tyrklandi ekki virtur
Fór með dæturnar í
afskekkt fjallaþorp
Peningaþvætti í heim-
inum er mjög umfangs-
mikið en það er erfitt
að meta þetta umfang,
segir John Carlsen sem
staddur var hér á landi
til að gera úttekt á
stöðu íslenska kerfis-
ins. Sigríður B.
Tómasdóttir ræddi við
hann m.a. um þróun
í þessum málum.
FRAMKVÆMDAHÓPUR um að-
gerðir gegn peningaþvætti [Financi-
al Action Task Force on Money
Laundering, FATF] var settur á
stofn árið 1989. Aðild að hópnum
eiga 26 lönd, ísland þar á meðal, og
tvenn fjölþjóðasamtök. Fram-
kvæmdahópurinn og löndin sem að
honum standa hafa það að markmiði
að berjast gegn peningaþvætti, með-
höndlun ávinnings af afbrotum til að
dylja ólöglegan uppruna hans. Mark-
miðið er að hindra að ávinninginn
megi nýta til frekari afbrotastarf-
semi og að hann hafi áhrif á lögmæta
efnahagsstarfsemi.
Þessi hópur setti fram 40 fyrir-
mæli árið 1990 sem fela í sér ákveðn-
ar ráðstafanir gegn peningaþvætti
og eru aðildariönd hvött til að koma
þeim í framkvæmd. Meðal þess sem
fyrirmælin hvetja til er að sett verði
lög um peningaþvætti sem fela í sér
upplýsingaskyldu þeirra sem starfa í
ýmiss konar fjármálastofnunum og
fyrirtækjum sem geta tengst pen-
ingaþvætti.
- Hvert er umfang peningaþvætt-
is í heiminum?
„Það er erfítt að meta það. Á síð-
asta ári áætluðu Sameinuðu þjóðirn-
ar að hagnaður af fíkniefnasölu í
heiminum væri um 400 milljarðar
dollara (28 þús. milljarðar króna) og
nú er FATF er að vinna að því að
fínna út hversu mikill hagnaður er af
glæpastarfsemi í heiminum en hann
nemur hundruðum milljarða doll-
ara,“ segir John Carlsen sem starfar
hjá FATF.
Margt breyst í
íslenska kerfínu
- Hver er staða íslands gagnvart
peningaþvætti?
„Island er það lítið land að það á
augljóslega ekki eftir að eiga við
jafnalvarleg vandamál á sviði pen-
ingaþvættis og stærri lönd. Vita-
skuld er hægt að hreinsa illa fenginn
hagnað hér sem e.t.v. er upprunninn
annars staðar í heiminum, en vanda-
málin eru lönd sem standa fyrir utan
FATF og hafa lög um viðskipta-
leynd, fjármálastofnanir í þessum
löndum og þá ekki endilega bankar,
eru mjög vænn kostur fyrh- glæpa-
menn og -samtök.
- Hvemig líst þér á íslenska kerf-
ið?
„Það tekur talsverðan tíma að
vinna skýrsluna, hún verður ekki
rædd fyrr en í febrúar þannig að ég
tel of snemmt að slá einhverju fram
um stöðuna hér á landi. En það hef-
ur augljóslega margt breyst síðan
1994 þegar síðasta skýrsla var gerð.
Þá höfðu lögin nýlega tekið gildi og
allt var mjög nýtt í þessum málum
hér og lítið farið að fylgja þeim eftir.
Nú er verið að taka á þessum málum
hér og verið að vinna að útvíkkun
laganna. En of snemmt er að segja
eitthvað um hvernig það virkar."
- Hvað felst í starfsemi samtak-
anna?
