Morgunblaðið - 11.07.1998, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.07.1998, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1998 5 ' """ ' Mælirigar í göngunum á {ramkvæmdatímanum mm Œímim •ilonik i'ovn íln Undirbúningur framkvæmda við Hvalfjarðargöng: Mæling grunnnets var gerð með hjálp gervitungla. Göngin voru grafin að norðan og sunnan og þegar bormenn mættust undir Hvalfirði miðjum var misvísunin einungis fjórir sentímetrar! Islenskir rs: eru stoltir af hlut sínum íslenskir verkfræðingar og tæknifræðingar fagna merkum tímamótum í samgöngu- og framkvæmdasögu íslendinga þegar Hvalfjarðargöng verða formlega tekin í notkun í dag. Verkfræðingar og tæknifræðingar úr röðum okkar hafa komið að þessu einstæða mannvirki á öllum stigum og skilað framúr- skarandi verki. Þeir störfuðu m.a. að rannsóknum, undirbúningi og hönnun ganganna. Einnig hafa þeir starfað við stjórnun framkvæmda og eftirlit með þeim. Við þökkum öllum, sem að verkinu hafa komið, fyrir gott og árangursríkt starf og óskum þjóðinni til hamingu með daginn. Fyrstu neðansjávargöng veraldar sem gerð eru í ungu basalti á virku jarðhitasvæði. Fyrsta stórvirkið í vegagerð á íslandi þar sem verktakinn sér um fjármögnun á framkvæmdatímanum og skilar verkkaupa göngunum eftir tveggja mánaða reynslutíma frá því þau eru tekin í notkun. ítarlegar forrannsóknir fóru fram á svæðinu áður en framkvæmdir hófust. Við framkvæmdina voru aðstæður kannaðar samfellt með því að bora rannsóknarholur í stafn ganganna áður en sprengt var. Ef vatn kom fram í rannsóknarholum var bergið þétt með sementsefju áður en næsti áfangi var sprengdur. Göngin eru opnuð 8 mánuðum fyrr en gert var ráð fyrir í upphaflegum áætlunum. A & Verkfræðingafélag íslands Tæknifræðingafélag íslands í eftirtöldum fyrirtækjum og stofnunum mHNITP 1 VERKFRÆÐISTOFA ^HLAÐBÆRr ICOLASJI Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins m. m Raftakn hf. ' ■ — v VERKFRÆOISTOFA Vérkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. hönnun hf VERKFRÆDISTOFA Verkfundur á vettvangi í Hvalfirði. íslenskir verkfræðingar og tæknifræðingar unnu við Hvalfjarðargöng: TSTAK áb JARÐBORANIR HF r CHjhoi HOHNUN >1. Sm VEQAQERÐIN BAH Björn A. Harðarson ESnmHmaaa SRafhönnun 2220.6 Umsjón Athygli, hönnun Auglýsingastofa Þórhildar, Ijósmyndir Hreinn Mognússon, litgreining PMS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.