Morgunblaðið - 23.07.1998, Page 20

Morgunblaðið - 23.07.1998, Page 20
20 FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1998 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ KARLAR í þorpinu Sissanó á Papúa Nyju-Gíneu halda til skógar að taka grafir. Allt kapp er nú lagt á að grafa eða brenna líkin til þess að koma í veg fyrir útbreiðslu smitsjúkdóma. Reynt að hefta útbreiðslu smitsjúkdóma á Papúa Nýju-Gíneu Lík grafin í kapp- hlaupi við tímann Aitape, Sissano. Reuters. Sameinuðu þjdðirnar Rannsöknar krafist á morðum í Tadjfikistan Dushanbe. Reuters. YFIRMAÐUR Sameinuðu þjóð- anna (SÞ) í Tadjíkistan krefst þess að stjómvöld upplýsi morð fjög- urra starfsmanna, sem voru skotn- ir til bana í fyrirsát. „Við krefjumst þess að málið verði rannsakað og glæpamennirnir sóttir til saka,“ sagði Jan Kubis á blaðamanna- fundi í Dushanbe, höfuðborg lands- ins. Allt starfsfólk Sameinuðu þjóð- anna í Tadjíkistan hefur verið kaO- að til höfuðborgarinnar eftir að lík fjögurra starfsmanna fundust á þriðjudag. Að sögn talsmanns SÞ var fólkið skotið til bana í fyrirsát í norðurhluta landsins, um 200 km austur af Dushanbe. Starfsmenn- imir, sem vora frá Póllandi, Úrúg- væ, Japan og Tadjíkistan, vora í friðareftirlitssveit SÞ í Tadjíkistan. Kofi Annan framkvæmdastjóri SÞ hefur fordæmt morðin, sem greinilega hafi verið framin af ráðnum hug. I yfirlýsingu frá aðal- stöðvum SÞ segir að það sé for- senda þess að eftirlitssveitir geti rækt skyldu sína á hættusvæðum, að borin sé virðing fyrir störfum þeirra, en eftirlitssveitir sem þess- ar bera ekki vopn. Haft var eftir forseta Tadjíkist- ans, Imomali Rakhmonov, að um hryðjuverk, rannið undan rifjum pólitískra andstæðinga stjórnar- innar, væri að ræða. Um 20 þúsund manna friðar- gæslulið er í Tadjíkistan en þar var samið um vopnahlé í fyrra eftir að borgarastríð hafði orðið tugþús- undum að fjörtjóni. Tadjíkistan varð sjálfstætt ríki árið 1991 en til- heyrði áður Sovétríkjunum. CARLOS Menem, forseti Argentínu, hét því í gær að reyna ekki að bjóða sig fram í forsetakosningunum að ári. Tilkynning forsetans kom á óvart en í síðustu viku sagðist hann mundu biðja Perónistaflokkinn að knýja fram stjómarskrárbreytingu svo að hann gæti boðið sig fram tíl ALLT kapp er nú lagt á að grafa eða brenna lík fómarlamba flóð- bylgjunnar á Papúa Nýju-Gíneu. Mikil hætta er á útbreiðslu smit- sjúkdóma, þar sem líkin rotna fljótt í hitabeltisloftslaginu. Björg- unarmenn era sagðir aðframkomn- ir enda hafa þeir vart undan. Hundrað líka era enn á floti í lón- forseta í þriðja sinn. Menem var fýrst kosinn forseti Argentínu árið 1989 og var endurkjörinn sex árum síðar eftir að stjómarskránni hafði verið breytt. Þær breytingar kváðu hins vegar sérstaklega á um að for- setí gæti ekki setíð á valdastóli þrjú kjörtímabil í röð. inu við strönd Aitape. Þrjú þúsund manns era nú talin af en sex til tíu þúsundir bjuggu í þorpunum sem skoluðust burtu með flóðbylgjunni 17. júlí síðastliðinn. Vegna smithættu geta fjölskyld- ur ekki jarðað ástvini sína á hefð- bundinn hátt og safnast saman til líkvöku. Ibúar Papúa Nýju-Gíneu, ÓEINKENNISKLÆDDIR lög- reglumenn handtaka meintan meðlim ungliðahreyfingar þýzka hægriöfga- flokksins NPD á kosningafundi Helmuts Kohls kanzlara í austur- þýzka baðstrandarbænum Herings- dorf við