Morgunblaðið - 11.07.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1998 5^
DAGBOK
VEÐUR
FÆRÐ A VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægð var milli Grænlands og Jan Mayen á leið til
norðurs og önnur lægð við Suður-Grænland á austurleið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregnaer 9020600. \ /
Til að velja einstök 1"3\ I „„ /
spásvæði þarf að VT\ 2-1
velja töluna 8 og | /■—L '\ /
siðan viðeigandi ' . g "Y3-2
tölur skv. kortinu til '"/ N ^ -—
hliðar. Til að fara á 4-2\ y 4-1
milli spásvæða er ýtt á 0 T
og síðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavík 12 rigning Amsterdam 18 skúrásíð. klst.
Bolungarvík Lúxemborg 18 skýjað
Akureyri 12 skýjað Hamborg 16 skýjað
Egilsstaðir 11 Frankfurt 22 skýjað
Kirkjubæjarkl. 13 skyjað Vín 17 skúr á sið. klst.
Jan Mayen 7 rigning Algarve 25 heiðskírt
Nuuk 6 hálfskýjað Malaga 28 léttskýjað
Narssarssuaq 10 léttskýjað Las Palmas 24 skýjað
Þórshöfn 11 skýjað Barcelona 26 léttskýjað
Bergen 14 skýjað Mallorca 28 léttskýjað
Ósló 21 hálfskýjað Róm 27 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 15 skýjað Feneyjar 25 skýjað
Stokkhólmur 18 Winnipeg 20 skýjað
Helsinki 21 léttskviað Montreal 17
Dublin 16 skýjað Hallfax 18 skýjað
Glasgow 15 skúr á síð. klst. New York 23 mistur
London 19 skýjað Chicago 22 léttskýjað
Paris 20 skúr á síð. klst. Orlando 27 léttskýjað.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
11. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.28 0,2 7.27 3,6 13.34 0,2 19.49 3,9 3.27 13.29 23.29 2.42
ÍSAFJÖRÐUR 3.33 0,2 9.15 1,9 15.34 0,2 21.40 2,2 2.48 13.37 0.26 2.51
SIGLUFJÖRÐUR 5.43 0,0 12.12 1,1 17.53 0,1 2.28 13.17 0.07 2.30
DJÚPIVOGUR 4.30 1,9 10.38 0,2 17.00 2,2 23.15 0,3 2.59 13.01 23.01 2.13
Sjávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* í ** Rigning
% %% % Slydda
■ ^ sjs
Alskýjað ijs sjs #
r7 Skúrir
y Slydduél
Snjókoma XJ Él
'J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður 4 *
er 2 vindstig. *
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austan gola eða kaldi og sums staðar
skúrir með suðurströndinni en hæg breytileg átt
og víða bjartviðri annars staðar. Hægt hlýnandi
veður.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag lítur út fyrir austlægan vind með
skúrum á víð og dreif en einkum þó austanlands.
Frá mánudegi og fram á fimmtudag má síðan
búast við norðaustlægri vindátt með skúrum á
stöku stað og hita á bilinu 7 til 15 stig.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 gerðarlegft, 8 hörku-
frosts, 9 lágfótan, 10
hamingjusöm, 11
minnka, 12 korns, 15
mikið, 18 ólæti, 21 heið-
ur, 22 þræta, 23 hvikul-
leiki, 24 gegnblautur.
LÓÐRÉTT:
2 lýkur, 3 þagga niður í,
4 smáa, 5 Iátin af hendi,
6 guð, 7 vendir, 12 fersk-
ur, 14 mánuður, 15 sæti,
16 hugaða, 17 knappan,
18 karldýr, 19 hvöss, 20
beint.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 freta, 4 bugar, 7 ræddi, 8 tusku, 9 nía, 11 iðna,
13 græt, 14 sekur, 15 verk, 17 ásar, 20 þró, 22 kápur, 23
merki, 24 renna, 25 rimma.
Lóðrétt: 1 freri, 2 Eddan, 3 alin, 4 búta, 5 gæsir, 6
raust, 10 ískur, 12 ask, 13 grá, 15 vakur, 16 ræpan, 18
særum, 19 reika, 20 þróa, 21 ómur.
í dag er laugardagur 11. júlí
192. dagur ársins 1998. Bene-
diktsmessa á sumri. Orð dags-
ins: Hver sakfellir? Kristur
Jesús er sá, sem dáinn er. Og
meira en það: Hann er uppris-
inn, hann er við hægri hönd
Guðs og hann biður fyrir oss.
(Rómverjabréfið 8,34.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Global Mariner kemur í
dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Normannes kemur í
dag. Eriandur of Orlik
fara í dag.
Ferjur
Hríseyjarferjan Sæv-
ar, Daglegar ferðir
frá Hrísey frá kl. 9 á
morgnana og frá kl.
