Morgunblaðið - 03.07.1998, Síða 49

Morgunblaðið - 03.07.1998, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1998 49 í DAG (\/\ÁRA afmæli. Níræður í/V/er í dag, fóstudaginn 3. júlí, Ólafur Jónsson, fyrr- um bóndi í Ásnesi, Lóurima 23. Hann er að heiman. ^ ÁRA afmæli. Sjötug- • \/ur verður á morgun, laugardaginn 4. júlí, Gunn- ar Konráðsson, bóndi á Efri Grímslæk í Ölfusi. Eig- inkona hans er Gréta Jóns- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Básnum, Efstalandi, Ölfusi, í kvöld frá kl. 20-23. BRIDS Dmsjón Giiðiniindui' l'iíll Arnarson SEX spaðar er hinn rétti samningur á spil NS, en þitt verkefni er að spila alslemmu í spaða með hjartadrottningunni út: Norður * DG8 ¥ ÁK762 * D8 * ÁK4 Vestur A— VDG104 ♦ KG10743 *DG5 Austur * 10543 V 9853 * 5 * 9873 Suður * ÁK9762 V — * Á962 * 1062 Ellefu slagir til reiðu og sá tólfti kemur í fyllingu tímans með því að trompa hjartað frítt. En hvar er úrslitaslag- urinn? Lítum á. Sagnhafi tekur AK í hjarta í byrjun og hend- ir tveimur tíglum. Hann frompar svo hjarta, spilar spaða á drottningu og tromp- ai' aftrn- hjarta. Nú er síðasta hjai-tað ft-ítt. Þá eru trompin teldn af austri og lauffjai'ka hent úi' borði. Síðan er blind- um spilað inn á laufás: Vestur ¥- ♦ KG *DG Norður * — ¥ 7 ♦ D8 * K Austur * — ¥ — ♦ — * 9873 Suður * — ¥ — ♦ Á9 * 106 Nú er slagur tekinn á hjartasjöu og tígulníu hent heima. Vestm- sér að hann má ekki henda tígli, svo hann fleygir laufgosa í þeirri von að austur eigi tíuna. En þvi er ekki að heilsa; sagnhafi tekur laufkónginn og fer heim á tígulás til að taka síð- asta slaginn á Iauftíu. Árnað heilla OfTÁRA afmæli. Áttatíu Ot/og fimm ára er í dag, föstudaginn 3. júlí, Ásgeir J. Sandholt. bakaraineistari, Kirkjuteigi 25. Hann verð- ur að heiman. rr/AÁRA afmæli. Sjötug- 4 Uur varð miðvikudag- inn 1. júlí Jónatan Einars- son frá Bolungarvík. Eigin- kona Jónatans, Halla P. Kristjánsdóttir, lést árið 1992. Sambýliskona Jónatans er Sigrún Óskars- dóttir. Heimili þeirra er í Hörgshlíð 20, Reykjavík. inn 4. júlí, er sextug Sigrfð- ur Pálsdóttir, bankaritari, Álftamýri 54, Reykjavik. Hún tekur á móti gestum í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, eftir kl. 18 á afmælis- daginn. pf/AÁRA afmæli. e/l/Fimmtugur verður á morgun, laugardaginn 4. júlí, Gunnar Karlsson, flug- sijóri, Kársnesbraut 21d, Kópavogi. Ejginkona hans er Unnur Ósk Ármanns- dóttir. Þau taka á móti gest- um í Húsi verslunarinnar, Rringlunni 7, 14. hæð, kl. 20 á afmælisdaginn. SKAK Uinsjón lUargeii' Péturssnn STAÐAN kom upp í viður- eign tveggja Svía á alþjóð- legu móti í Stokkhólmi í júní. J. Eriksson (2.380) var með hvitt, en Emanuel Berg (2.390) hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 29. Hgl - hl og setti á svörtu drottning- una. 29. - Dxg3+! 30. Kxg3 - gxf4+ 31. Kxf4 (31. Kf2 - Hxg2+ 32. Kfl - fxe3 Be6 og hvítur gafst upp, því hann á alls enga vörn við hótuninni 32. - Bd6 mát. mótinu tefldu tíu skák- menn, þar af þrír alþjóðlegir meistarar. Daninn Jens Ove Fries-Nielsen sigraði með 7Vz vinning af níu möguleg- um, en Rússinn Klimov varð annai' með 6 vinninga. var engu betra) 31. - SVARTUR leikur og vinnur. HÖGNI HREKKVISI • l//á fáum cfkú mo.rga. „ gjofebagabb- STJÖRIVUSPÁ eftir Frances llrake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert tilfínninganæmur ogjá- kvæður og lætur fjölskyld- una ganga fyrir öllu öðru. Hrútur (21. mars -19. apríl) Gættu þess að vera ekki hlutlaus þegar mikilvæg málefni ber á góma er varða þinn eigin hag. Þú ert þinn besti málsvari. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það eru jákvæðir straumar í kiingum þig um þessar mundir. Nýttu þér þá sem best þú getur en gættu þess að ofmetnast ekki. Tvíburar . . (21. maí - 20. júní) nA Þú þarft að finna sköpunar- þrá þinni útrás á einhvern hátt. Vertu sjálfum þér sam- kvæmur gagnvart þínum nánustu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það eru nokkur mál sem bíða úrlausnar heima fyrir og að þeim loknum væri upplagt að bregða sér af bæ. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhverjar samræður verða til þess að hvetja þig til frek- ari dáða. Kvöldinu væri vel varið með kærum vinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) m)(L Ef þú ert á öndverðum meiði við félaga þinn í mikil- vægu máli færi best á þvi að þið rædduð málin og kæmust að niðurstöðu. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert í skapi til að skemmta þér og ættir að nota daginn til að undirbúa samverustund með þínum bestu vinum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef eitthvað liggur ekki ljóst fyi'ir þér skaltu leita ráða hjá félaga þínum sem hefur þekkingu á málum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) tsSt Vertu óhræddur við að tjá tilfinningar þínar og biðja fólk um að aðstoða þig. Þú átt hjálp þeirra inni. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það skiptir máli að greina kjarnann £rá hisminu. Láttu ekki hugfallast hafirðu gert mistök. Lærðu af reynsl- unni. Vatnsberi f , (20. janúar -18. febrúar) Gísvl Þú færist allur í aukana eftir samtal við samstarfsmann þinn og kemur miklu í verk. Vandaðu val vina þinna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) M»*> Umhyggja þín fyrir ástvin- um þínum er mikil og gefur lífi þínu gildi. Bíddu með það um stund að byrja á nýj- um verkefnum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum giwini vísindalegra staðreynda. Kæra frœndfólk og vinir. Eg þakka innilega fyrir skeyti, gjafir og góð- ar kveðjur á 80 ára afmœli mínu 24. júní. Guð blessi ykkur öll. Ásta Sigurbrandsdóttir Peltola, Sysma, Finnlandi. Útsala Þunnir sumarjakkar Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Hattar Opið laugardag frá kl.10-16 \<#H145IÐ Mörkin 6, sími 588 5518. Örfáir tímar lausir í júlí. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve maigar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú fæið að velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, og þær færðu með 60 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Sýnishom af veiði: 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort þetta verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. 'Hlboðið gildh aðeins ákveðinn tíma. Passamyndir alla daga. Ljósmyndastofan Mynd súni: 565 4207 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 554 3020 Dilbert® daglega á Netinu www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.