Morgunblaðið - 23.09.1998, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
í DAG
Arnað heilla
(\pTÁRA afmæli. í dag,
Omiðvikudaginn 23.
september, er níutíu og
flmm ára Bergljót Þor-
steinsddttir, fyrrv. hús-
freyja, Byggðaholti, Ldni,
Austur-Skaftafellssýslu, nú
vistmaður í Skjdlgarði,
Höfn í Hornaflrði.
BRIDS
llmsjón Guðiniinilur
l'áll Arnarson
STERKU laufkerfin voru
allsráðandi í úrslitaleik bik-
arkeppninnar, en öll pörin í
sveitum Marvins og Ár-
mannsfells spila einhvers
konar útgáfu af Precision.
Laufopnunin er auðvitað
sérstaklega viðkvæm fyrir
hindrunarsögnum og á það
reyndi í þessu spili úr síð-
ustu lotunni:
Suður gefur; enginn á
hættu.
Vestur
♦ 43
¥ KD74
♦ G1042
♦ 1085
Norður
♦ ÁK
¥ G82
♦ ÁKD6
♦ G432
Austur
♦ DG108765
¥109
♦ 987
*Á
Suður
♦ 92
¥ Á653
♦ 53
♦ KD976
Vestnr Norður Austur Suður
Ö. A. S.S. G.R.J. S.Þ.
SÁ J.K. PJ. A.J.
- - - Pass
Pass 1 lauf 3 spaðar ???
Eftir sterka laufopnun
norðurs (16+ HP) hinduðru
bæði Guðlaugur R.
Jóhannsson og Þorlákur
Jónsson í þrjá spaða. Sú
sögn setur mikinn þrýsting
á suður, sem á ágæt spil eft-
ir upprunalegt pass og
hugsanlega nóg í slemmu á
móti góðri laufopnun. Sæv-
ar Þorbjömsson valdi að
dobla neikvætt og við því
sagði Sigurður Sverrisson
þrjú grönd. Það reyndist
einfalt spil upp á tíu slagi.
Á hinu borðinu sagði
Aðalsteinn Jörgensen fjög-
ur lauf og fór þar með fram-
hjá grandgeiminu. Sagnir
enduðu svo í fimm laufum.
Þorlákur kom út með spaða-
drottningu, sem Jakob
Kristinsson tók og fór í
trompið. Þorlákur fékk á
trompásinn og spilaði aftur
spaða. Jakob tók tvö tromp í
viðbót, síðan þrjá efstu í
tígli og trompaði tígul. Loks
spilaði hann hjartaás og
meira hjarta. Hann þóttist
vita að austur ætti tvílit í
hjarta og var að vona að það
væri Kx eða Dx. I þeirri
stöðu á vörnin tvo vonda
kosti: Annaðhvort fær aust-
ur hjartaslaginn og verður
að spila út í tvöfalda eyðu;
eða hann afblokkerar, en þá
verður hjartagosi sagnhafa
slagur. En vestur átti
hjartahjónin, svo vörnin
fékk þar tvo slagi: einn nið-
ur. Jakob átti raunar kost á
betri leið, sem tryggir ell-
efta slaginn ef austur á tví-
spil í hjarta. Hann gefur
einfaldlega slag á hjarta og
tekur öll trompin. Vestur
þvingast þá í rauðu litunum.
Q/\ARA afmæli. Niutíu
í/l/ára er í dag, miðviku-
daginn 23. september,
Sigríður Kristinsddttir,
Víðilundi 24, Akureyri.
Hún tekur á móti ættingj-
um og vinum frá kl. 16 á af-
mælisdaginn í Heiðarlundi
4e.
0/\ÁRA afmæli. í dag,
O Vfmiðvikudaginn 23.
september, verður áttræð
Helga Jdnsddttir, Framnes-
vegi 42, Reykjavík. Helga
er stödd erlendis á afinæl-
pTOÁRA afmæli. í dag,
O \/ miðvikudaginn 23.
september, er fimmtugur
Jón Karl Kristjánsson múr-
arameistari, Fjarðarseli 6,
Reykjavík. Eiginkona hans
er Agústa Hafdís Finn-
bogaddttir sjúkraliði. Þau
verða að heiman á afmælis-
daginn.
JT OÁRA afmæli. Á
+/ v/morgun, fimmtudag-
inn 24. september, verður
fimmtugur Þorlákur Helga-
son, fræðslustjóri Árborg-
ar. Þorlákur býður vinum
og vandamönnum heim í
Artún 13 á Selfossi í morg-
unkaffi að morgni afmælis-
dags milli kl. 6.30 og 9.
Með morgunkaffinu
ÉG er ekkert ósáttur við að
þú skulir vilja giftast ddttur
minni, en af hverju tekurðu
púls á mér í hvert sinn sem
ég býð gdðan dag?
SKÁK
Uinsjón Margeir
Pétursson
STAÐAN kom upp í ár-
legri keppni bestu
skákkvenna heims við
öfluga öldunga. Kínverska
stúlkan Xie Jun
orgíu T/z v. af 12 möguleg-
um, Zhu Chen, Kína 7 v.,
Pia Cramling, Svíþjóð 6'/2
v., Nana Ioseliani, Ge-
orgíu og Xie Jun báðar 5‘/2
v. og Ketevan Arakhamia,
Englandi 4 v.
