Morgunblaðið - 30.07.1998, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ
50 FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1998
...... ■
FÓLK í FRÉTTUM
Frá A til Ö: Hvað er að gerast? Hverjir voru hvar? Hvað er í boði - á skemmtistöðum?
á Álafoss föt bezt
Þægileg
í DESEMBER síðastliðnum var
opnað veitingahúsið Álafoss föt
bezt sem dregur nafn sitt af aug-
lýsingu á gafli hússins sem^ til
margra ára hýsti fýrirtækið Ala-
foss í Mosfellsbæ. Það voru bræð-
umir Karl og Steinar Tómassynir
og eiginkonur þeirra, Líney Olafs-
dóttir og Aslaug Katrín Aðal-
steinsdóttir, sem ákváðu að gera
húsnæðið upp og starfrækja þar
skemmtistað. „Við höfðum það að
markmiði að breyta staðnum sem
minnst og höfðum upprunalegar
teikningar til hliðsjónar og fengum
eldgamlar ljósmyndir frá ekkju
forstjóra Alafoss, mjög merkilega
myndir, og létum smíða glugga og
annað eftir þeim,“ sagði Karl Tóm-
asson.
Þegar ljósmyndari blaðsins leit
inn á Álafoss föt bezt var Bubbi
Morthens að skemmta og stemmn-
■ ASTRÓ Hljómsveitin Sálin hans
Jóns míns verður með óvænt borg-
argigg á Astró fimmtudaginn fyrir
Versló. FM 95,7 startar verslunar-
mannahelginni 1998 á svölunum á
Astró, þar fá Halli Kristins og Einar
Bárðarson góða gesti í beina útsend-
ingu úr prívat sófanum sem kemur
nú í fyrsta skiptið út undir bert loft.
Þátturinn verður sendur út mOli tíu
og hálfellefu og síðan hefst dansleik-
urinn. Á eíri hæðinni verður síðan
DJ Áki Pain.
■ 8-VILLT leikur fímmtudagskvöld
á Kaffi Thomsen, Vestmannaeyjum
og í Herjólfsdal fóstudagskvöld. Á
laugardags- og sunnudagskvöld leik-
ur hljómsveitin í Hreðavatnsskála,
Borgarfirði.
■ BUTTERCUP verður á ferð og
flugi um verslunarmannahelgina. Á
föstudagskvöld leikur hljómsveitin á
balli á Neistaflugi, Neskaupstað. Á
laugardagskvöld verða þeh- á
Sævangi, Hólmavík og á sunnudags-
kvöld á stóra sviðinu á Þjóðhátíðinni
í Eyjum.
■ BÚÐARKLETTUR BORGAR-
NESI Á fóstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld leika þau Ruth Reg-
inalds og Birgir Jóhann.
■ CAFE ROMANCE Píanóleikarinn
og söngvarinn Glen Valentine
skemmtir gestum næstu vikurnar.
Jafnframt mun Glen spila matartón-
list f\TÍr gesti Café Óperu fram eftir
kvöldi.
■ FEITI DVERGURINN Á fóstu-
dagskvöld leikur hljómsveitin
Tvennir tímar. Staðurinn er opinn
laugardags-, sunnudags- og mánu-
dagskvöld.
■ FJARANJón Möller leikur róm-
antíska píanótónlist fyrir matargesti.
■ FJÖRUKRÁIN Hljómsveitin KOS
spilar á dansleik fóstudags- og laug-
ardagskvöld. Vfldngasveitin leikur
fyrir matargesti í Víkingaveislu.
■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld
leika félagarnir Maggi E og Tommi
Tomm. Á fostudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld leikur Guðmundur
Rúnar. Á mánudagskvöldinu verður
svo leikin djass.
■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu-
dagskvöld verða hressilegir tónleik-
ar með fónk/rokk-hljómsveitinni íra-
fári en þeir sendu frá sér nýtt efni
fyrir skemmstu með laginu Hold-
gerving. Um verslunarmannahelgina
BUBBI Morthens skemmti fólki
með söng og skemmtisögum.
ingin róleg en með léttu yfirbragði
því popparinn reytti af sér brand-
arana og sagði sögur. Fólk sat með
kaffi eða öl og naut tónlistarinnar í
hlýlegu og þægilegu umhverfi.
„Við höfum lagt mjög mikið upp úr
því að hafa góða tónlist á boðstól-
Frá A ti Ö
verða síðan ýmsar uppákomur með
hjjómsveitum og DJ-um.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Gunn-
ar Páll leikur og syngur perlur fyrir
gesti hótelsins fostudags- og laugar-
dagskvöld kl. 19-23.
■ HÓTEL SAGA Á föstudags- og
laugardagskvöld verður Mímisbar
opinn frá kl. 19-3. Þar skemmtir
Hilmar Sverrisson.
■ KAFFILEIKHÚSIÐ og hljóm-
sveitin Rússíbanar halda hátíð um
verslunarmannahelgina, sunnudag-
inn 2. ágúst, í Kaffileikhúsinsu, þar
sem boðið verður upp á dansleik með
Rússíbönunum, en þeir munu leika
sambland af tangó og salsa, slav-
neskum slögurum og tObrigðum við
Brahms og Mozart. Hljómsveitina
Rússíbana skipa þeir Guðni Franz-
son klarínettleikari, Einar Kristján
Einarsson gítarleikari, Tatu
Kantomaa harmoníkuleikari, Kjart-
an Guðnason trommuleikari og
Bjarni Sveinbjörnsson bassaleikari.