Eystrasalt. Kohl færði kosn- ingabaráttuna fyrir þingkosningam- ar í haust á slóðir austur-þýzkra kjós- enda í von um að bæta horfumar á að honum takist að ná endurkjöri í eitt skiptið enn, eftir 16 ár á valdastóli. En á þremur fyrstu viðkomustöð- sem era sagðir heittrúaðir, verða að láta sér nægja bænastundir í forsælu pálmatrjánna til að minn- ast þeirra sem látist hafa. Mjög fá böm lifðu náttúraham- farimar af og heimamenn syrgja heila kynslóð bama, „týndu kyn- slóðina“, sem flóðbylgjan heimti af þeim. unum við Eystrasaltsströndina trufl- uðu æsingamenn úr bæði vinstri- og hægriöfgaflokkum ræður Kohls yfir baðstrandargestum. Slagsmál brut- ust út milli þessara tveggja æsinga- hópa. Tveir vora handteknir eftir handalögmál við öryggisverði kanz- larans. „Það er ekkert pláss fyrir öfga- menn í Þýzkalandi,“ sagði Kohl, sem varð átakanna aðeins var úr fjai’ska. „Við getum ekki þolað ofbeldi af þessu tagi á götum úti.“ Svíi grun- aður um raðmorð SÆNSKA lögreglan tilkynnti í gær að rannsókn stæði yfir á mögulegri aðild tuttugu og þriggja ára gamals náms- manns að átta óhugnanlegum raðmorðum undanfarin fjögur ár. Kom fram að maðurinn, sem stundar nám í kennslu- fræði í Stokkhólmi, hefði þegar játað að hafa framið þrjú morðanna. Dauðadómur í New York DARREL Harris, er áður gegndi starfi fangavarðar, var í gær dæmdur til lífláts í New York í Bandaríkjunum en þetta mun vera í fýrsta sinn síðan 1963 sem maður er dæmdur til lífláts í New York- ríki. Dauðarefsing var endur- upptekin í lögum þess árið 1995. Sagði Charles Hynes, saksóknari í Brooklyn, sem er almennt andvígur dauðarefs- ingum að hún ætti við í þessu máli en Harris var sakfelldur í maí 1996 fyrir morð á þremur manneskjum. Áætlað er að dómnum verði framfylgt 14. september næstkomandi. Khatami vinnur sigur ÍRANSKA þingið samþykkti í gær Mousavi-Lari, skjólstæð- ing Mohammeds Khatamis forseta, í embætti innanríkis- ráðherra með miklum meiri- hluta. Þykir þetta mikilvægur sigur fýrir Khatami sem að undanfömu hefur mætt mikilli andstöðu bókstafstrúarmanna í írönskum stjórnmálum við umbótaáætlun sína. Vinstristjórn í Tékklandi VACLAV Havel, forseti Tékk- lands, skipaði í gær minni- hlutastjórn í landinu undir for- sæti Milos Zemans, leiðtoga Jafnaðarmannaflokksins CSSD, og er þetta í fýrsta skipti frá falli kommúnismans í Evrópu sem vinstristjórn tek- ur við völdum í Tékklandi. CSSD-flokkurinn vann 74 af 200 sætum á tékkneska þing- inu í kosningum í síðasta mán- uði. Lesblindum hjálpað NÝ rannsókn í Bretlandi þykir sýna að hjálpa megi börnum með lesblindu með því að gefa þeim sérstaklega litaðar snertilinsur, ólíka liti í hvort auga, og þóttu allir sem tóku þátt í rannsókninni bæta lestr- arhraða sinn talsvert eða á bil- inu 18-22%. Suharto hafnar aurum SUHARTO, fyrrverandi for- setí Indónesíu, hafnaði í gær tveggja milljóna dollara gjöf frá indónesíska ríkinu og var haft eftir honum að á tímum mikilla efnahagsþrenginga þættí honum ekld rétt að taka við slíkri gjöf. r\ni—7 /—\n_r\ nn/^v® imzmi] U3LS3LXK5 Ómissandi í ferðalaginu! Setjum boxin á toppinn á staðnum! Mikið úrval og gott verð!! naiist Sími 535 9000 Menem heitir því að bjóða sig ekki fram Buenos Aires. Reuters. Reuters Öfgamannaátök á kosningafundi Helmuts Kohls

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.