Öldungamir: Viktor
Kortsnoj 9 v., Boris
Spasskí 7‘/2 v., Vlastimil
Hort 7 v., Lajos Portisch
(2.510) hafði hvítt og
átti leik gegn Rússan-
um Mark Taimanov
(2.455).
28. Bxf7+! - Hxf7 29.
Hg8+ Hf8 30. Hxf8+
og Taimanov gafst
upp. Eftir 30. - Kxf8
31. Hxd7 blasir mátið
við.
Keppnin var óvenju
jöfn og spennandi að
þessu sinni, en í ár fór
mótið fram í
Roquefort í Frakklandi.
Stúlkurnar unnu stórt í
síðustu umferð og jöfnuðu
metin, en niðurstaðan
varð 36-36.
Árangur kvennanna:
Maja Tsjíburdanidze, Ge-
HVÍTUR leikur og vinnur.
og Vasílí Smyslov 5 v. og
Taimanov 2/2 v.
Allir þessir meistarar
voru með í keppninni
Sovétríkin-heimurinn árið
1970, þar sem teflt vai- á
tíu borðum.
STJÖMUSPÁ
eftir Franccs llrakc
Aímælisbarn dagsins: Með
örlítið heflaðri frmnkomu
gætir þú verið hvers manns
hugljúfí. Mundu að oft má
satt kyrrt liggja.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Það stefnir í átök með þér og
samstarfsmanni þínum.
Gættu þess að láta reiðina
ekki ná tökum á þér því þá
ertu dæmdur til þess að
verða undir.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nýir kunningjar koma með
ferskan blæ inn í líf þitt.
Gættu þess að stíga á brems-
urnar svo þú farir ekki of
geyst upp tÖfinningaskalann.
Tvíburar _
(21. maí - 20. júní) rtA
Nú verður þú að láta heilsu
þína ganga fyrir öllu öðru.
Lægðu öldur áhyggjanna
með því að leita þér lausnar í
hug- og líkamsrækt.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Sú stund rennur upp að það
er í lagi að kasta öllum alvar-
legum ráðagerðum fyrir róða
og leika sér bara eins og bam.
Ljón
(23. júll - 22. ágúst)
Þú þarft að treysta á hugboð
þitt þegar þú stendur
frammi fyrir viðkvæmu og
vandasömu máli. Enda þótt
fjármálahliðin sé á hreinu er
fleira að athuga.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) utmL
Þú ert boðberi hinna góðu
tíðinda og þarft ekki að fyrir-
verða þig þótt þú baðir þig í
þakklæti viðkomandi.
(23. sept. - 22. október) ra
Þér finnst hægt miða með
starfsframann en vertu ró-
legur. Breytingai-nar bíða
handan homsins og það
skiptir öllu máli að standa
sig þangað.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú þarft að taka á honum
stóra þínum til þess að ljúka
við verkefni dagsins en þú
ert líka vel í stakk búinn til
slíks áhlaups.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Það færi best á því að þú
haldir þér til hlés í viðkvæmu
vandamáli. Tíminn vinnui'
með þér svo geymdu alla mn-
fjöllun þar til síðar.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Þig vantar aðeins loka-
stykkið til þess að allt gangi
upp. Vertu óhræddur við að
ganga í smiðju hjá öðmm til
þess að klára verkið.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Þú þarft að setja þér takmark
með öllu þínu athæfi svo að
málin reki ekki á reiðanum og
þú missir öll tök á tilverunni.
Fiskar
+',.\
(19. febrúar - 20. mars) >♦*»
Leyfðu þínum listrænu hlið-
um að njóta sín. Þú ert hald-
inn sköpunarþrá og ættir að
veita henni útrás hið fyrsta.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1998 43 ^
Þau vítamín og næringarefni sem mjólkin hefur að geyma
gegna mikilvægu hlutverki í daglegu lífi okkar alla ævi.
Látum aldrei vanta mjólk á okkar heimili.
Tryggðu þér
flugsæti til
London
með Heimsferðum
frá kr. 24.790
Flug alla fimmfudagaogmánin
úaga i október og nóvember
Lundúnaferðir Heimsferða hafa fengið ótrúleg viðbrögð og nú er
uppselt í fjölda brottfara í vetur. Heimsferðir kynna nú fjórða árið í
röð, bein leiguflug sín til
London, þessarar vinsælu
höfuðborgar Evrópu, og
aldrei fyrr höfum við boðið
jafn hagstætt verð og jafn
gott úrval hótela. Tryggðu
þér sæti á lága verðinu
meðan enn er laust.
Glæsileg ný hótel í boði Plaza-
hótelið, rétt við Oxford-stræti.
Flugsæti til London
Verð kr.
24.790
Flugsæti til London með flugvallar-
sköttum.
Flug og hótel
í 4 nætur, helgarferð
Verð kr.
29.990
Sértilboð 8. október, Ambassador-
hótelið, 4 nætur í 2ja manna herbergi.
íslenskir fararstjórar
Heimsferða tryggja
þér örugga þjónustu
í heimsborginni
Brottfarir
I. okt., uppseit
5. okt., 11 sæti
8. okt.. 21 sæti
12. okt., 18 sæti
15. okt., uppselt
19. okt., örfá sæti
22. okt. 11 sæti
26. okt.
29. okt.
2. nóv.
5. nóv.
9. nóv.
12. nóv.
16. nóv.
19. nóv.
23. nóv.
26. nóv.
Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is