Morgunblaðið - 30.07.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.07.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1998 4,9 CINDY Craw- ford er ekki að fækka fötum í fyrsta sinn á siðum tíma- rita. FYRIRSÆTAN Cindy Craw- ford ætlar ekki að gerast sið- prúð og íhaldssöm þrátt fyr- ir nýafstaðna giftingu sína og Rande Gerber og ætlar að tína af sér spjarirnar fyr- ir karlatímaritið Playboy, sem fjallaði nýlega um ís- lenska fegurð. Fregnir herma að fyrirsætan, sjón- varpskonan og leikkonan Cindy muni prýða síður októ- berheftis blaðsins sem án efa mun seljast eins og heitar Iummur. Þetta framtak henn- ar mun vera liður í kynningu á nýja sjónvarpsþættinum „Sex With Cindy Crawford" sem verður frumsýndur vestra í lok september. Haft er eftir Cindy að hún verði nakin en ekki sjá- ist „alveg“ í hana alla. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hin 32 ára gamla Cindy prýðir síður Playboy því fyrir átta árum birtust nektarmynd- ir af henni í blaðinu sem ljós- myndarinn Herb Ritts tók. Hún var fyrsta vinsæla fyrir- sætan sem sló til og tók gylli- boði blaðsins og var fyrir vikið gagnrýnd af mörgum sem fannst ekki við hæfi að fyrir- mynd ungra kvenna gerði slíkt. „Eg missti af nokkrum fyrirsætustörfum eftir að ég sat nakin fyrir í Playboy og margar gamlar konur í heima- bæ mínum hneyksluðust og létu foreldra mína finna fyrir andúð sinni. En það muna allir eftir þessum myndum," sagði Cindy sem sér ekki eftir neinu. MYNDBÖNP Óstýri- látir bræður Hin villta Ameríka (Wild America) llasar / RndurmiDaingar ★ % Framleiðsla: Gary Barber. Leik- stjórn: William Dear. Handrit: David Michael Wieger. Kvikmyndataka: Da- vid Burr. Tónlist: Joel McNeely. Að- alhlutverk: Jonathan Taylor Thomas, Devon Sawa og Scott Bairstow. 101 mín. Bandarísk. Sam-myndbönd, júlí 1998. Leyfð öllum aldurshópum. BRÆÐURNIR Marshall, Mark og Marty Stouffer eru ægilegir grallarar og taka á hverjum degi upp á stórhættulegum hrekkjum bitna mest á yngsta bróðurn- um, Marshall sem jafnframt er sögumaður myndarinnar. Fjölskylda pilt- anna býr á litlu bóndabýli en fað- ir þeirra rekur fyrirtæki og verslar með notaða bílvarahluti. Allir hafa bræðurnir áhuga á dýralífi en Mark er jafnframt mikill áhugamaður um kvik- myndatökur og þegar hann sér flotta 16 mm tökuvél í verslun verður hann að eignast hana. Eldri bræðurnir tveir fá leyfi til að leggja upp í ferðalag til að taka myndir af dýrum í útrýmingar- hættu og Marshall laumast með. Þeir verja því sem eftir lifír sum- ars við að fylgjast með hættuleg- um villidýrum og takmarkið er að finna goðsögulegan helli þar sem hundruð bjarndýra liggja saman í vetrardvala. sem venjulega Hér er á ferð góð fjölskyldu- mynd og hin ágætasta skemmtun. Sagan er skemmtilega skrifuð og rennur mjög vel. Sjónarhomið e skorðast við sögumanninn Mai hall og tekur hann fram snemm myndinni að þetta sé hans útgí af því sem gerðist í raun og vei Þetta er hverju orði sannara, ] fátt gerist í myndinni þar s< hann er ekki hetjan. Allar góé hugmyndir eru frá honum komr og yfirleitt á hann heiðurinn af ö jákvæðu sem á sér stað. Þetta trúlega helsti galli myndarinnar getur verið nokkuð pirrandi ] sögumaðurinn virkar ægile sjálfhverfur. Allt annað er til fyr myndar. Myndataka er falleg vönduð, leikarar standa sig und; tekningarlaust með prýði og har ritið er að flestu leyti stórfí Helsti kosturinn er þó eflaust að myndin er einfaldlega skemrr 1 stk. 350 kr. 2 stk. 598k 3 stk. 798kr Brillant myndbönd, (240 mín.) 1, 2 eða 3 stk. Verö áöur: 120 kr. Verð áður: 120 kr. Bananastykki (4 stk.), Froskar (6 stk.), Tittir (15 stk.) Verö áöur: 145 kr. Prince Polo (3 stk. í pakka), Toffee Crisp, (38 gr.), Remi súkkulaði. 119«. verö áöur: /35 ÉE verö áöur 245 kr. Verö áöur: 70 kr. 465«. 397« Verð áöur: 497 kr. 340k Verö áöur: 450 kr. Verö áöur: 149 kr. Basset lakkrís (400 gr.), Pik-Nik (113 gr.), Hob-Nobs súkkulaðikex (250 gr.) Verð áður: 398 kr._______ . ■_______ Ceramic steinar í gasgrill, grillkol/Eldsnögg, hraðgrill (einnota), Grillbursti kopar. 149kr Verð áður: 195 kr. 159kr. Verð áður: 230 kr. Pepsi Cola og Diet Pepsi Cola, 2 Itr., Langloka frá Sóma. Simoniz Back to Black og Max Wax bón i' Skrifaöu nafn pitt, heimili og síma og skilaðu miöanum á naestu Olísstöð. Glæsileg verðlaun eru í boöi fyrir heppna viðskiptavini: o Tvær 5 daga ferðir fyrir tvo til Minneapolis (flug og hótel innifalið). O 4 stórglæsileg gasgrill frá Olís. Dregiö veröur 21. ágúst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.