„Það má segja að vinna fram:
kvæmdarhópsins skiptist í þrennt. í
fyrsta lagi að fylgjast með hvers
konar aðferðum er beitt við peninga-
þvætti og hvemig þær hafa breyst
og eru að breytast. Annað verkefni
FATF er að meta stöðu mála í aðild-
arlöndum og það þriðja er að breiða
út boðskap FATF. Það segir sig
sjálft að ekkert gagn er að því að
hafa 26 lönd með góð kerfí ef hin
löndin í heiminum sinna ekki þessum
málum.“
Ný þróun í peningaþvætti
Carlsen segir talsverða breytingu
hafa átt sér stað á peningaþvætti á
síðari áram. „Eftir að eftirlit var
aukið í bönkum hefur verið tilhneig-
ing til þess meðal glæpamanna að
flytja peningaþvætti yfir í annars
konar fjármálafyiTrtæki eins og
verðbréfafyrirtæki, tryggingafyrir-
tæki og jafnvel enn lengra burtu.“
Hér nefnir Carlsen t.d. spilavíti og
fasteignasölur, auk þess sem bæði
lögfræðingar og endurskoðendur
geta komið við sögu. „Kaup á fast-
eign eru ein leið til að þvo peninga,
lögfræðingar og endurskoðendur
koma að málinu þannig að þeir eru
e.t.v. spurðir ráða af viðskiptavinum
sínum hvemig best sé að hreinsa illa
fenginn ágóða. Þetta er erfítt svið
vegna þess að lögfræðingar hafa
vitaskuld skyldum að gegna gagn-
vart sínum viðskiptavinum en einnig
upplýsingaskyldum að gegna gagn-
vart yfirvöldum þar sem þannig lög
gilda. Þarna getur verið erfitt að
draga mörkin en í Bretlandi t.d. hef-
ur það verið gert með því að skilja að
lagalega ráðgjöf annars vegar, sem
bindur lögmann þagnareiði, og hvers
konar fjármálaráðgjöf hins vegar,
þar sem ber að tilkynna grunsamlegt
athæfi til yfirvalda."
Alþj óðasamstarf
lykillinn
- Hvaða áhrif hafa viðskipti í
gegnum alnetið á peningaþvætti?
„Þetta er mjög nýtt svið ennþá sem
ekki er komin mikil reynsla á. Við
reynum að fylgjast með þeim sem
stunda peningaviðskipti á netinu og
erum í sambandi við þá aðila. Það er
auðvitað Ijóst að viðskipti á netinu
sem eru stunduð án hefðbundins eft-
irlits bankastofnana bjóða hættunni
heim.“
I þessum málum sem öðram er
snei’ta FATF er alþjóðasamstarf
lykilatriði, segir Carlsen. „Það að
geta brugðist skjótt við er aðalatrið-
ið í þessum máli. Það er einföld stað-
reynd að peninga er hægt að flytja á
milli margra landa á nokkrum
klukkutímum. En það getur tekið
mánuði og ár fyrir yfirvöld að rekja
slóð þessara peninga."
TVEGGJA mánaða umgengnisrétt-
ur Sophiu Hansen við dætur sínar,
sem henni var dæmdur í Hæstarétti
í Ankara fyrir liðlega ári síðan og
átti að hefjast hinn 1. júlí sl„ vai' ekki
virtur. Þegar Sophia fór á heimili
Halims A1 í fylgd lögreglu í fyrradag
kom í ljós að Halim hafði farið með
dæturnar tvær í afskekkt fjallaþorp í
N orðaustur-Tyrklandi.
í fréttatilkynningu frá samtökun-
um Bömin heim segh' að þorpið sé
mjög afskekkt og eifitt að komast
þangað. Þangað sé fjögurra klukku-
stunda akstui- frá næstu byggð. Ferð
til að freista þess að koma umgengn-
isrétti Sophiu við dætui-nar í fram-
kvæmd verði afar dýr og tímafrek.
Mikil vonbrigði
Áður en Halim A1 fór með stúlkum-
ar í þorpið tilkynnti hann með lög-
formlegum hætti hvar hann yrði á
AUKALANDSFUNDUR Alþýðu-
bandalagsins hefst í dag með setn-
ingarræðu formanns flokksins, Mar-
grétar Frímannsdóttur. Aðeins eitt
mál er á dagskrá fundarins, samfylk-
ing félagshyggjufólks í kosningum til
Alþingis vorið 1999.
