Morgunblaðið - 23.07.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.07.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1998 49 I DAG Árnað heilla Ljósm.st. Mynd Hafnarflrði. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 23. maí sl. Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Kristbjörg Guðmundsdóttir og Magnús Arnason. Heimili þeirra er í Garðabæ. BRIDS (Jin.vjón líiiðiniin(Iiir Páll Arnarvon SUÐUR spilar sex spaða og fær út tígulkóng. Norður A Á952 ¥ 52 ♦ 83 *ÁK984 Suður * KDG64 ¥ Á1063 * Á92 * 6 Hvernig þarf spilið að liggja? Hvernig ætlarðu að spila? Og hverjar eru vinningslíkm-nar í grófum dráttum? Sagnhafi byrjar með níu slagi. Hann getur vissulega skapað sér tvo í viðbót á tromp, en einn þarf að fría á laufið til að ná upp í tólf. I stuttu máli, þá þarf að fría slag á lauf og henda svo niður tveimur tíglum heima. Og þetta verður að gera án þess að bruðla með trompið. Laufið verður að skiptast 4- 3 (62% líkur), trompið 2-2 (40%) og svo vefður vestur að eiga spaðatíuna (50%). Suður tekur strax á tígulás, spilar laufi á ás og trompar hátt. Síðan spilar hann smáspaða á níu blinds. Trompar aftur lauf hátt, spilar trompi á ásinn og hendir tveimur tíglum niður í Kx í laufi. Trompar svo tígul, segist gefa slag á hjarta og leggur upp. Vestur * 107 VD74 * KD76 * D1052 Norður A Á952 V 52 Austur A 83 ¥ KG98 ♦ G1054 * G73 Suður A KDG64 ¥ Á1063 ♦ Á92 6 Líkur á þessari draumlegu eru um það bil 12%. Aster.. .. . aðfinna úthvað henni finnst skemmtilegt. TM Reg U.S. Pat. Otf. — all rights reserved (c) 1996 Los Angeles Times Syndicate f* rvÁRA brúðkaupsafmæli. í dag, fímmtudaginn 23. júlí, OUeiga demantsbrúðkaup Ragnhildur Sigurjónsdóttir og Sigurður Eyjólfsson prentari, Skólabraut 3, Seltjarnar- nesi. Þau eru stödd í sumarbústað prentara í Laugardal. fr/\ÁRA brúðkaupsafmæli. Gullbníðkaup eiga laugar- OOdaginn 25. júlí Anna Hafliðadóttir og Árni Helgason frá Neðri-Tungu, Örlygshöfn í Rauðasandshreppi. Af því til- efni taka þau á móti gestum í Víkingasal Hótels Loftleiða kl. 15 á gullbrúðkaupsdaginn og vonast þau til að sjá sem flesta vini og ættingja. SKAK Bmvjón Margeir Pótiirvvon STAÐAN kom upp á sænska meistaramótinu sem var að Ijúka. Magnus Wahlbom (2.310) var með hvítt, en Stellan Brynell (2.475) hafði svart og átti leik. 19. - Hxc2! 20. Hxc2 - Bxd3+ 21. Dxd3 - Rxd3 22. Hc8+ - Kd7 23. Hxg8 - Da6 24. Ke3 - Da3 25. Hfl - Rcl+ og hvítur gafst upp, því hann tapar hrók. Rússneski innflytjandinn Bvgení Agrest varð skákmeist- Svíþjóðar. Hann hlaut 9!/2 vinning af 13 mögulegum, 2. Ralf Ákes- son m v., 3.-5. Stellan Brynell, Jesper Hall og Jo- han Hellsten 8 v. 6. Roland Áström 7’A v., 7.-8. Thomas Ernst og Lars Degerman 7 v. 9. Erik Hedman ð’A v., 10.-13. Johan Hedman, Emanuel Berg, Magnus Wahlbom og Samir Lejlic 5 v., 14. Joel Ákesson 2 v. ari SVARTUR leikur og vinnur. HOGNI HREKKVISI STJÖRNUSPA eftir Franrev Urakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú eit viðkvæmur og þér hætt- ir til að láta stjórnast um of af tilfinningunum. Taktu þig taki. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er í mörgu að snúast hjá þér núna svo þú þarft að for- gangsraða hlutunum þannig að allt gangi upp. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinátta þín skiptir sköpum fyrir þann sem leitai- á náðir þínar í dag. Sýndu þínar bestu hliðar í hans garð. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) On Þú þarft að setjast niður og skipuleggja hlutina betur en hingað til. Mundu að aðrir hafa líka sitt að segja. Krabbi (21. júní - 22. júlí) í"fllK Það er hollt að setjast niður og velta lifinu fyrir sér þvi þú ert lukkunnar pamfíli þegar betur er að gáð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gakktu hreint til verks og ljúktu þeim verkefnum sem fyrir liggja. Leitaðu ráða á fjái-málasviðinu áður en þú gerir upp hug þinn. Meyja (23. ágúst - 22. september) <C$L Það þarf að rækta vináttuna til þess að hún haldist. Settu ekki ólíkar skoðanir annarra fyrir þig. Mundu að friður fæst bara með málamiðlun. Vog xrx (23. sept. - 22. október) Þú ert svo niðursokkinn í starf þitt að þú vanrækir vini og vandamenn. Líttu upp úr skjölunum og leyfðu öðrum að njóta nærveru þinnar. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ""tR Þú hefrn' lengi verið að reyna að ná stjórn á ákveðnu verkefni og nú er það að takast. Mundu samt að fagna ekki of snemma. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) StT Gættu þess að þér sjáist ekki yfír einföldustu lausnir mála. Mundu að oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú þarft að vera óhræddari við að ráðast í vandasöm verkefni. Þú hefur margt til brunns að bera og átt að nýta alla þína hæfileika. Vatnsberi „ (20. janúar -18. febrúar) CSvl Þú þarft að gera upp ýmis málefni sem geta valdið þér erfiðleikum. Láttu þá samt ekki á þig fá heldur haltu þínu striki. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Mundu að öllum orðum fylg- ir ábyrgð. Og að öliu gamni fylgir alvara. Gættu þess að orð og efndir fari saman. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni \isindalegra staðreynda. Utsalan hefst í dag QHA „Vel klæ3d er kcnan árœjð" C£áð vnka frá kL. 11-18 Laugarcfega frá kl. 11-14 Tískuhús Laugavegi 101, sM 562 151Q í fullum Tískuverslun Kringlunni Utsalan er byrjuð 10-70% afslánur EflftlGLUGGINN REYKJAVÍKURVEGI 50 SÍMf 565 4275 Utsala Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000. Opið laugardag kl. 10-16 VoÁHLISID Mörkin 6, sími 588 5518 ____... ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.