Tónleikai-nir hefjast klukkan 23 en
húsið er opnað klukkan 22. Miða-
pantanir eru allan sólarhringinn í
síma Kaffileikhússins, en miðar
verða einnig seldir við innganginn.
■ KAFFI REYKJAVÍK A fimmtu-
dags-, fóstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld leikur hljómsveitin
Sixties. Á mánudagskvöld heldur
Bubbi Morthens tónleika og að því
loknu tekur Sigrún Eva við. Bubbi
Morthens mun spila á Kaffi Reykja-
vík öll mánudags- og miðvikudags-
kvöld frá 29. júlí til 17. ágúst. Hann
spilar frá kl. 21.30-23, svo taka aðrir
tónlistarmenn við og spila til kl. 1.
■ KRIN GLUKRÁIN í aðalsal
fimmtudags- og fóstudagskvöld leik-
ur hljómsveitin SÍN. Á föstudags- og
laugardagskvöld tekur síðan hljóm-
sveitin Limosin við.
■ MUNAÐARNES Á laugardags-
kvöld munu þeir KK og Leo Gillespi
skemmta. Hádegishlaðborð í sunnu-
dagshádeginu.
■ NAUSTKJALLARINN Línudans
verður öll fimmtudagskvöld í sumar
kl. 21-1 á vegum Kántrýklúbbsins.
Aðgangur er 500 kr. Föstudags- og
laugardagskvöld skemmtir Skugga-
um og á hverju fimmtudagskvöldi
höfum við verið með blús- og
rokktónleika nema núna í sumar
þá höfum við tekið smá frí frá því.
Okkar helstu tónlistarmenn hafa
spilað hér og kunnað mjög vel við
andrúmsloftið en húsið á litskrúð-
uga sögu og var áður notað sem
leikfimissalur, sníðastofa, skrif-
stofur Álafoss, bíóhús á sínum
tíma og danssalur.“
Að sögn Karls eru Mosfellingar
duglegir að sækja staðinn heim en
það hafi aukist að íbúar nágranna-
sveitafélaganna kíkji í heimsókn.
„Við bjóðum upp á kaffi, öl og létt-
ar veitingar en helsta aðdráttarafl
staðarins er í mínum huga tónlist-
in, því þeir flytjendur sem hafa
spilað hjá okkur tala allir um góð-
an anda og fínan hljómburð. Það
er skemmtileg stærð á staðnum,
hvorki of stór né of lítill.“
Baldur.Reykjavíkurstofa er opin frá
kl. 18 alla daga vikunnar.
■ NÆTURGALINN Föstudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld leika
Stefán P. og Pétur. Opið alla dagana
frákl. 22-3.
■ RÉTTIN, Úthlíð, Biskupstungum
Á fimmtudagskvöld verður haldið
Mambó-ball með Bjarna Ara og
Milljónamæringunum. Á fóstudags-
og laugardagskvöld leikur síðan
Rúnar Júl. og hljómsveit og á
sunnudagskvöld tekur hljómsveitin
Á móti sól við.
■ SKÍTAMÓRALL Á föstudags-
kvöld leikur hljómsveitin á árlégu
sveitaballi í Miðgarði í Skagafirði. Á
laugardag kl. 14-15 leikur hljóm-
sveitin á Ráðhústorgi, Akureyri, og
um kvöldið verður hún á Vopnaskaki
á Vopnafirði. Á sunnudagskvöld
verður Skítamórall á Neistaflugi,
Neskaupstað.
■ SÓL DÖGG leikur fimmtudags-
kvöld á á Húkkaraballinu í Eyjum
og á laugardagskvöld leika þeir fé-
lagar á útisviðinu á Siglufirði. Á
sunnudagskvöldinu leikur hljóm-
sveitin síðan á Biókaffi, Siglufirði.
■ THE DUBLINER Á fimmtudags-
og föstudagskvöld leika Na Fir Bolg
og á laugardags- og sunnudagskvöld
tekur Bjarni Tryggva við.
■ TJALD GALDRAMANNSINS,
Lónkoti, Skagafirði Á laugardags-
kvöld verður hljómsveitin Leyni-
þjónustan með dansleik. Um daginn
kl. 16 verður barna- og fjölskylduball
með Fjörkörlum. Þeir verða með
dans, leiki, hreyfisöng og leikskóla-
lög. Um kl. 23 ætlar svo Leyniþjón-
ustan að skemmta fullorðnum.
Hljómsveitina skipa þeir Gunnar
Siguijónsson, Guðmundur Pálsson,
Öm Arnarson og Gestur Pálmason.
Hljómsveitin leikur alhliða tónlist,
mikið íslenskt efni og rokk.
■ VIÐ POLLINN Akureyri Á
fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin
Hey Joe og á föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur hljómsveitin PPK.
Hey Joe taka síðan aftur við á
sunnudagskvöldinu.
■ TILKYNNINGAR í skemmtan-
arammann þurfa að berast í síðasta
lagi á þriðjudögum. Skila skal til-
kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma
569 1181 eða á netfang
frett@mbl.is
STUÐST var við upprunalegar teikningar hússins
þegar staðurinn var gerður upp.
ÞAÐ leyndi sér ekki hláturinn við gamansögur
Bubba hjá Gróu Einarsdóttur, Kristjönu Möller, Pá-
línu Guðmundsdóttur, Kristínu Jónsdóttur og
Ragnari Haraldssyni.