Um 340 fulltrúar hafa verið kosnir
til setu á fundinum af um 60 Alþýðu-
bandalagsfélögum um allt land. Gert
er ráð fyrir að í lok fundar, á laugar-
Á FUNDI aðlögunai-nefnda starfs-
stétta innan sjúki’ahúsanna sem boð-
aður hefur verið í næstu viku munu
verða lagðar fram kröfur um kjara-
bætur sambærilegar þeim sem
hjúkrunarfræðingar hafa fengið,
segir Jens Andrésson, formaður St-
arfsmannafélags ríkisstofnana.
Starf nefndanna hefur legið niðri í
4-5 vikur. Lyfjatæknar, matartækn-
ar, matarfræðingar, læknaritarar og
vélfræðingar, sem eru um 150 af
samtals 650 starfsmönnum sem bíða
eftir niðurstöðu nefndanna hafa hót-
að að segja upp störfum verði þeim
ekki boðin betri kjör. Sérkrafa
þeirra miðað við hina hópana er að
menntun þeirra verði metin á sama
hátt og sambærilegra starfshópa
sem annars staðar starfa.
Engin ákveðin dagsetning hefur
umræddu tímabili. Hann fór einnig
með stúlkurnar í sama þorp sl. sumar.
Sophia segir atburðina valda sér
miklum vonbrigðum. „Þetta vora
mikil vonbrigði fyrii- mig, en innst
inni læddist að mér grunur um að
hann myndi fara með þær í burtu.
Ég var bjartsýn af því að utanríkis-
ráðuneytið hafði unnið svo vel og
fengið tyrknesk yfirvöld í lið með
sér, og einnig af því að faðfr Halims
og Halim sjálfur höfðu svarið það
fyrir rétti að þefr myndu virða um-
gengnisréttinn."
Sophia segir að hún sé enn að
kanna hvað hún muni gera. „Við er-
um að kanna hvort við munum fara
og freista þess að reyna að sjá þær,
eða ekki. Ef við fóram verður ferðin
mjög erfið og í mörg hom að líta upp
á öryggið því á þessum slóðum eru
öfgafullir múslimar auk þess sem
ferðin er tímafrek og kostnaðarsöm."
dag, verði greidd atkvæði um álykt-
un sem svarai- því hvort Alþýðu-
bandalagið muni standa að sameigin-
legu framboði í næstu alþingiskosn-
ingurri með öðrum félagshyggju-
flokkum.
Á fundinum verða lagðar ft-am til-
lögur málefnahópa sem starfað hafa
í sumar, en hópai-nir voru skipaðfr
fulltrúum Alþýðubandalags, Alþýðu-
flokks og Kvennalista.
verið nefnd varðandi uppsagnhmar,
segir Jens. „Uppsagnir miðast að
jafnaði við mánaðamót þannig að við
höfum nokki-a daga til að taka púls-
inn.“
Samkvæmt upplýsingum frá ski'if-
stofu hjúkrunarforstjóra á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur hafa 233 af 266,
eða 92%, af þeim hjúkranarfræðing-
um sem sagt höfðu upp störfum
dregið uppsagnfr sínai' til baka í
gær. Hjúkrunarframkvæmdastjórar
sögðust ekki bjartsýnir á að miklu
fleiri kæmu aftur.
Hlutfall þeiraa sem dregið höfðu
til baka uppsagnir sínar var 90% á
lyfjasviði sjúkrahússins, 92% á
skurðlækningasviði, 86% á slysa- og
bráðasviði og 94% á öldranarsviði.
Allfr hjúkrunarfræðingar á geðsviði
drógu til baka uppsagnir sínai'.
Landsfundur Alþýðubandalags hefst í dag
Samfylking eina málið
Starfshópar á sjúkrahúsum
Vilja sömu hækkun og
hjúkrunarfræðingar
Dagsbrún-Framsókn og VMSÍ lýsa hjúkrunarfræðinga og aðrar stéttir ábyrgar ef kaupmætti er ógnað
Formaður BSRB segir
ósvífið að tala um svik
STÉTTARFÉ LÖGIN Dagsbrún og
Framsókn lýsa hjúkrunarfræðinga,
kennara, lækna, leikskólakennara,
aðra opinbera starfsmenn og við-
semjendur þeirra ábyrga ef stöðug-
leika og fyrirsjáanlegri kaupmáttar-
aukningu kjarasamninga er stefnt í
voða. Þetta kemur fram í jfirlýsingu
sem send var út í gær en tilefnið eru
samningar sem gerðir hafa verið við
þessar stéttir að undanförnu. Og-
mundur Jónasson, formaður BSRB,
segir þessar yfirlýsingar frekar við-
eigandi úr munni ríkisstjómarinnar
eða vinnuveitenda.
