Morgunblaðið - 11.07.1998, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO
aMiítili aMailli
MAGEDD
Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
KAÍiNAKOK
RACÍNARÖK
DENNIS QUAID
DANNY GLQVER
SWITCHBACK
www.samfilm.is
Léttir störf og
fjölgar frístundum
• Verð fro 14.900 kr.
* Afl 0,8 til 2,5 hestöfl
Eigum hörkutæki fyrir
erfiðustu aðstæðurnar
Hamraborg 1-3 (norðanmegin)
Kópavogur • Sími 564 1864
Michael
Jackson
fjárfestir
meira
POPPSTJARNAN Michael
Jackson kom fram á fréttamanna-
fundi á þriðjudaginn ásamt við-
skiptamanninum Don Barden frá
Detroit. Þar greindu þeir frá því að
þeir væru viðskiptafélagar. Helstu
áætlanir eru um skemmtigarðinn
„Majestic Kingdom" sem mun kosta
1 milljarð dollara og innihalda spila-
víti, þrátt fyrir að Barden hafi verið
neitað um leyfi fyrir fjárhættuspil.
Majestic Kingdom á að hafa 800
herbergja hótel, spilavíti, neðan-
jarðarfískabúr með höfrungum og
útihjólaskautasvæði, sem verður yf-
irbyggt með gegnsærri plastkúlu á
vetuma.
Detroit er stærsta borg í Banda-
ríkjunum sem hefur leyft fjárhættu-
spil og veitir þremur aðilum leyfi til
að reka spilavíti. Hafði Barden, sem
er alþekktur kaupsýslumaður af
afrískum uppruna, eina leyfíð sem
ÁNÆGÐIR viðskiptafélagar; Michael Jackson og Don Barden á blaða-
mannafundi.
veitt hefur verið svertingja í borg
þar sem 80% íbúanna eru svertingj-
ar. Það reitti því marga til reiði þeg-
ar hann var sviptur leyfinu og hvet-
ur Barden þá til að kjósa sér í hag í
atkvæðagreiðslunni um málið í
ágúst nk.
Barden og Jackson fóru nýlega í
ferð til nokkurra Afríkulanda og
Karabíska hafsins til að rannsaka
fjárfestingarmöguleika þar. Þeir
hafa stofnað fyrirtæki sem heitir
„JB Enterprises Worldwide" og eru
með mörg járn eldinum eins og
koma mun í ljós áður en árið er
mnnið á enda.
„Markmið mitt er að ýta tækn-
inni út yfir takmörk sín til að skapa
dásamlega hluti sem gleðja bams-
hjartað sem slær í brjósti hverrar
konu og hvers manns,“ segir Mich-
ael Jackson um áform þeirra félaga.
Vegskilta-
drottningin
Angelyne
► HIN barmstéra Angelyne er
kunnug þeim sem búa í drauma-
borginni Los Angeles vegna risa-
stérra auglýsinga sem hún kaupir
iðulega á vegskiltum víðs vegar
um borgina. Angelyne gaf á dög-
unum Planet Hollywood-veitinga-
húsakeðjunni sélgleraugu, veski
og háhælaða ské f bleikum lit, sem
er í miklu uppáhaldi hjá henni, og
mynd af sjálfri sér.