Morgunblaðið - 30.07.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.07.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1998 47 í DAG Árnað heilla STJÖRNUSPA O/\ÁRA afmæli. í dag, O U fimmtudaginn 30. júlí, verður áttræð Auður Sveinsdóttir Laxness, Gljúfrasteini, Mosfellsbæ. Eiginmaður hennar var Halldór Kiljan Laxness, rit- höfundur. Auður tekur á móti gestum í Félagsheimil- inu Hlégarði í Mosfellsbæ milli kl. 17-19 í dag. BRIDS UniNjón Guðmundur l'áll Arnaiwnn ÍTALINN Duboin dró rétta ályktun af tígulafkasti austurs í þriðja slag, en austur hafði gert sig sekan um gamalkunn mistök - að henda fyrst frá fimmlit. Vestur gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ G862 ¥ ÁKD96 ♦ 10 *Á93 Norður * ÁK9 V 54 * ÁD53 * K842 Austur * 53 ¥ 82 * G8762 * D765 Suður * D1074 V G1073 * K94 *G10 Vestur Norður Austur Suðiu* 1 hjarta Dobl Pass 1 grand Pass 2 grönd Pass 3 grönd Dobl Allir pass Þetta er hart geim og engin furða þótt vestur dobli. Vestur tók þrjá efstu í hjarta og spilaði síðan því fjórða. Hallaði sér svo aftur í sætinu, ánægður með lífíð. Duboin spilaði tígli á ásinn og tók vel eftir tíu vesturs. Duboin hafði hent tveimui- laufum úr borði í hjörtun, en austur fyrst tígli og síðan laufi. Menn hafa tilhneig- ingu til að kasta fyrst „fimmta og tilgangslausa" spilinu í slíkum stöðum, svo Duboin spilaði næst tígli og svlnaði níunni. Tók svo tíg- ulkóng, fór inn í borð á spaðaás og spilaði fjórða tíglinum. Fór þá heldur að þrengjast um vestur: Vestur * G86 V9 ♦ _ *Á Norður * K9 ¥ — * -D * K8 Austur * 5 ¥ — * G * D76 Suður * D107 ¥ — * — * G10 Vestur ákvað að henda fríhjartanu í tíguldrottning- una. En þá tók Duboin spaðakóng og sendi vestur svo inn á laufás. Tveir síð- ustu slagirnir fengust því á D10 í spaða. ÞAÐ vantar blóð í alkó- hólið hjá þér vinur! n pfÁRA afmæli. Á I ♦Jmorgun, fostudaginn 31. júlí, verður sjötíu og fimm ára Lilja Sigurðar- dóttir kennari, Möðruvalla- stræti 1, Akureyri. Eigin- maður hennai- var Sigui'ður Jónasson frá Hróarsdal en hann lést árið 1989. Lilja tekur á móti gestum í Fé- lagsheimilinu í Hegranesi, Skagafirði, laugardaginn 1. ágúst kl. 16. Þeir sem hugsa sér blóm eða aðrar gjafir eru vinsamlega beðnir að láta heldur andvirði þess renna til Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga. Ást er... aðfaraRÓLEGA gegnum reikninga m&naðarina. TW Rcg. IL8. P*. (XL — al tmmrtmS <Q 1981 im «rB«Hi hnw SyhacH ^ /A ÁRA afmæli. í dag, I VJfimmtudaginn 30. júlí, verður sjötug Rósbjörg Sigríður Þorfinnsdóttir, Fögrukinn 1, Hafnarfirði. Rósbjörg tekur á móti gest- um á heimili dóttur sinnar að Hamraborg 18, Kópa- vogi, á morgun föstudaginn 31. júlí, kl. 18-22. /\ÁRA afmæli. í dag, tJ V/fimmtudaginn 30. júlí, verður fimmtugur Sig- urður Pálsson, rithöfundur, Mávahlíð 38. Sigurðui' dvelst á Hótel Euskadi í Espelette í Frakklandi, sími 33-055-933-9188, fax: 33- 055-993-9019. SKÁK llmsjón Margcir Pétnrsson STAÐAN kom upp á opnu móti í Hróarskeldu í Dan- mörku sem lauk fyrir síðustu helgi. Daninn Per Andrea- sen (2.290) var með hvítt, en Svíinn sókndjarfi, Jonny Hector (2.505), hafði svart og átti leik. 14. - Hxd3! 