Bent er á í yfirlýsingunni að kaup-
máttur hafi aukist verulega í stöðugu
verðlagi sem sé meðal annars afleið-
ing þess að félagsmenn verkalýðsfé-
laganna hafi, í kjarasamningunum
sem gerðir vora í fyrra, tekið tillit til
nauðsynjar þess að viðhalda stöðug-
leika í þjóðfélaginu.
„Nú bregður hins vegar svo við að
hópar sem hafa kverkatak á við-
kvæmum starfsgreinu , s.s. kennarar
og heilbrigðisstéttir, ryðjast fram
með fjöldauppsögnum og neyða við-
komandi samningsaðila til að semja
um margfaldar launahækkanir mið:
að við það sem launafólk innan ASI
fékk í sinn hlut í kjarasamningun-
um,“ segir í yfirlýsingunni.
Krefjast
opnunarákvæða
Verkamannasamband íslands seg-
ist, í samþykkt frá sambandsstjóm-
arfundi í Reykholti, sem send var út
í gær, vara við afleiðingum af því
þegar ýmsir hópar sýni tilburði til að
brjótast undan þefrri kjarastefnu
sem mótuð var í kjarasamningunum
1997 við landsambönd og félög Al-
þýðusambandsins.
Krefst sambandið opnunarákvæða
í næstu kjarasamningum vegna
þessa og þess ábyrgðarleysis sem
ríkistjórn og sveitarfélög sýni að
standa ekki við þá kjarastefnu sem
mótuð hefur verið, með því að semja
um meiri launahækkanir við ýmsa
hópa.
Ógmundur Jónasson formaður
BSRB lýsir undrun sinni á þessum
yfirlýsingum. „Mér hefði fundist yf-
irlýsingin betur við hæfi úr munni
ríkisstjórnarinnar eða vinnuveit-
endasambandsins,“ sagði Ögmundur
þegar hann var inntur eftir við-
brögðum við sjónarmiðum verka-
lýðsfélaganna.
„Forsenda þess að fulltrúar stétt-
arfélaga geti leyft sér að fordæma
kjarasamninga annaraa stétta, hvort
sem um er að ræða leikskólakennara
eða annarra stétta sem taldar eru
upp í yfirlýsingu Dagsbrúnar og
Framsóknai', á þefrri forsendu að
viðkomandi stéttír hafí brotist út úr
launarammanum, er sú að viðkom-
andi stéttir hafi komið að mótun
sameiginlegrar launastefnu. Svo var
ekki í síðustu kjarasamningum.
Þannig tókst ekki samstarf með
heildarsamtökum launafólks um
mótun launastefnunnar og fyrir þá
sem brestur minni þá voru það VR
og Rafiðnaðarsambandið sem komu
fram með þær kaupkröfur sem
samið var um. I kröfum þeirra var
einnig sleginn tónninn vai'ðandi
lengd samninga,“ segir Ögmundur.
Ósvífið að væna fólk um svik
Hann segir að um þetta hafí verið
miklar deilur á sínum tíma og mikil
óánægja með að ríkisstjórn og at-
vinnurekendum skyldi takast að
„keyra alla inn í þennan eða svipað-
an farveg,“ eins og Ögmundur orðar
það.
„Sumum tókst að brjótast út úr
þessum farvegi, enda skynjaði fólk
góðærið sem í vændum var. Að
ásaka það fólk um svik er vægast
sagt ósvífið svo ekki sé meira sagt.
Ef tala á um launastefnu sem fólk er
siðferðilega skuldbundið að fylgja þá
þarf mótun þeirrar stefnu að vera á
mun breiðari granni en raun varð á í
síðustu samningum," sagði Ögmund-
ur að lokum.