Morgunblaðið - 03.07.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.07.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1998 49 í DAG (\/\ÁRA afmæli. Níræður í/V/er í dag, fóstudaginn 3. júlí, Ólafur Jónsson, fyrr- um bóndi í Ásnesi, Lóurima 23. Hann er að heiman. ^ ÁRA afmæli. Sjötug- • \/ur verður á morgun, laugardaginn 4. júlí, Gunn- ar Konráðsson, bóndi á Efri Grímslæk í Ölfusi. Eig- inkona hans er Gréta Jóns- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Básnum, Efstalandi, Ölfusi, í kvöld frá kl. 20-23. BRIDS Dmsjón Giiðiniindui' l'iíll Arnarson SEX spaðar er hinn rétti samningur á spil NS, en þitt verkefni er að spila alslemmu í spaða með hjartadrottningunni út: Norður * DG8 ¥ ÁK762 * D8 * ÁK4 Vestur A— VDG104 ♦ KG10743 *DG5 Austur * 10543 V 9853 * 5 * 9873 Suður * ÁK9762 V — * Á962 * 1062 Ellefu slagir til reiðu og sá tólfti kemur í fyllingu tímans með því að trompa hjartað frítt. En hvar er úrslitaslag- urinn? Lítum á. Sagnhafi tekur AK í hjarta í byrjun og hend- ir tveimur tíglum. Hann frompar svo hjarta, spilar spaða á drottningu og tromp- ai' aftrn- hjarta. Nú er síðasta hjai-tað ft-ítt. Þá eru trompin teldn af austri og lauffjai'ka hent úi' borði. Síðan er blind- um spilað inn á laufás: Vestur ¥- ♦ KG *DG Norður * — ¥ 7 ♦ D8 * K Austur * — ¥ — ♦ — * 9873 Suður * — ¥ — ♦ Á9 * 106 Nú er slagur tekinn á hjartasjöu og tígulníu hent heima. Vestm- sér að hann má ekki henda tígli, svo hann fleygir laufgosa í þeirri von að austur eigi tíuna. En þvi er ekki að heilsa; sagnhafi tekur laufkónginn og fer heim á tígulás til að taka síð- asta slaginn á Iauftíu. Árnað heilla OfTÁRA afmæli. Áttatíu Ot/og fimm ára er í dag, föstudaginn 3. júlí, Ásgeir J. Sandholt. bakaraineistari, Kirkjuteigi 25. Hann verð- ur að heiman. rr/AÁRA afmæli. Sjötug- 4 Uur varð miðvikudag- inn 1. júlí Jónatan Einars- son frá Bolungarvík. Eigin- kona Jónatans, Halla P. Kristjánsdóttir, lést árið 1992. Sambýliskona Jónatans er Sigrún Óskars- dóttir. Heimili þeirra er í Hörgshlíð 20, Reykjavík. inn 4. júlí, er sextug Sigrfð- ur Pálsdóttir, bankaritari, Álftamýri 54, Reykjavik. Hún tekur á móti gestum í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, eftir kl. 18 á afmælis- daginn. pf/AÁRA afmæli. e/l/Fimmtugur verður á morgun, laugardaginn 4. júlí, Gunnar Karlsson, flug- sijóri, Kársnesbraut 21d, Kópavogi. Ejginkona hans er Unnur Ósk Ármanns- dóttir. Þau taka á móti gest- um í Húsi verslunarinnar, Rringlunni 7, 14. hæð, kl. 20 á afmælisdaginn. SKAK Uinsjón lUargeii' Péturssnn STAÐAN kom upp í viður- eign tveggja Svía á alþjóð- legu móti í Stokkhólmi í júní. J. Eriksson (2.380) var með hvitt, en Emanuel Berg (2.390) hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 29. Hgl - hl og setti á svörtu drottning- una. 29. - Dxg3+! 30. Kxg3 - gxf4+ 31. Kxf4 (31. Kf2 - Hxg2+ 32. Kfl - fxe3 Be6 og hvítur gafst upp, því hann á alls enga vörn við hótuninni 32. - Bd6 mát. mótinu tefldu tíu skák- menn, þar af þrír alþjóðlegir meistarar. Daninn Jens Ove Fries-Nielsen sigraði með 7Vz vinning af níu möguleg- um, en Rússinn Klimov varð annai' með 6 vinninga. var engu betra) 31. - SVARTUR leikur og vinnur. HÖGNI HREKKVISI • l//á fáum cfkú mo.rga. „ gjofebagabb- STJÖRIVUSPÁ eftir Frances llrake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert tilfínninganæmur ogjá- kvæður og lætur fjölskyld- una ganga fyrir öllu öðru. Hrútur (21. mars -19. apríl) Gættu þess að vera ekki hlutlaus þegar mikilvæg málefni ber á góma er varða þinn eigin hag. Þú ert þinn besti málsvari. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það eru jákvæðir straumar í kiingum þig um þessar mundir. Nýttu þér þá sem best þú getur en gættu þess að ofmetnast ekki. Tvíburar . . (21. maí - 20. júní) nA Þú þarft að finna sköpunar- þrá þinni útrás á einhvern hátt. Vertu sjálfum þér sam- kvæmur gagnvart þínum nánustu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það eru nokkur mál sem bíða úrlausnar heima fyrir og að þeim loknum væri upplagt að bregða sér af bæ. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhverjar samræður verða til þess að hvetja þig til frek- ari dáða. Kvöldinu væri vel varið með kærum vinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) m)(L Ef þú ert á öndverðum meiði við félaga þinn í mikil- vægu máli færi best á þvi að þið rædduð málin og kæmust að niðurstöðu. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert í skapi til að skemmta þér og ættir að nota daginn til að undirbúa samverustund með þínum bestu vinum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef eitthvað liggur ekki ljóst fyi'ir þér skaltu leita ráða hjá félaga þínum sem hefur þekkingu á málum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) tsSt Vertu óhræddur við að tjá tilfinningar þínar og biðja fólk um að aðstoða þig. Þú átt hjálp þeirra inni. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það skiptir máli að greina kjarnann £rá hisminu. Láttu ekki hugfallast hafirðu gert mistök. Lærðu af reynsl- unni. Vatnsberi f , (20. janúar -18. febrúar) Gísvl Þú færist allur í aukana eftir samtal við samstarfsmann þinn og kemur miklu í verk. Vandaðu val vina þinna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) M»*> Umhyggja þín fyrir ástvin- um þínum er mikil og gefur lífi þínu gildi. Bíddu með það um stund að byrja á nýj- um verkefnum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum giwini vísindalegra staðreynda. Kæra frœndfólk og vinir. Eg þakka innilega fyrir skeyti, gjafir og góð- ar kveðjur á 80 ára afmœli mínu 24. júní. Guð blessi ykkur öll. Ásta Sigurbrandsdóttir Peltola, Sysma, Finnlandi. Útsala Þunnir sumarjakkar Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Hattar Opið laugardag frá kl.10-16 \<#H145IÐ Mörkin 6, sími 588 5518. Örfáir tímar lausir í júlí. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve maigar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú fæið að velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, og þær færðu með 60 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Sýnishom af veiði: 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort þetta verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. 'Hlboðið gildh aðeins ákveðinn tíma. Passamyndir alla daga. Ljósmyndastofan Mynd súni: 565 4207 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 554 3020 Dilbert® daglega á Netinu www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.