Morgunblaðið - 11.07.1998, Side 5

Morgunblaðið - 11.07.1998, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1998 5 ' """ ' Mælirigar í göngunum á {ramkvæmdatímanum mm Œímim •ilonik i'ovn íln Undirbúningur framkvæmda við Hvalfjarðargöng: Mæling grunnnets var gerð með hjálp gervitungla. Göngin voru grafin að norðan og sunnan og þegar bormenn mættust undir Hvalfirði miðjum var misvísunin einungis fjórir sentímetrar! Islenskir rs: eru stoltir af hlut sínum íslenskir verkfræðingar og tæknifræðingar fagna merkum tímamótum í samgöngu- og framkvæmdasögu íslendinga þegar Hvalfjarðargöng verða formlega tekin í notkun í dag. Verkfræðingar og tæknifræðingar úr röðum okkar hafa komið að þessu einstæða mannvirki á öllum stigum og skilað framúr- skarandi verki. Þeir störfuðu m.a. að rannsóknum, undirbúningi og hönnun ganganna. Einnig hafa þeir starfað við stjórnun framkvæmda og eftirlit með þeim. Við þökkum öllum, sem að verkinu hafa komið, fyrir gott og árangursríkt starf og óskum þjóðinni til hamingu með daginn. Fyrstu neðansjávargöng veraldar sem gerð eru í ungu basalti á virku jarðhitasvæði. Fyrsta stórvirkið í vegagerð á íslandi þar sem verktakinn sér um fjármögnun á framkvæmdatímanum og skilar verkkaupa göngunum eftir tveggja mánaða reynslutíma frá því þau eru tekin í notkun. ítarlegar forrannsóknir fóru fram á svæðinu áður en framkvæmdir hófust. Við framkvæmdina voru aðstæður kannaðar samfellt með því að bora rannsóknarholur í stafn ganganna áður en sprengt var. Ef vatn kom fram í rannsóknarholum var bergið þétt með sementsefju áður en næsti áfangi var sprengdur. Göngin eru opnuð 8 mánuðum fyrr en gert var ráð fyrir í upphaflegum áætlunum. A & Verkfræðingafélag íslands Tæknifræðingafélag íslands í eftirtöldum fyrirtækjum og stofnunum mHNITP 1 VERKFRÆÐISTOFA ^HLAÐBÆRr ICOLASJI Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins m. m Raftakn hf. ' ■ — v VERKFRÆOISTOFA Vérkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. hönnun hf VERKFRÆDISTOFA Verkfundur á vettvangi í Hvalfirði. íslenskir verkfræðingar og tæknifræðingar unnu við Hvalfjarðargöng: TSTAK áb JARÐBORANIR HF r CHjhoi HOHNUN >1. Sm VEQAQERÐIN BAH Björn A. Harðarson ESnmHmaaa SRafhönnun 2220.6 Umsjón Athygli, hönnun Auglýsingastofa Þórhildar, Ijósmyndir Hreinn Mognússon, litgreining PMS.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.