Morgunblaðið - 30.07.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1998 4,9
CINDY
Craw-
ford er
ekki að
fækka
fötum í
fyrsta
sinn á
siðum
tíma-
rita.
FYRIRSÆTAN Cindy Craw-
ford ætlar ekki að gerast sið-
prúð og íhaldssöm þrátt fyr-
ir nýafstaðna giftingu sína
og Rande Gerber og ætlar
að tína af sér spjarirnar fyr-
ir karlatímaritið Playboy,
sem fjallaði nýlega um ís-
lenska fegurð. Fregnir
herma að fyrirsætan, sjón-
varpskonan og leikkonan
Cindy muni prýða síður októ-
berheftis blaðsins sem án efa
mun seljast eins og heitar
Iummur. Þetta framtak henn-
ar mun vera liður í kynningu á
nýja sjónvarpsþættinum „Sex
With Cindy Crawford" sem
verður frumsýndur vestra í lok
september. Haft er eftir Cindy
að hún verði nakin en ekki sjá-
ist „alveg“ í hana alla.
Þetta er ekki í fyrsta sinn
sem hin 32 ára gamla Cindy
prýðir síður Playboy því fyrir
átta árum birtust nektarmynd-
ir af henni í blaðinu sem ljós-
myndarinn Herb Ritts tók.
Hún var fyrsta vinsæla fyrir-
sætan sem sló til og tók gylli-
boði blaðsins og var fyrir vikið
gagnrýnd af mörgum sem
fannst ekki við hæfi að fyrir-
mynd ungra kvenna gerði
slíkt. „Eg missti af nokkrum
fyrirsætustörfum eftir að ég
sat nakin fyrir í Playboy og
margar gamlar konur í heima-
bæ mínum hneyksluðust og
létu foreldra mína finna fyrir
andúð sinni. En það muna allir
eftir þessum myndum," sagði
Cindy sem sér ekki eftir
neinu.
MYNDBÖNP
Óstýri-
látir
bræður
Hin villta Ameríka
(Wild America)
llasar / RndurmiDaingar ★ %
Framleiðsla: Gary Barber. Leik-
stjórn: William Dear. Handrit: David
Michael Wieger. Kvikmyndataka: Da-
vid Burr. Tónlist: Joel McNeely. Að-
alhlutverk: Jonathan Taylor Thomas,
Devon Sawa og Scott Bairstow. 101
mín. Bandarísk. Sam-myndbönd, júlí
1998. Leyfð öllum aldurshópum.
BRÆÐURNIR Marshall, Mark
og Marty Stouffer eru ægilegir
grallarar og taka á hverjum degi
upp á stórhættulegum hrekkjum
bitna mest á
yngsta bróðurn-
um, Marshall
sem jafnframt er
sögumaður
myndarinnar.
Fjölskylda pilt-
anna býr á litlu
bóndabýli en fað-
ir þeirra rekur
fyrirtæki og
verslar með notaða bílvarahluti.
Allir hafa bræðurnir áhuga á
dýralífi en Mark er jafnframt
mikill áhugamaður um kvik-
myndatökur og þegar hann sér
flotta 16 mm tökuvél í verslun
verður hann að eignast hana.
Eldri bræðurnir tveir fá leyfi til
að leggja upp í ferðalag til að taka
myndir af dýrum í útrýmingar-
hættu og Marshall laumast með.
Þeir verja því sem eftir lifír sum-
ars við að fylgjast með hættuleg-
um villidýrum og takmarkið er að
finna goðsögulegan helli þar sem
hundruð bjarndýra liggja saman í
vetrardvala.
sem venjulega
Hér er á ferð góð fjölskyldu-
mynd og hin ágætasta skemmtun.
Sagan er skemmtilega skrifuð og
rennur mjög vel. Sjónarhomið e
skorðast við sögumanninn Mai
hall og tekur hann fram snemm
myndinni að þetta sé hans útgí
af því sem gerðist í raun og vei
Þetta er hverju orði sannara, ]
fátt gerist í myndinni þar s<
hann er ekki hetjan. Allar góé
hugmyndir eru frá honum komr
og yfirleitt á hann heiðurinn af ö
jákvæðu sem á sér stað. Þetta
trúlega helsti galli myndarinnar
getur verið nokkuð pirrandi ]
sögumaðurinn virkar ægile
sjálfhverfur. Allt annað er til fyr
myndar. Myndataka er falleg
vönduð, leikarar standa sig und;
tekningarlaust með prýði og har
ritið er að flestu leyti stórfí
Helsti kosturinn er þó eflaust
að myndin er einfaldlega skemrr
1 stk.
350
kr.
2 stk.
598k
3 stk.
798kr
Brillant myndbönd, (240 mín.) 1, 2 eða 3 stk.
Verö áöur:
120 kr.
Verð áður:
120 kr.
Bananastykki (4 stk.),
Froskar (6 stk.), Tittir (15 stk.)
Verö áöur:
145 kr.
Prince Polo (3 stk. í pakka), Toffee Crisp, (38 gr.),
Remi súkkulaði.
119«.
verö áöur:
/35
ÉE
verö áöur
245 kr.
Verö áöur:
70 kr.
465«.
397«
Verð áöur:
497 kr.
340k
Verö áöur:
450 kr.
Verö áöur:
149 kr.
Basset lakkrís (400 gr.), Pik-Nik (113 gr.),
Hob-Nobs súkkulaðikex (250 gr.)
Verð áður:
398 kr._______ . ■_______
Ceramic steinar í gasgrill, grillkol/Eldsnögg,
hraðgrill (einnota), Grillbursti kopar.
149kr
Verð áður:
195 kr.
159kr.
Verð áður:
230 kr.
Pepsi Cola og Diet Pepsi Cola, 2 Itr.,
Langloka frá Sóma.
Simoniz Back to Black
og Max Wax bón
i'
Skrifaöu nafn pitt, heimili og síma og skilaðu
miöanum á naestu Olísstöð. Glæsileg
verðlaun eru í boöi fyrir heppna viðskiptavini:
o Tvær 5 daga ferðir fyrir tvo til
Minneapolis (flug og hótel innifalið).
O 4 stórglæsileg gasgrill frá Olís.
Dregiö veröur 21. ágúst.