Morgunblaðið - 03.07.1998, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.07.1998, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ __________________LISTIR___ Norrænt þjóðdansa- og þjóðlagamót í Reykjavfk NORRÆNT þjóðdansa- og þjóðlagamót „Isleik ‘98“ verður haldið í Reykjavík á veg- um Þjóðdansafélags Reykjavíkur 3. til 12. júlí. Þetta er í fímmta sinn sem slíkt mót er haldið og þátttakendur, sem eru um 300, koma frá Noregi, Svíþjóð; Danmörku, Finn- landi, Bandaríkjunum og Islandi. Erlendir gestir mótsins búa í Breiðholts- skóla og fer hluti af dagskránni þar fram en önnur atriði víða um bæinn, m.a. í Arbæjar- safni, Fjölskyldugarðinum og í Breiðholts- kirkju. Á dagskrá mótsins eru danssýningar, danskennsla, samspil, söngkvöld, fyrirlestrar, m.a. um íslenska þjóðlagatónlist og jarðfræði Islands. Einnig munu gestir mótsins ferðast um landið, s.s í Landmannalaugar, til Kirkju- bæjarklausturs og í Skaftafell, á Vatnajökul, í Kverkfjöll og til Mývatns. Setning mótsins verður í ráðhúsi Reykja- víkur fóstudaginn 3. júlí kl. 18.30. Sunudag- inn 4. júlí verður norræn guðsþjónustu í Breiðholtskirkju þar sem mótsgestir taka þátt í athöfninni. Sama dag kl. 14 verður skrúðganga frá Mjódd þar sem þjóðdansafé- lagið hefur aðstöðu. Þar munu dansarar og hljóðfæraleikarar klæðast þjóðbúningum og ganga að Árbæjarsafni þar sem gestum og gangandi gefst kostur á þjóðdansasýningu og hljóðfæraleik. Hefst sýningin kl. 15. Einnig verður danssýning í Fjölskyldu- og húsdýra- garðinum. „Isleik ‘98“ verður slitið sunnudaginn 12. júh' á Hótel Örk í Hveragerði. Litrík undirföt Þýskar sumarúipur og stakar buxur. 10-15% afsláttur á lönguin laugardegi. Hálferma jerseyskyrtur 1.100 kr. og sumarúlpur 1.900 kr. Qctðavara á jjóðu verði torar Hverfisgötu 105, Reyk|ovík, S: 551 6688 Hofnarstræti 97, 2. hæð, Krónunni Akureyri, S: 461 1680 Laugavegi 34, sími 551 4301 LANCOME 10-40% afiláttur afvörum okkar aðeins á löngum laugardegi. Guðlaugur Magnússon afsláttur af öllum vörum langan laugardag Laugavegi 49, sími 551 7742 30-70% afsláttur af öllum vörum LANCOME & PARIS STRANDTASKA FYLGIR ÞEGAR KEYPTAR ERU TVÆR VÖRUR ÚR SÓLARLÍNUNNl, FJÖLDI ANNARRA TILBOÐA. 20-70% afsláttur Draktir frá kr. 5.990 Kjólar frá kr. 2.990 Peysur frá kr. 2.990 Buxur frá kr. 2.990 Blússur frá kr. 2.990 KAUPAUKI: 7 LANCÓME VÖRUR FYLGJA ÞEGAR KEYPT ER FYRIR 4.000 KR. SiB&a -tískuhús Hverfisgötu 52, sími562 5110 v ny rtivöruverv t un Laugavegi, sími 511 4533 Laugavegi 60, sími 552 0253 Tilboð Laugavegi 4, símí 551 4473. Langur laugardagur / SuMOifisídbi - HHHHHri ■ j'-'-? - mm m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.