Morgunblaðið - 30.07.1998, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.07.1998, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FERÐALÖG Aldrei fleiri ferða- menn í uppsveitum Árnessýslu Stykkishólmi, s. 438 1450 Morgunblaðið/RAX SIGLING með leiðsögn um Þingvallavatn tekur um einn og hálfan tíma. ALDREI hefur jafnmargt ferða- fólk lagt leið sína í uppsveitir Ár- nessýslu og í sumar, að mati þeirra sem reka fyrirtæki í ferða- þjónustu. Mönnum ber saman um að ástæðan sé góða veðrið sem verið hefur í sumar en flesta daga hefur verið bjartviðri og hitinn 17-22 stig yfir daginn. „Mér finnst Islendingar fleiri en áður,“ segir Már Sigurðsson, hót- elstjóri á Geysi. „Fjöldi útlend- inga er svipaður og verið hefur en það er nær ekkert um göngu- fólk og fáir á hjólum, sem er breyting frá því sem verið hefur. Aðsókn fólks úr skemmtiferða- skipum stendur í stað enda hefur skipum ekki fjölgað," segir Már ennfremur. Jóhann Gunnar Arnarson, hót- elsfjóri á Hótel Eddu á Flúðum, segir að sala á gistingu hafi farið fremur rólega af stað en nú að undanförnu hefur aðsókn verið mikil. „Tjaldsvæðið hefúr aldrei verið meira sótt en nú að sögn kunnugra og byrjaði fólk að koma hér um hvítasunnu. Það má segja að alltaf hafi verið fullt á tjald- svæðinu og þurft hefúr að bæta við snyrtingum og efla gæslu. Þá koma margir í mat, einkum um helgar, en þá er boðið upp á hlað- borð á hótelinu og sérrétti með lambakjöti og laxi,“ segir hann. Jóhannes Sigmundsson, sem rekur ferðaþjónustu í Syðra- Langholti, segir aðsókn líka með Iíflegasta móti. Útlendingar eru flestir í gistinguimi en aðsókn á tjaldsvæðið á Álfaskeiði hefur aldrei yerið meiri að hans sögn. Sömu sögu er að segja frá Laug- arási þar sem aðsókn að tjald- svæðinu hefur verið meiri en nokkru sinni fyrr. Segir Gústaf Snæland að það hafi nánast verið fullt allar helgar síðan í byijun júní og þurft að vísa fólki frá á stundum. Þá hefur aðsókn einnig aukist vegna nýja veitinga- og gistihússins Iðufells sein rekið er í gamla sláturhúsinu sem hefur nú verið gert upp. f versluninni Árborgu við Ár- nes fengust þær upplýsingar að undanfarið hafið verið „bijálað að gera“. Aðsókn að tjaldsvæðum hafi verið mikil og þungur Ógleymanlegt ævintýri! Stórhvalaskoðun frá Ólafsvík Fuglaparadís Skelveiði og smökkun Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson SVIPMYND af tjaldstæðinu á Flúðum. straumur fólks eftir veginum gegnum Gnúpveijahrepp. Telja menn aðsóknina jafnvel meiri nú en þegar best lét sumarið 1991. Eru viðmælendur sammála um að hlýtt og gott veður eigi stærst- an þátt í því hversu ferðafólk hef- ur sótt mikið í uppsveitirnar. Einnig sé mikið við að vera, stutt að aka á fjölmarga sögufræga staði og margt á boðstólum til af- þreyingar, svo sem hestaleiga, sund, golfvellir, veiði og fagrar gönguleiðir. Fleece-peysur kr. 7.850,- Á Þingvallavatni um verslunarmannahelgina ÞEIR sem leggja leið sína um Þingvelli um verslunarmannahelg- ina geta séð Þingvallasvæðið frá nokkuð öðru sjónarhomi en venju- lega með því að bregða sér í útsýn- issiglingu um vatnið með Himbrim- anum, segir í tilkynningu frá Þing- vallavatnssiglingum. Hringferð um Þingvallavatn tek- ur um eina og hálfa klukkustund og á leiðinni er spjallað um það helsta sem fyrir augu ber í lands- laginu svo sem ,Ármannsfellið fag- urblátt og fannir Skjaldbreiðar“, eyjarnar í vatninu og lífríkið undir yfirborðinu, að ógleymdum fyrstu bændunum á svæðinu sem höfðu viðurværi sitt af ferðamönnum. Þeir voru tröllkonan Jóra í Jórukleif, sem rændi ferðalanga og lagði sér jafnvel til munns, og 01- kofri sem bruggaði öl fyrir þing- menn til forna. Himbriminn leggur upp frá bryggjunni á Skálabrekku í Þing- vallasveit, um 10 kílómetrum vest- an Þingvalla, klukkan 11, 13, 15 og 17 allar helgar í sumar og langt fram á haust - þegar veður leyfir. Ferðir á öðrum tímum eru eftir samkomulagi við Kolbein Svein- björnsson. Samkomutjöld 1ELGAR LEIGA. 0<T I G A N ■ 25 lm. 15.000 m’/vsk. Tjaldaieiga- 54lm. 29.000 nf/vsk. tjaldasala - E , G A N_ tjaldaviðgetöit ÚTIVISTARBÚÐIN _ _ . j— «. við Umferðarmiðstöðina, Einnig staerri staeröir. simar551 ssooog5513012.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.