Morgunblaðið - 30.07.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1998 47
í DAG
Árnað heilla
STJÖRNUSPA
O/\ÁRA afmæli. í dag,
O U fimmtudaginn 30.
júlí, verður áttræð Auður
Sveinsdóttir Laxness,
Gljúfrasteini, Mosfellsbæ.
Eiginmaður hennar var
Halldór Kiljan Laxness, rit-
höfundur. Auður tekur á
móti gestum í Félagsheimil-
inu Hlégarði í Mosfellsbæ
milli kl. 17-19 í dag.
BRIDS
UniNjón Guðmundur
l'áll Arnaiwnn
ÍTALINN Duboin dró
rétta ályktun af tígulafkasti
austurs í þriðja slag, en
austur hafði gert sig sekan
um gamalkunn mistök - að
henda fyrst frá fimmlit.
Vestur gefur; enginn á
hættu.
Vestur
♦ G862
¥ ÁKD96
♦ 10
*Á93
Norður
* ÁK9
V 54
* ÁD53
* K842
Austur
* 53
¥ 82
* G8762
* D765
Suður
* D1074
V G1073
* K94
*G10
Vestur Norður Austur Suðiu*
1 hjarta Dobl Pass 1 grand
Pass 2 grönd Pass 3 grönd
Dobl Allir pass
Þetta er hart geim og
engin furða þótt vestur
dobli. Vestur tók þrjá efstu í
hjarta og spilaði síðan því
fjórða. Hallaði sér svo aftur
í sætinu, ánægður með lífíð.
Duboin spilaði tígli á ásinn
og tók vel eftir tíu vesturs.
Duboin hafði hent tveimui-
laufum úr borði í hjörtun,
en austur fyrst tígli og síðan
laufi. Menn hafa tilhneig-
ingu til að kasta fyrst
„fimmta og tilgangslausa"
spilinu í slíkum stöðum, svo
Duboin spilaði næst tígli og
svlnaði níunni. Tók svo tíg-
ulkóng, fór inn í borð á
spaðaás og spilaði fjórða
tíglinum. Fór þá heldur að
þrengjast um vestur:
Vestur
* G86
V9
♦ _
*Á
Norður
* K9
¥ —
* -D
* K8
Austur
* 5
¥ —
* G
* D76
Suður
* D107
¥ —
* —
* G10
Vestur ákvað að henda
fríhjartanu í tíguldrottning-
una. En þá tók Duboin
spaðakóng og sendi vestur
svo inn á laufás. Tveir síð-
ustu slagirnir fengust því á
D10 í spaða.
ÞAÐ vantar blóð í alkó-
hólið hjá þér vinur!
n pfÁRA afmæli. Á
I ♦Jmorgun, fostudaginn
31. júlí, verður sjötíu og
fimm ára Lilja Sigurðar-
dóttir kennari, Möðruvalla-
stræti 1, Akureyri. Eigin-
maður hennai- var Sigui'ður
Jónasson frá Hróarsdal en
hann lést árið 1989. Lilja
tekur á móti gestum í Fé-
lagsheimilinu í Hegranesi,
Skagafirði, laugardaginn 1.
ágúst kl. 16. Þeir sem hugsa
sér blóm eða aðrar gjafir
eru vinsamlega beðnir að
láta heldur andvirði þess
renna til Sambands ís-
lenskra kristniboðsfélaga.
Ást er...
aðfaraRÓLEGA
gegnum reikninga
m&naðarina.
TW Rcg. IL8. P*. (XL — al tmmrtmS
<Q 1981 im «rB«Hi hnw SyhacH
^ /A ÁRA afmæli. í dag,
I VJfimmtudaginn 30.
júlí, verður sjötug Rósbjörg
Sigríður Þorfinnsdóttir,
Fögrukinn 1, Hafnarfirði.
Rósbjörg tekur á móti gest-
um á heimili dóttur sinnar
að Hamraborg 18, Kópa-
vogi, á morgun föstudaginn
31. júlí, kl. 18-22.
/\ÁRA afmæli. í dag,
tJ V/fimmtudaginn 30.
júlí, verður fimmtugur Sig-
urður Pálsson, rithöfundur,
Mávahlíð 38. Sigurðui'
dvelst á Hótel Euskadi í
Espelette í Frakklandi, sími
33-055-933-9188, fax: 33-
055-993-9019.
