Morgunblaðið - 03.07.1998, Page 26

Morgunblaðið - 03.07.1998, Page 26
26 FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ __________________LISTIR___ Norrænt þjóðdansa- og þjóðlagamót í Reykjavfk NORRÆNT þjóðdansa- og þjóðlagamót „Isleik ‘98“ verður haldið í Reykjavík á veg- um Þjóðdansafélags Reykjavíkur 3. til 12. júlí. Þetta er í fímmta sinn sem slíkt mót er haldið og þátttakendur, sem eru um 300, koma frá Noregi, Svíþjóð; Danmörku, Finn- landi, Bandaríkjunum og Islandi. Erlendir gestir mótsins búa í Breiðholts- skóla og fer hluti af dagskránni þar fram en önnur atriði víða um bæinn, m.a. í Arbæjar- safni, Fjölskyldugarðinum og í Breiðholts- kirkju. Á dagskrá mótsins eru danssýningar, danskennsla, samspil, söngkvöld, fyrirlestrar, m.a. um íslenska þjóðlagatónlist og jarðfræði Islands. Einnig munu gestir mótsins ferðast um landið, s.s í Landmannalaugar, til Kirkju- bæjarklausturs og í Skaftafell, á Vatnajökul, í Kverkfjöll og til Mývatns. Setning mótsins verður í ráðhúsi Reykja- víkur fóstudaginn 3. júlí kl. 18.30. Sunudag- inn 4. júlí verður norræn guðsþjónustu í Breiðholtskirkju þar sem mótsgestir taka þátt í athöfninni. Sama dag kl. 14 verður skrúðganga frá Mjódd þar sem þjóðdansafé- lagið hefur aðstöðu. Þar munu dansarar og hljóðfæraleikarar klæðast þjóðbúningum og ganga að Árbæjarsafni þar sem gestum og gangandi gefst kostur á þjóðdansasýningu og hljóðfæraleik. Hefst sýningin kl. 15. Einnig verður danssýning í Fjölskyldu- og húsdýra- garðinum. „Isleik ‘98“ verður slitið sunnudaginn 12. júh' á Hótel Örk í Hveragerði. Litrík undirföt Þýskar sumarúipur og stakar buxur. 10-15% afsláttur á lönguin laugardegi. Hálferma jerseyskyrtur 1.100 kr. og sumarúlpur 1.900 kr. Qctðavara á jjóðu verði torar Hverfisgötu 105, Reyk|ovík, S: 551 6688 Hofnarstræti 97, 2. hæð, Krónunni Akureyri, S: 461 1680 Laugavegi 34, sími 551 4301 LANCOME 10-40% afiláttur afvörum okkar aðeins á löngum laugardegi. Guðlaugur Magnússon afsláttur af öllum vörum langan laugardag Laugavegi 49, sími 551 7742 30-70% afsláttur af öllum vörum LANCOME & PARIS STRANDTASKA FYLGIR ÞEGAR KEYPTAR ERU TVÆR VÖRUR ÚR SÓLARLÍNUNNl, FJÖLDI ANNARRA TILBOÐA. 20-70% afsláttur Draktir frá kr. 5.990 Kjólar frá kr. 2.990 Peysur frá kr. 2.990 Buxur frá kr. 2.990 Blússur frá kr. 2.990 KAUPAUKI: 7 LANCÓME VÖRUR FYLGJA ÞEGAR KEYPT ER FYRIR 4.000 KR. SiB&a -tískuhús Hverfisgötu 52, sími562 5110 v ny rtivöruverv t un Laugavegi, sími 511 4533 Laugavegi 60, sími 552 0253 Tilboð Laugavegi 4, símí 551 4473. Langur laugardagur / SuMOifisídbi - HHHHHri ■ j'-'-? - mm m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.