15. Bxd3 - Hd8 og hvítur gafst upp. Uppgjöfin var þó nokkuð snemma á ferðinni, hann hefði getað reynt 16. Re4!, þótt 16. - Rxd3+ 17. Kfl - Dxd2 18. Rxd2 - Rxf2 leiði til erfiðs endatafls fyrir hvít Úrslit á mótinu urðu: 1.-2. Hector, Svíþjóð, og Speel- man, Englandi, 7!4 v. af 9 mögulegum, 3.-5. Svesjnikov, Rússlandi, Lu- ke McShane, Englandi, og Rolf Bergström, Svíþjóð, 6'/2 v. Guðfríður Lilja Grét- arsdóttir keppti á mótinu og hlaut þrjá vinninga, sem dugir ekki alveg til að koma henni á alþjóðlegan stiga- lista FIDE. SVARTUR leikur og vinnur. HÖGNI HREKKVÍSI eftir Franccx llrakc * LJÓNIÐ Afmælisbarn dagsins: Þú ert sterkur og ástríðufullur einstaklingur og vUt njóta lífsins gæða. Þú hefur auga fyrir fegurð. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Gerðu aðeins það sem sam- viskan segir þér, því annars gæti farið illa. Framkoma einhvers kemur þér á óvart. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þér gengur allt í haginn og það virðist sem yfir þér sé vakað í öllum málum sem upp koma. Hafðu engar áhyggjur. Tvíburar _ (21. mai - 20. júní) Þú ert á öndverðum meiði við félaga þinn svo það er mikilvægt að þið reynið að mætast á miðri leið. Stattu við gefin loforð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú átt í innri baráttu og veist ekki hvaða skref þú átt að taka í ákveðnu máli. Láttu neikvæðni ekki ná tökum á þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) iW Þú munt ekki finna farsæla lausn á því máli er hvílir á þér, fyiT en þú hættir að hafa áhyggjur af því. Meyja „ (23. ágúst - 22. september) Þú hefur í nógu að snúast og tíminn flýgur frá þér. Láttu það ekki draga úr þér að aðrir séu ekki sammála skoðunum þínum. Vog (23. sept. - 22. október) Það eru skiptar skoðanh' innan fjölskyldunnar varð- andi fjárhaginn. Best væri að fá hlutlausan aðila til að- stoðar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú reynir á skipulagshæfi- leika þína og sjálfsaga. Þú þarft að leggja hart að þér til að sannfæra yfirmenn þína. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) áá Þú átt venjulega ekki erfitt með að ráðstafa frítima þin- um en munt nú standa frammi fyrir erfiðu vali. Steingeit (22. des. -19. janúar) tmi Einhver leiðindi eru í vinn- unni sem þú ættir ekki að taka með þér heim, nema til að fá stuðning til að leysa þau. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSvl Láttu allar umræður um fjármál liggja milli hluta þar sem þær eiga ekki við. Sinntu áhugamálum þínum í góðra vina hópi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ættir að fylgja eftir gefn- um ráðleggingum og hugsa um heilsuna með réttu mataræði og æfingum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni rísindalegra staðreynda. % Síðustu dagar útsölunnar 20% viðbótarafsláttur éZ/ÞiáruírO t tískuverslun tískuverslun Rauðarórstíg 1, sími 561 5077 Útsala Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000. Opið laugardag kl. 10-16 \i#ftl/15IÐ Mövkin 6, sími 588 5518 Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Útilegutilboð STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Sími 551 8519^ STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ^ Sími 568 9212^ Ýmsir litir Stærðir 36-46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.