Morgunblaðið - 30.07.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.07.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1998 23 Ferða- og fjöl- skylduhelgi í Mývatnssveit Gönguferðir, bátsferðir og útsýnisflug FYRIRTÆKI í ferðaþjónustu í Mývatnssveit bjóða upp á sér- staka ferða- og fjölskylduhelgi um verslunarmannahelgina þar sem valið stendur á milli ýmissa leiða til útivistar og afþreyingar. Sem dæmi má nefna lengri og styttri gönguferðir, til dæmis frá Garði í Dimmuborgir eða um Leirhnjúkssvæðið í Reykja- hlíð. Af annarri afþreyingu má nefna bátsferð um Mývatn, hestaferðir, hjólaferðir, ferð í Lofthelli sem fannst árið 1988, varðeld, dansleik með hljóm- sveitinni Mannakomum og möguleikum á veiði gegn vægu gjaldi. Bryddað verður upp á ýmsu íyrir bömin og rútur munu ganga um sveitina þannig að auðveldara sé fyrir fólk að komast á milli staða. Ymis fyrirtæki munu bjóða afslátt, til dæmis á tjaldgist- ingu og í útsýnisflug, boðið verður upp á kaffíhlaðborð og ýmsar uppákomur verða jafn- framt á bömm sveitarinnar. Ekki er um eiginlega dagski’á að ræða heldur er það von manna að fjölskyldufólk muni koma til þess að njóta náttúr- unnar í friði og ró en jafnframt að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfí í Mývatnssveit um helgina, segir í tilkynningu frá Upplýsingamiðstöðinni í Mý- vatnssveit. I illt sumar niÁLNINGARDAGAR Vidurkennd vörumerki 2. PLÚS10 4 Ltr. Verðfrákr. 2.540.- STEINTEX 4 Ltr. Verð frá kr. 2.807.- 10 Ltr. Verð frá kr. 6.595.- Viðarvöm: KJORVARI 4 Ltr. Verð frá kr. 2.717.- Við reiknum Öll mi hagstæi ikninga om efnisþörfina álningaráh öld á gstæori verði. Grensásvegi 18 s: 581 2444 FERÐALÖG FRÁ Landmannahelli sem stendur við gamla þjóðleið. Lengst til vinstri er hesthúsið og gangnamannahúsið sem ný- búið er að gera upp. Nýtt sæluhús á gömlum grunni UNDANFARIN ár hefúr mikil uppbygging átt sér stað í Land- mannahelli á Landmannaafrétt en þangað má komast af Dómadals- leið. Yfír eina vatnslitla á er að fara, Helliskvísl, sem flestum bfl- um er fær ef þeir draga ekki kvið- inn með veginum. Að sögn Jóns Þórðarsonar, eins forsvarsmanna Hellismanna ehf. sem reka gistiþjónustuna í Landmannahelli, var á þessu ári ráðist í að endurbyggja gamalt gangnamannahús en í því er gistirými fyrir 28 manns. Það gegnir jafnframt sínu gamja hlutverki á hverju hausti. í hús- inu er eldunaraðstaða og salerni. Þá var árið 1996 byggt gistihús með samskonar aðstöðu en auk þess er á svæðinu snyrtihús með salernum og sturtu sem nýtist gestum húsanna og tjaldgestum. Þá er á staðnum 40 hrossa hús, tvö hestagerði og hægt að kaupa hey. Veiðileyfí fást á staðnum í vötn sunnan Tungnaár, til dæmis Ljótapoll, Frostastaðavatn og Dómadalsvatn. Morgunblaðið/Aðalheiður HELLISMENN voru með opið hús í Landmannahelli þegar framkvæmdum lauk en gamla húsið er nú orðið hið vistlegasta. Tœm MÁBKAÐSTORGS Einstakt tilboð Meðan birgðir endast Lokað verslunarmannahelgi ÝMSAR ÁGRÆDDAR SÍGRÆNAR PLÖNTUR IiIMALAJAEINIR 3,5L PT. Áður kr. 2350- , Nú aðeins kr. 1175- Nú oðeins kr. 450- MORG FRABÆR TILBOÐ LÍTTU VIÐ Fossvogsbletti 1 (fyrir nefian Borgarspítaia) Opifi kl. 10 -19. helgar kl. 10 -18. Slmi 564 1777 Veflang: htlp://www.centrum.is/fossvogsstodin LEIÐBEININGAR - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA FYRIR ÞIG Láttu þig detta í [Jukkupottj Símans og Ericsson NSN % SIMANS c UgEjBICSSON $ Þegarþú kaupirþér GSM síma frá Ericsson eða Ericsson auka- hluti hjá Símanum eða Póstinum um land allt.fer nafn þitt sjálfkrafa í lukkupott Símans og Ericsson. SÍMINN Ármúla 27, sími 550 7800 Landssímahúsinu v/ Austurvöll, sími 800 7000 PÓSTURINN um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.