Morgunblaðið - 03.07.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 03.07.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1998 59 VEÐUR 3. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.02 2,9 7.23 1,2 13.50 2,9 20.04 1,3 3.08 13.28 23.46 20.52 ÍSAFJÖRÐUR 2.55 1,6 9.25 0,6 16.02 1,5 22.04 0,8 2.06 13.36 1.06 21.00 SIGLUFJÖRÐUR 5.11 1,0 11.37 0,4 17.57 1,0 1.45 13.16 0.46 20.40 DJÚPIVOGUR 4.16 0,7 10.48 1,6 17.03 0,8 23.03 1,5 2.40 13.00 23.18 20.23 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands , Rigning T Heiðskírt • é • é é é é é é % '* % Slydda Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % »% » Snjókoma Skúrir ý Slydduél úrir | lydduél I Él J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastii 1/inHnnn cwmr i/mH. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. é é é Þoka Súld Sjjá^kV 1tt2.í)b f dag: k 4 * é 4 * * é é é é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan gola eða kaldi og víða súld eða rigning, en léttir til austanlands síðdegis. Kólnar norðan- og austanlands, en áfram fremur milt suðvestantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg suðlæg eða breytiieg átt á laugardag. Skúrir sunnan- og vestanlands, en skýjað og þurrt að mestu norðaustanlands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast norðanlands. Hæg norðanátt og víða bjart veður á sunnudag en hlýnar sunnanlands. Á mánudag og þriðjudag lítur út fyrir hæga vestlæga átt með skúrum vestanlands, en björtu og hlýju veðri austantil. Sunnanátt á miðvikudag og víða vætusamt en áfram hlýtt. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Langt suður i hafi er um 1030 millibara hæð. Um 400 km norðvestur a f landinu er 1005 millibara lægð á hreyfingu austur. Á sunnanverðu Grænlandshafi er lægðardrag sem nálgast landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 12 súld Amsterdam 17 skýjað Bolungarvík 14 úrkoma í grennd Lúxemborg 20 skýjað Akureyri 19 skýjað Hamborg 17 skýjað Egilsstaðir 23 vantar Frankfurt 20 skýjað Kirkjubæjarkl. 19 léttskýjað Vín 20 skýjað Jan Mayen 4 alskýjað Algarve 23 léttskýjað Nuuk 6 rigning Malaga 30 léttskýjað Narssarssuaq 9 þoka í grennd Las Palmas 25 léttskýjað Þórshöfn 12 skýjað Barcelona 28 léttskýjað Bergen 15 skýjað Mallorca 29 mistur Ósló 22 skýjað Róm 28 þokumóða Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Feneyjar 30 heiöskírt Stokkhólmur 21 vantar Winnipeg 19 heiðskírt Helsinki 19 úrkoma í qrennd Montreal 18 heiðskírt Dublin 16 skýjað Halifax 13 þokumóða Glasgow 20 skýjað New York 20 heiðskirt London 17 alskýjað Chicago 19 hálfskýjað Paris 17 rigning Orlando 28 hálfskýjað Byggl á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit í dag er föstudagur 3. júlí, 185. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Vertu ekki hróðugur af morgun- deginum, því að þú veist ekki, hvað dagurinn ber í skauti sínu. (Orðskviðimir 27,1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Olvia, Brúarfoss, Mærsk Botnia, Helga- fell, Rio Orxas, Mang- azeya og Hermanos Gandon quatro. Akur- eyri EA kom í nótt og Sléttanes og Goðafoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: I gær komu Iceberg og Oleg Zverev, Sjóli og Haraldur Kristinsson fóru. Mannamót Aflagrandi 40, línudans kl. 12.45, bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9 perlu- saumur. Félag eldri borgara Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan á morgun, farið frá félagsmiðstöð- inni, Reykjavíkurvegi 50, kl. 10. Rútan kemur við í miðbæ Hafnar- fjarðar ki. 9.50. Hraunbær 105. Kl. 9 perlusaumur, kl. 11 leik- fimi, kl. 12 matur, kl. 14 spilabingó. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, vinnustofa opin. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10-15 hannyrðir, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi og hárgreiðsla, ki. 9.15 almenn handavinna, kl. 10- 11 kantrýdans, kl. 11- 12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal. Vitatorg. Smiðjan lokuð í júlí. Kl. 10 leikfimi al- menn, kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 matur, kl. 13 golf, kl. 14 bingó, kl. 14.45 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Lokað vegna sumarleyfa frá mánudeginum 29. júní og opnað aftur þriðjudaginn 11. ágúst. Sund og leikfimiæfingar byija á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug 23. júní, kenn- ari Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðnum. Aliir velkomn- ir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í sima Rrabbameinsráðgj afar- innar, 8004040, frá kl. 15-17 virka daga. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Rútuferð verður frá Digranesvegi 12 laugard. 4. júlí kl. 9.30 fyrir þær konur sem eru að fara til Vest- mannaeyja. Flogið verð- ur með íslandsflugi. Þær sem ekki nýta rút- una mæti hjá Islands- flugi á Reykjavíkurflug- velli sunnan við Hótel Loftleiðir kl. 9.30. Furugerði 1. í dag kl. 9 hárgreiðsla og aðstoð við böðun, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffíveitingar. Félag eldri borgara, Kópavogi. Áhugi er fyrir því að efia gönguhóp sem færi reglulega l-2svar í viku frá Guil- smára kl. 11.30 og rölti í allt að 1 klst. í hvert sinn. Þetta er opið fyrir alla. Mæting á laugar- dögum í Gulismára kl. 11.30 og miðvikudögum kl. 11.30. Félag- og þjónustumið- stöðin, Vitatorgi. Farið verðm- í skemmtiferð í Heiðmörk og Hafnar- fjörð nk. miðvikudag 8. júlí eftir hádegi. Brott- för frá Vitatorgi og Hraunbæ. Uppl. og pantanir í símum 561 0300 og 587 2888. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka) í dag kl. 20.30. Húsið öllum opið. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðfr frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Árskógs- sandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á kiukkustundar fresti frá kl. 13.30 til 19.30. Kvöld- ferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást í blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104, og hjá Emu, s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- _ húsinu, Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langhoif ssóknar fást í Langholtskirkju, sími 553 5750, og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur, flugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: Á skrifstofu Flugfreyjufélags Is- lands, sími 561 4307 / fax 561 4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333, og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- landi: Egilsstaðir: Versl- unin Okkar á milli Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími Strandgötu 55. Höfn: Vilborg Einars- dóttir Hafnarbraut 37. Minningarkort Hjarta- vemdar, fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apotek vestmannaeyja Vestmannabraut 24. Sel- foss: Selfoss Apótek Kjaminn. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Vestljörð- um: ísafjörður: Póstur og sími Aðalstræti 18. Strandasýsla: Ásdís Guðmundsdóttir Laug- arholt, Brú. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.1S, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 vitur, 4 fær, 7 ljósgjafa, 8 nam, 9 álít, 11 rifa, 13 svait, 14 trylltur, 15 mað- ur, 17 sundum, 20 óhljóð, 22 verkfærið, 23 erfið, 24 hæsi, 25 tiu. LÓÐRÉTT: 1 buxur, 2 kindar, 3 hæverska, 4 stórhýsi, 5 gamia, 6 byggt,, 10 gufa, 12 illmenni, 13 knæpa, 15 lítil tunna, 16 auðugum, 18 fim, 19 vensiamaður, 20 hina, 21 karldýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSSGÁTU. Lárétt: 1 fjandskap, 8 ríður, 9 dugga, 10 and, 11 afræð, 13 innst, 15 sogar, 18 anker, 21 ónn, 22 keyrt, 23 gands, 24 fiðringur. Lóðrétt: 2 jaðar, 3 nýrað, 4 suddi, 5 augun, 6 örva, 7 falt, 12 æða, 14 nón, 15 sekk, 16 geymi, 17 rótar, 18 angan, 19 kunnu, 20 rósa. Sikileyjarpizza Nýtt lag - nýtt bragð Pizxa 'Hut. 533 2000 Hótel Esja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.