SKÁK
llmsjón Margcir
Pétnrsson
STAÐAN kom upp á opnu
móti í Hróarskeldu í Dan-
mörku sem lauk fyrir síðustu
helgi. Daninn Per Andrea-
sen (2.290) var með hvítt, en
Svíinn sókndjarfi,
Jonny Hector (2.505),
hafði svart og átti leik.
14. - Hxd3! 15. Bxd3
- Hd8 og hvítur gafst
upp. Uppgjöfin var þó
nokkuð snemma á
ferðinni, hann hefði
getað reynt 16. Re4!,
þótt 16. - Rxd3+ 17.
Kfl - Dxd2 18. Rxd2 -
Rxf2 leiði til erfiðs
endatafls fyrir hvít
Úrslit á mótinu
urðu: 1.-2. Hector,
Svíþjóð, og Speel-
man, Englandi, 7!4 v. af 9
mögulegum, 3.-5.
Svesjnikov, Rússlandi, Lu-
ke McShane, Englandi, og
Rolf Bergström, Svíþjóð,
6'/2 v. Guðfríður Lilja Grét-
arsdóttir keppti á mótinu og
hlaut þrjá vinninga, sem
dugir ekki alveg til að koma
henni á alþjóðlegan stiga-
lista FIDE.
SVARTUR leikur og vinnur.
HÖGNI HREKKVÍSI
eftir Franccx llrakc
*
LJÓNIÐ
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert sterkur og ástríðufullur
einstaklingur og vUt njóta
lífsins gæða. Þú hefur auga
fyrir fegurð.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Gerðu aðeins það sem sam-
viskan segir þér, því annars
gæti farið illa. Framkoma
einhvers kemur þér á óvart.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Þér gengur allt í haginn og
það virðist sem yfir þér sé
vakað í öllum málum sem
upp koma. Hafðu engar
áhyggjur.
Tvíburar _
(21. mai - 20. júní)
Þú ert á öndverðum meiði
við félaga þinn svo það er
mikilvægt að þið reynið að
mætast á miðri leið. Stattu
við gefin loforð.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú átt í innri baráttu og
veist ekki hvaða skref þú átt
að taka í ákveðnu máli.
Láttu neikvæðni ekki ná
tökum á þér.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) iW
Þú munt ekki finna farsæla
lausn á því máli er hvílir á
þér, fyiT en þú hættir að
hafa áhyggjur af því.
Meyja „
(23. ágúst - 22. september)
Þú hefur í nógu að snúast og
tíminn flýgur frá þér. Láttu
það ekki draga úr þér að
aðrir séu ekki sammála
skoðunum þínum.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Það eru skiptar skoðanh'
innan fjölskyldunnar varð-
andi fjárhaginn. Best væri
að fá hlutlausan aðila til að-
stoðar.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Nú reynir á skipulagshæfi-
leika þína og sjálfsaga. Þú
þarft að leggja hart að þér
til að sannfæra yfirmenn
þína.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) áá
Þú átt venjulega ekki erfitt
með að ráðstafa frítima þin-
um en munt nú standa
frammi fyrir erfiðu vali.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) tmi
Einhver leiðindi eru í vinn-
unni sem þú ættir ekki að
taka með þér heim, nema til
að fá stuðning til að leysa
þau.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) CSvl
Láttu allar umræður um
fjármál liggja milli hluta þar
sem þær eiga ekki við.
Sinntu áhugamálum þínum í
góðra vina hópi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú ættir að fylgja eftir gefn-
um ráðleggingum og hugsa
um heilsuna með réttu
mataræði og æfingum.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni rísindalegra staðreynda.
%
Síðustu dagar útsölunnar
20% viðbótarafsláttur
éZ/ÞiáruírO
t tískuverslun
tískuverslun
Rauðarórstíg 1, sími 561 5077
Útsala
Stuttar og síðar kápur
Sumarúlpur og heilsársúlpur
Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000.
Opið laugardag kl. 10-16
\i#ftl/15IÐ
Mövkin 6, sími 588 5518
Póstsendum samdægurs
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Útilegutilboð
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Sími 551 8519^
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN ^
Sími 568 9212^
Ýmsir litir
Stærðir 36-46