11 á klukkustundar
fresti til kl. 19. Kvöld-
ferð kl. 21 og kl. 23.
Frá Árskógssandi frá
kl. 9.30 og 11.30 á
morgnana og á
klukkustundar fresti
frá kl. 13.30 til 19.30.
Kvöldferðir kl. 21.30
og 23.30. Síminn í
Sævarier 852 2211.
Fréttir
Gerðuberg félagsstarf.
Lokað vegna sumarleyfa
frá mánudeginum 29.
júní og opnað aftur
þriðjudaginn 11. ágúst.
Sund og leikfimiæfingar
byrja á þriðjudögum og
fimmtudögum í Breið-
holtslaug 23. júní, kenn-
ari Edda Baldursdóttir.
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnustofan er
opin kl. 9-16, virka
daga. Leiðbeinendm' á
staðnum. Allir velkomn-
ir.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara er
opin alla virka daga kl.
16-18 sími 561 6262.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði dagsferð í
Þórsmörk þriðjudaginn
21. júlí kl. 8 upplýsingar
og skráning hjá Kristínu
í síma 555 0176, Sigrúnu
í síma 555 0941 og Jóni í
síma 565 2896.
Húmanistahreyfingin.
„Jákvæða stundin“
þriðjudaga kl. 20-21 í
hverfismiðstöð húman-
ista, Blönduhlíð 35,
(gengið inn frá Stakka-
hlíð).
Gott fólk gott rölt,
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Minningarkort
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í Hafnar-
firði fást í Bókabúð
Böðvars, Pennanum í
Hafnarfirði og Blóma-
búðinni Burkna.
Samúðar- og heilla-
óskakort Gídeonfélags-
ins er að finna í sérstök-
um veggvösum í anddyr-
um flestra kirkna á
landinu. Auk þess á
skrifstofu Gídeonfélags-
ins á Vesturgötu 40 og í
Kirkjuhúsinu á Lauga-
vegi 31. Allur ágóði
rennur til kaupa á Nýja
testamentinu og biblí-
unni. Nánari uppl. veitir
Sigurbjörn Þorkelsson í
síma 562 1870 (símsvari
ef enginn er við).
Minningarkort Kristni-
boðssambandsins fást á
aðalskrifstofu SÍK,
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28 (gegnt
Langholtsskóla) í
Reykjavík. Opið kl.
10-17 virka daga, sími
588 8899.
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum í Reykjavík:
Skrifstofu Hjartar-
verndar, Lágmúla 9.
sími 5813755, gíró og
greiðslukort. Reykjavík-
ur Apóteki, Austurs-
stræti 16. DvalarheimiJi
aldraðra Lönguhlíð,
Garðs Apóteki Sogavegi
108, Árbæjar Apóteki
Hraunbæ 102a, Bókbæ í
Glæsibæ Álfheimum 74,
Kirkjuhúsinu Laugavegi
31, Vesturbæjar Apóteki
Melhaga 20-22, Bóka-
búðinni Grímsbæ v/ Bú-j^ .
staðaveg, Bókabúðinni
Emblu VölvufelH 21,
Bókabúð Grafarvogs
Hverafold 1-3.
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Reykja-
nesi: Kópavogur: Kópa-
vogs Apóteki Hamra-
borg 11. Hafnarfjörður:
Pennanum Strandgötu
31, Sparisjóðnum
Reykjavíkurvegi 66.
Keflavík: Apóteki Kefla-
víkur Suðurgötu 2,
Landsbankanum Hafn-
argötu 55-57.
Minningarkort Styrkt-
arfélags krabbameins-
sjúkra barna, eru af-
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró og kredit-
kortaþjónusta.
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk og í
síma/myndrita 568 8620.
FAAS, Félag aðstand- ♦
enda AlzheimersjúHinga.
Minningarkort eru af-
greidd alla daga í s.
587 8388 eða í bréfs.
587 8333.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: Holts Apóteki,
Reykjavíkur Apóteki,
Vesturbæjar Apóteki og
Hafnarfjarðar Apóteki
og hjá Gunnhildi Elías-
dóttur á Isafirði.
Minningarkort Kvenfé-
lags Langholtssóknar
fást í Langholtskirkju,
sími 553 5750, og í^-
blómabúðinni Holta-
blóminu, Langholtsvegi
126. Gíróþjónusta er í
kirkjunni.
Morgunblaðið/Kári Kristjánsson
Spor í leirnum
SPORIÐ í leirnum í Hverarönd,
austan við Námaskarð í Mývatns-
sveit, minnir á hverfulleikann.
Þetta spor hverfur en önnur spor
mannanna í náttúrunni getur
verið erfitt að afmá. Þess vegna
er gott að umgangast náttúruna
með gætni.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156.
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG^
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.