Morgunblaðið - 30.07.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.07.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1998 5S VEÐUR Heiðskírl Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað t é é é é é * t ■ sít * S{S * é # é í SjjiJ Sgg Sjg Alskýjað Of & & st Rigning r7 Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma y Él “J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- _____ stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður * 4 er 2 vindstig. * Þoka Súld VEÐURHORFUR l' DAG Spá: Breytileg eða haeg norðlæg átt. Áfram verða þokubakkar úti við sjóinn norðanlands og austan. Annars verður á landinu bjart með köflum og skúrir síðdegis á Suðurlandi. Hiti 7 til 11 stig norðanlands og austan, en 12 til 18 stig yfir daginn sunnanlands og vestan. Fjara Flóð Fjara 16.51 23.04 6.35 12.53 18.56 8.57 15.21 21.10 14.04 20.03 VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá föstudegi fram til mánudags verður hæglætisveður framan af. Bjartviðri og fremur hlýtt um mest allt land á laugardag, en á sunnudag gengur í suðaustanátt með rígningu sunnan- og suðvestanlands, en þurru og hlýju veðri norðan- og austanlands. Væta um mest allt land á mánudag, einkum þó suðaustantil. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Fteykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar uþplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, O, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá [*1 og síðan spásvæðistöluna. II H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Yfir Skotlandi er 998 millibara lægð og þokast hún austur. Á Grænlandshafi er vaxandi hæðarhryggur sem þokast nær. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður °C Veður Reykjavík 13 þokumóöa Amsterdam 18 rigning Bolungarvík 14 skýjað Lúxemborg 16 rigning Akureyri þoka í grennd Hamborg 20 skýjað Egilsstaðir 10 Frankfurt 19 skýjað Kirkjubæjarkl. 14 alskýjað Vín 23 skýjað Jan Mayen 5 alskýjað Algarve 28 heiðskírt Nuuk 12 alskýjað Malaga 28 mistur Narssarssuaq 12 alskýjað Las Palmas vantar Þórshöfn 10 alskýjað Barcelona 28 mistur Bergen 19 léttskýjað Mallorca 28 léttskýjað Ósló 20 skýjað Róm 29 heiöskírt Kaupmannahöfn 17 þokumóða Feneyjar 28 heiðskirt Stokkhólmur 17 Winnipeg 13 skýjað Helsinki 16 riqninq Montreal 19 Dublin 17 skúr Halifax 19 skýjað Glasgow 15 rigning New York 26 mistur London 19 skýjað Chicago 22 hálfskýjað Paris 20 skýjað Orlando 27 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 30. JÚLÍ REYKJAVIK ÍSAFJÖRÐUR SIGLUFJORÐUR DJUPIVOGUR Fjara 4.30 1.38 Flóð 10.49 0.12 2.44 7.46 Sólar- upprás 4.25 4.08 3.48 Sól í há- degisst. 13.30 13.38 13.18 Siávarhæð miðast við meðalslórstraumsfjöru 4,00 13.02 22.02 | 19.01 Morgunblaðið/Sjómælingar islands Sól- setur 22.33 23.04 22.44 Tungl f suðri 18.47 18.55 18.35 Yfirlit I dag er fímmtudagur 30. júlí, 211. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Svo segir Drottinn alls- herjar: Dæmið rétta dóma og auðsýnið hver öðrum kærleika og miskunnsemi. (Sakaría 7, 9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Reykjafoss og Mermaid Hawk, Black Prince og World Rena- issance komu. Japönsku túnfiskbátarnir Ryvo Maru 28, Tokuju Maru 38 og Hoken Maru 8 komu inn. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Lagarfoss frá Straumsvík og Yakov Reznichenka kom. Ferjur Hríseyjarferjan Sæv- ar. Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Ár- skógssandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundar- fresti frá kl. 13.30 til 19.30. Kvöldferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Ný dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í s: 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvör- un er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 10.15 leikfimi, kl. 9-12.30 handavinna. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9.30-10.30 boceia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-16 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 13 vinnustofa opin, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist. Langahh'ð 3. Kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 15 dans. „Opið hús“. Spilað alla fóstudaga kl. 13-17. Kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, fótaaðgerð- ir og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 leikfimi, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Smiðjan lokuð í júlí. Kl. 10-15 hand- mennt almenn, kl. 10 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 14 létt leik- fimi, kl. 14.45 kaffi. Hæðargarður/Dal- braut. Fimmtudaginn 6. ágúst verður farið í Þjórsárdal. Uppl. í síma 568 3132 eða 588 9533. Vesturgata 7. Kl. 9-11 setustofa, dagblöð og kaffi. Kl. 9-15 fótaað- gerðir, Margrét. Kl. 9-16 hárgreiðsla, Erna. Kl. 9.15-16 almenn handavinna, Ingveldur. Kl. 11.45-12.45 hádegis- verður. Kl. 13-14 leik- fimi, Jónas. Kl. 14.30-15.45 kaffiveiting- ar. Á morgun, fóstudag, koma krakkar frá Frostaskjóli og syngja og dansa kl. 14. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Giró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins ei-u afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk., og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimer-sjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki og Hafnarfjarðarapóteki og hjá Gunnhildi Eh'asdótt- ur, Isafirði. Parkinson-samtökin. Minningarkort Parkin- son-samtakanna á Is- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Barnaspítali Hringsiu^- Upplýsingar um minn- ingai’kort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirlqu- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttm- s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 ÍOQ^ gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. SíníT 551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Samúðar- og heilla- óskakort Gídeonfélag^. ins er að finna í sérstök- um veggvösum í anddyri flestra kirkna á landinu. Auk þess á skrifstofu Gídeonfélagsins, Vestur- götu 40, og í Kirkjuhús- inu, Laugavegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýja testamentinu og Biblíunni. Nánari uppl. veitir Sigurbjörn Þor- kelsson í síma 562 1870 (símsvari ef enginn er við). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. JltovgiiaiMaMfe Krossgátan LÁRÉTT: 1 glímutök, 8 vogurinn, 9 mergð, 10 spil, 11 fugl, 13 ýtarlegar, 15 höfuð- fats, 18 yfírhöfnin, 21 blekking, 22 eyja, 23 drukkið, 24 heillaráði. LÓÐRÉTT: 2 ílát, 3 lokka, 4 halinn, 5 mjó, 6 brýni, 7 kostar lít- ið, 12 veiðarfæri, 14 fisk- ur, 15 snjókoma, 16 nauts, 17 fælin, 18 rán- dýr, 19 erfiðið, 20 brúka. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 i-úgur, 4 felds, 7 málin, 8 sóðar, 9 ask, 11 röng, 13 angi, 14 áfátt, 15 list, 17 afls, 20 Sif, 22 úldin, 23 logar, 24 teigs, 25 taðan. Lóðrétt: - 1 rimar, 2 gilin, 3 ræna, 4 fúsk, 5 liðin, 6 syrgi, 10 skáli, 12 gát, 13 ata, 15 ljúft, 16 suddi, 18 fagið, 19 sárin, 20 snös, 21 flot. Bráðvantar strax einbýlishús og 3ja herb. íbúð með bílskúr í Linda- og Smárahverfinu fyrir kaupendur sem búnir eru að selja sína eign. Vantar allar gerðir eigna á skrá Traust fasteignasala í 14 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.