Morgunblaðið - 23.07.1998, Síða 49

Morgunblaðið - 23.07.1998, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1998 49 I DAG Árnað heilla Ljósm.st. Mynd Hafnarflrði. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 23. maí sl. Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Kristbjörg Guðmundsdóttir og Magnús Arnason. Heimili þeirra er í Garðabæ. BRIDS (Jin.vjón líiiðiniin(Iiir Páll Arnarvon SUÐUR spilar sex spaða og fær út tígulkóng. Norður A Á952 ¥ 52 ♦ 83 *ÁK984 Suður * KDG64 ¥ Á1063 * Á92 * 6 Hvernig þarf spilið að liggja? Hvernig ætlarðu að spila? Og hverjar eru vinningslíkm-nar í grófum dráttum? Sagnhafi byrjar með níu slagi. Hann getur vissulega skapað sér tvo í viðbót á tromp, en einn þarf að fría á laufið til að ná upp í tólf. I stuttu máli, þá þarf að fría slag á lauf og henda svo niður tveimur tíglum heima. Og þetta verður að gera án þess að bruðla með trompið. Laufið verður að skiptast 4- 3 (62% líkur), trompið 2-2 (40%) og svo vefður vestur að eiga spaðatíuna (50%). Suður tekur strax á tígulás, spilar laufi á ás og trompar hátt. Síðan spilar hann smáspaða á níu blinds. Trompar aftur lauf hátt, spilar trompi á ásinn og hendir tveimur tíglum niður í Kx í laufi. Trompar svo tígul, segist gefa slag á hjarta og leggur upp. Vestur * 107 VD74 * KD76 * D1052 Norður A Á952 V 52 Austur A 83 ¥ KG98 ♦ G1054 * G73 Suður A KDG64 ¥ Á1063 ♦ Á92 6 Líkur á þessari draumlegu eru um það bil 12%. Aster.. .. . aðfinna úthvað henni finnst skemmtilegt. TM Reg U.S. Pat. Otf. — all rights reserved (c) 1996 Los Angeles Times Syndicate f* rvÁRA brúðkaupsafmæli. í dag, fímmtudaginn 23. júlí, OUeiga demantsbrúðkaup Ragnhildur Sigurjónsdóttir og Sigurður Eyjólfsson prentari, Skólabraut 3, Seltjarnar- nesi. Þau eru stödd í sumarbústað prentara í Laugardal. fr/\ÁRA brúðkaupsafmæli. Gullbníðkaup eiga laugar- OOdaginn 25. júlí Anna Hafliðadóttir og Árni Helgason frá Neðri-Tungu, Örlygshöfn í Rauðasandshreppi. Af því til- efni taka þau á móti gestum í Víkingasal Hótels Loftleiða kl. 15 á gullbrúðkaupsdaginn og vonast þau til að sjá sem flesta vini og ættingja. SKAK Bmvjón Margeir Pótiirvvon STAÐAN kom upp á sænska meistaramótinu sem var að Ijúka. Magnus Wahlbom (2.310) var með hvítt, en Stellan Brynell (2.475) hafði svart og átti leik. 19. - Hxc2! 20. Hxc2 - Bxd3+ 21. Dxd3 - Rxd3 22. Hc8+ - Kd7 23. Hxg8 - Da6 24. Ke3 - Da3 25. Hfl - Rcl+ og hvítur gafst upp, því hann tapar hrók. Rússneski innflytjandinn Bvgení Agrest varð skákmeist- Svíþjóðar. Hann hlaut 9!/2 vinning af 13 mögulegum, 2. Ralf Ákes- son m v., 3.-5. Stellan Brynell, Jesper Hall og Jo- han Hellsten 8 v. 6. Roland Áström 7’A v., 7.-8. Thomas Ernst og Lars Degerman 7 v. 9. Erik Hedman ð’A v., 10.-13. Johan Hedman, Emanuel Berg, Magnus Wahlbom og Samir Lejlic 5 v., 14. Joel Ákesson 2 v. ari SVARTUR leikur og vinnur. HOGNI HREKKVISI STJÖRNUSPA eftir Franrev Urakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú eit viðkvæmur og þér hætt- ir til að láta stjórnast um of af tilfinningunum. Taktu þig taki. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er í mörgu að snúast hjá þér núna svo þú þarft að for- gangsraða hlutunum þannig að allt gangi upp. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinátta þín skiptir sköpum fyrir þann sem leitai- á náðir þínar í dag. Sýndu þínar bestu hliðar í hans garð. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) On Þú þarft að setjast niður og skipuleggja hlutina betur en hingað til. Mundu að aðrir hafa líka sitt að segja. Krabbi (21. júní - 22. júlí) í"fllK Það er hollt að setjast niður og velta lifinu fyrir sér þvi þú ert lukkunnar pamfíli þegar betur er að gáð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gakktu hreint til verks og ljúktu þeim verkefnum sem fyrir liggja. Leitaðu ráða á fjái-málasviðinu áður en þú gerir upp hug þinn. Meyja (23. ágúst - 22. september) <C$L Það þarf að rækta vináttuna til þess að hún haldist. Settu ekki ólíkar skoðanir annarra fyrir þig. Mundu að friður fæst bara með málamiðlun. Vog xrx (23. sept. - 22. október) Þú ert svo niðursokkinn í starf þitt að þú vanrækir vini og vandamenn. Líttu upp úr skjölunum og leyfðu öðrum að njóta nærveru þinnar. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ""tR Þú hefrn' lengi verið að reyna að ná stjórn á ákveðnu verkefni og nú er það að takast. Mundu samt að fagna ekki of snemma. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) StT Gættu þess að þér sjáist ekki yfír einföldustu lausnir mála. Mundu að oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú þarft að vera óhræddari við að ráðast í vandasöm verkefni. Þú hefur margt til brunns að bera og átt að nýta alla þína hæfileika. Vatnsberi „ (20. janúar -18. febrúar) CSvl Þú þarft að gera upp ýmis málefni sem geta valdið þér erfiðleikum. Láttu þá samt ekki á þig fá heldur haltu þínu striki. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Mundu að öllum orðum fylg- ir ábyrgð. Og að öliu gamni fylgir alvara. Gættu þess að orð og efndir fari saman. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni \isindalegra staðreynda. Utsalan hefst í dag QHA „Vel klæ3d er kcnan árœjð" C£áð vnka frá kL. 11-18 Laugarcfega frá kl. 11-14 Tískuhús Laugavegi 101, sM 562 151Q í fullum Tískuverslun Kringlunni Utsalan er byrjuð 10-70% afslánur EflftlGLUGGINN REYKJAVÍKURVEGI 50 SÍMf 565 4275 Utsala Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000. Opið laugardag kl. 10-16 VoÁHLISID Mörkin 6, sími 588 5518 ____... ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.