Morgunblaðið - 23.07.1998, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.07.1998, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1998 MORGUNB LAÐIÐ FERÐUMST FRIÁLS í SUMAR meö íslandskort Máls og menningar Ferðakort af öllu landinu í mælikvarba 1:600 000 er ómissandi ferðafélagi. • Fjórðungskort af SV-landi \ mælikvarða 1:300 000 er nýjung á íslenskum kortamarkabi og afar handhægt fyrir alla ferbamenn. A bakhlib kortanna eru lýsingar og litmyndir af helstu náttúruperlum landsins á 4 tungumálum ásamt ítarlegri vegalengdatöflu. i Náttúrufarskort í mælikvarða 1:500 000, jarðfræbikort, höggunarkort og gróburkort, sýna jarbfræbi landsins og gróbursamfélög á nýstárlegan og fróblegan hátt. Naubsynleg kort fyrir alla fróbleiksfúsa ferbamenn. Islandskort Máls og menningar - meira en bara landakort Sumarsvali 29 pr.stk. Meðan birgöir endnst Mfflmth m m I Wh 7M http://www.mmedia.is/sportleigan Verð kr. 4.950 http://www.mmedia.is/sportleigan FERÐALÖG ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina. Sími 551 9800 Qtesilegur frfstunfSa- fstna^ur FRÁ Litlaenda í Þórsmörk. m sandalar S?ott ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina. Sfmi 551 9800 Franskir dagar á Fáskrúðsfírði FRANSKIR dagar verða á Fá- skrúðsfirði um helgina og hefst dagskráin föstudagskvöld klukkan 20 með íslandsmeistaramóti í sveskjusteinaspýtingum. Að því búnu verður kveiktur varðeldur og boðið til lundaveislu og auk þess verður grillað við kaupfélagið. Síð- ar um kvöldið verður unglingadans- leikur í Skrúð þar sem Ringulreið leikur fyrir dansi. Sesselja Traustadóttir á sæti í undirbúningsnefnd fyrir franska daga og segir að reynt hafi verið að flétta saman menningu og skemmtun, fræðslu, gagni og gamni og áhersla lögð á fjölbreytta dagskrá. A laugardaginn klukkan 13 verð- ur sýningin A slóð saltsins opnuð í Templarahúsinu. Hún kemur frá Frakklandi og sýnir vinnslu á salti og tengingu við franska menningu. Sama dag verður jafnframt boðið upp á frönskukennslu á útimarkað- inum þar sem gestir og gangandi geta tyllt sér á skólabekk og lært undirstöður franskrar tungu. Frá klukkan 14 til 18 verður boðið upp á götuleikhús, götubolta, teygju- stökk, útimarkað og fjölskyldusund svo eitthvað sé nefnt. Seinni part- inn, kringum 16.30, verður síðan hjólað með hópi tíu franskra krabbameinssjúklinga og fylgdar- liði. Að því búnu verður franskt há- tíðarhlaðborð á Hótel Bjargi. Um kvöldið verður unglingasund, dans- leikur og flugeldasýning. Franska sýningin og Tour de Fáskrúðsfjörður Sunnudagsmorguninn hefst dag- skráin með dorgveiðikeppni klukk- an tíu og að því búnu verður farið í ævintýraratleik. Kukkan 15 verður „franska sýningin“ á Ráðhúsloftinu opnuð og klukkan 13 hefst „Tour de Fáskrúðsfjörður". Klukkan 15 verður verðlaunaafhending fyrir keppnina sem og fyrir sveskju- steinaspýtingar, götubolta, dorg- veiði og „pétanque". Þá verða um- hverfisverðlaun Búðahrepps veitt. Loks má geta ljósmynda- og glerl- istarsýningar í skólanum, hesta- og bátsferða sem farnar verða um helgina og franska kaffihússins. Opnunartónleikar föstudaginn 24. júlí kl. 20.30 - Verk norrænna lónskálda. Hádegistónlcikar - laugardaginn 25. júlí kl. 13.30 - Nina Paviovski. f i i rr~r' rl * 1 I 4 8 1* yJLj X LJI ! lii. Kvöldtónieikar - laugardaginn 25. júlf kl. 20.30 - Verk effir Debussy, Pranck og Piaz/olla. Lokatónleikar - sunnudaginn 26. júlí kl. 17.00 - Veric eftir Grieg, Schumann o.fl. Fiytjendur: Auður HafsteinsdóUir, Bryndís Haila Gyifadóttir, Grcta Gufinadótdr, Gufimundur Kristmundsson, Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Sérslakir ftestir hátíöarinnar: Nina Paviovski. sópnm - Risto Lauriala, píanóleikari - Martynas Svég/da, fifiluleikari. Stjórnandi hátíönrínnar: Stcinunn Birna Ragnarsdóttir. Almennl miðaverfi: kr. 1200 - Fyrir tvcnna tónlcika: kr. 2000 Fyrir þrenna tónleika: kr. 3000 - Fyrir fema tónleika: kr. 4000 Forsala afigöngumifia hjá Máli og mcnningu og Hcimskringiu Kcykholti, S. 435-Í490 og 435-1112 Fas: 435-1412. Miðasala einnig við ínnganginn. Hcimasffia: www.vortCA.is/festival. Norræni mcnningarsjóðurinn styrkir tiátíöina Friðsæl tjaldstæði 1 Þórsmörk í DALVERPUNUM Litla- og Stóra- enda í Þórsmörk eru tjaldstæði sem fáir vita um en þar er aðstaða fyrir ferðamenn líka segir í fréttatil- kynningu frá Ferðafélagi íslands. Góð aðstaða er á báðum stöðum fyrir tjaldgesti, vatnssalerni og vaskar, og útigrill í Litlaenda. Eins og nafnið bendir til er Litliendi minni og hentar þvf ágætlega 40-50 manna hópum sem vilja vera út af fyrir sig. Ferðafélagið hefur um árabil haft umsjón með Langadal í Þórs- mörk þar sem er góð aðstaða til dvalar, hvort sem er í tjöldum eða skálanum. Skrifstofa Ferðafélags íslands og skálaverðir í Langadal veita frekari upplýsingar um aðstöðuna en þeir síðarnefndu veita einnig upplýsing- ar um Krossá og aðstoð ef þurfa þykir. Ógleymanlegt ævintýri! Stórhvalaskoðun frá Ólafsvík Fuglaparadís Skelveiði og smökkun Stykkishólmi, s. 438 1450
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.