Morgunblaðið - 23.07.1998, Side 22

Morgunblaðið - 23.07.1998, Side 22
22 FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1998 MORGUNB LAÐIÐ FERÐUMST FRIÁLS í SUMAR meö íslandskort Máls og menningar Ferðakort af öllu landinu í mælikvarba 1:600 000 er ómissandi ferðafélagi. • Fjórðungskort af SV-landi \ mælikvarða 1:300 000 er nýjung á íslenskum kortamarkabi og afar handhægt fyrir alla ferbamenn. A bakhlib kortanna eru lýsingar og litmyndir af helstu náttúruperlum landsins á 4 tungumálum ásamt ítarlegri vegalengdatöflu. i Náttúrufarskort í mælikvarða 1:500 000, jarðfræbikort, höggunarkort og gróburkort, sýna jarbfræbi landsins og gróbursamfélög á nýstárlegan og fróblegan hátt. Naubsynleg kort fyrir alla fróbleiksfúsa ferbamenn. Islandskort Máls og menningar - meira en bara landakort Sumarsvali 29 pr.stk. Meðan birgöir endnst Mfflmth m m I Wh 7M http://www.mmedia.is/sportleigan Verð kr. 4.950 http://www.mmedia.is/sportleigan FERÐALÖG ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina. Sími 551 9800 Qtesilegur frfstunfSa- fstna^ur FRÁ Litlaenda í Þórsmörk. m sandalar S?ott ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina. Sfmi 551 9800 Franskir dagar á Fáskrúðsfírði FRANSKIR dagar verða á Fá- skrúðsfirði um helgina og hefst dagskráin föstudagskvöld klukkan 20 með íslandsmeistaramóti í sveskjusteinaspýtingum. Að því búnu verður kveiktur varðeldur og boðið til lundaveislu og auk þess verður grillað við kaupfélagið. Síð- ar um kvöldið verður unglingadans- leikur í Skrúð þar sem Ringulreið leikur fyrir dansi. Sesselja Traustadóttir á sæti í undirbúningsnefnd fyrir franska daga og segir að reynt hafi verið að flétta saman menningu og skemmtun, fræðslu, gagni og gamni og áhersla lögð á fjölbreytta dagskrá. A laugardaginn klukkan 13 verð- ur sýningin A slóð saltsins opnuð í Templarahúsinu. Hún kemur frá Frakklandi og sýnir vinnslu á salti og tengingu við franska menningu. Sama dag verður jafnframt boðið upp á frönskukennslu á útimarkað- inum þar sem gestir og gangandi geta tyllt sér á skólabekk og lært undirstöður franskrar tungu. Frá klukkan 14 til 18 verður boðið upp á götuleikhús, götubolta, teygju- stökk, útimarkað og fjölskyldusund svo eitthvað sé nefnt. Seinni part- inn, kringum 16.30, verður síðan hjólað með hópi tíu franskra krabbameinssjúklinga og fylgdar- liði. Að því búnu verður franskt há- tíðarhlaðborð á Hótel Bjargi. Um kvöldið verður unglingasund, dans- leikur og flugeldasýning. Franska sýningin og Tour de Fáskrúðsfjörður Sunnudagsmorguninn hefst dag- skráin með dorgveiðikeppni klukk- an tíu og að því búnu verður farið í ævintýraratleik. Kukkan 15 verður „franska sýningin“ á Ráðhúsloftinu opnuð og klukkan 13 hefst „Tour de Fáskrúðsfjörður". Klukkan 15 verður verðlaunaafhending fyrir keppnina sem og fyrir sveskju- steinaspýtingar, götubolta, dorg- veiði og „pétanque". Þá verða um- hverfisverðlaun Búðahrepps veitt. Loks má geta ljósmynda- og glerl- istarsýningar í skólanum, hesta- og bátsferða sem farnar verða um helgina og franska kaffihússins. Opnunartónleikar föstudaginn 24. júlí kl. 20.30 - Verk norrænna lónskálda. Hádegistónlcikar - laugardaginn 25. júlí kl. 13.30 - Nina Paviovski. f i i rr~r' rl * 1 I 4 8 1* yJLj X LJI ! lii. Kvöldtónieikar - laugardaginn 25. júlf kl. 20.30 - Verk effir Debussy, Pranck og Piaz/olla. Lokatónleikar - sunnudaginn 26. júlí kl. 17.00 - Veric eftir Grieg, Schumann o.fl. Fiytjendur: Auður HafsteinsdóUir, Bryndís Haila Gyifadóttir, Grcta Gufinadótdr, Gufimundur Kristmundsson, Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Sérslakir ftestir hátíöarinnar: Nina Paviovski. sópnm - Risto Lauriala, píanóleikari - Martynas Svég/da, fifiluleikari. Stjórnandi hátíönrínnar: Stcinunn Birna Ragnarsdóttir. Almennl miðaverfi: kr. 1200 - Fyrir tvcnna tónlcika: kr. 2000 Fyrir þrenna tónleika: kr. 3000 - Fyrir fema tónleika: kr. 4000 Forsala afigöngumifia hjá Máli og mcnningu og Hcimskringiu Kcykholti, S. 435-Í490 og 435-1112 Fas: 435-1412. Miðasala einnig við ínnganginn. Hcimasffia: www.vortCA.is/festival. Norræni mcnningarsjóðurinn styrkir tiátíöina Friðsæl tjaldstæði 1 Þórsmörk í DALVERPUNUM Litla- og Stóra- enda í Þórsmörk eru tjaldstæði sem fáir vita um en þar er aðstaða fyrir ferðamenn líka segir í fréttatil- kynningu frá Ferðafélagi íslands. Góð aðstaða er á báðum stöðum fyrir tjaldgesti, vatnssalerni og vaskar, og útigrill í Litlaenda. Eins og nafnið bendir til er Litliendi minni og hentar þvf ágætlega 40-50 manna hópum sem vilja vera út af fyrir sig. Ferðafélagið hefur um árabil haft umsjón með Langadal í Þórs- mörk þar sem er góð aðstaða til dvalar, hvort sem er í tjöldum eða skálanum. Skrifstofa Ferðafélags íslands og skálaverðir í Langadal veita frekari upplýsingar um aðstöðuna en þeir síðarnefndu veita einnig upplýsing- ar um Krossá og aðstoð ef þurfa þykir. Ógleymanlegt ævintýri! Stórhvalaskoðun frá Ólafsvík Fuglaparadís Skelveiði og smökkun Stykkishólmi, s. 438 1450

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.