Morgunblaðið - 23.09.1998, Page 51

Morgunblaðið - 23.09.1998, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1998 51 DAGBOK VEÐUR O -ö "i Heiðskírt Uéttskýjað Hálfskýjað Skýjað t t t * Ri9nin9 % Slydda sfc sjs Sfc 2$S Alskýjað # & # $ ytl Skúrir ý Slydduél Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig. fQ° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjööur 4 t er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og norðaustanátt, strekkingur og rigning um landið norðvestanvert en hægari og skúrir annars staðar. Hiti á bilinu 5 til 15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá fimmtudegi til mánudags lítur út fyrir aust- læga átt, golu eða kalda. Súld með köflum á austanverðu landinu en þurrt að mestu vestan til. Heldur kólnar í veðri, einkum norðaustan til. FÆRÐ Á VEGUM Snjóa hefur að mestu tekið upp af vegum á hálendinu og þeir nú flestir færir fjallabílum. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 9020600. \ / 77/ að velja einstök J ~3 \ I p.o f 0 . spásvæði þarf að VOj 2-1 IJl’’'/ velja töluna 8 og L \/ síðan viðeigandi ' 7~7~( 5 ™ tölur skv. kortinu til '"'/N. ------^ hliðar. Til að fara á 1-2\ y 4-1 milli spásvæða erýttá 0 T og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 12 úrk. ígrennd Amsterdam 16 mistur Bolungarvík 7 hálfskýjað Lúxemborg 17 léttskýjað Akureyri 9 skýjað Hamborg 12 skýjað Egilsstaðir 10 Frankfurt 18 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 10 rigning og súld Vín 17 léttskýjað Jan Mayen 5 skýjað Algarve 23 alskýjað Nuuk 4 léttskýjað Malaga 24 alskýjað Narssarssuaq 3 skýjað LasPalmas 27 léttskýjað Þórshöfn 11 þoka á síð.klst. Barcelona 22 skýjað Bergen 14 léttskýjað Mallorca 26 skýjað Ósló 12 þokaígrennd Róm Kaupmannahöfn 15 þokumóða Feneyjar________________________________ Stokkhólmur Winnipeg 3 heiðskírt Helsinki 18 skviað_________ Montreal 14 léttskýjað Dublin 15 þokumóða Glasgow 15 mistur London 17 skýjað París 20 léttskýjað Halifax 17 þoka NewYork 23 þokumóða Chicago 13 hálfskýjað Orlando 24 þokureðningur Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 23. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.38 0,2 7.45 3,8 13.55 0,3 19.58 3,8 7.09 13.16 19.22 15.22 ÍSAFJÖRÐUR 3.39 0,3 9.37 2,0 15.56 0,3 21.44 2,1 7.16 13.24 19.30 15.30 SIGLUFJÖRÐUR 6.01 0,2 12.11 1,3 18.09 0,2 6.56 13.04 19.10 15.10 DJUPIVOGUR 4.56 2,2 11.11 0,4 17.08 2,1 23.17 0,4 6.41 12.48 18.54 14.53 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morqunblaðið/Siómælinaar Islands Yfirlit: Lægð suður af Hvarfi þokast til austnorðausturs. Viðáttumikil hæð yfir Norðursjó og önnuryfir N-Grænlandi. Skilin við Færeyjar munu fara norðvestur yfir landið I dag. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil flforgutiMfifeife Krossgátan LÁRÉTT: 1 alda, 4 undir eins, 7 ól, 8 fugls, 9 tek, 11 gler, 13 Ijall, 14 tuskan, 15 frá, 17 nísk, 20 blóm, 22 end- ar, 23 urg, 24 dreg í efa, 25 kaka. LÓÐRÉTT: 1 dregur upp, 2 látin, 3 nákomin, 4 görn, 5 grotta, 6 þvaðra, 10 vein- ar, 12 þrif, 13 bókstafur, 15 trjástofn, 16 auðugan, 18 nói, 19 braka, 20 ískri, 21 músarhljóð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gikkshátt, 8 eljan, 9 rímur, 10 náð, 11 tinna, 13 apann, 15 kyrru, 18 halur, 21 nýr, 22 stund, 23 orður, 24 linnulaus. Lóðrétt: 2 iðjan, 3 kanna, 4 herða, 5 tomma, 6 heit, 7 grun, 12 nær, 14 púa, 15 kost, 16 rausi, 17 undin, 18 hroll, 19 liðnu, 20 rýrt. í dag er miðvikudagur 23. september. 266. dagur ársins 1998. Haustjafndægur. Orð dagsins: Vertu hughraustur og sýnum nú af oss karlmennsku fyrir þjóð vora og borgir Guðs vors, en Drottinn gjörir það sem honum þóknast. (Fyrri Kroníkubók 19,13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lóm- ur, KyndiII og Málmey komu og fóru í gær. Bakkafoss fór í gær. Polar Siglir, Helgafell, Reykjafoss og Brúar- foss komu í gær. Goða- foss var væntanlegur í gær. Mælifell, Kristrún, Lagarfoss og Petro Severn eru væntanleg í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Súrálsskipið Chianay fer í dag. Fréttir Bóksala félags kaþól- skra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sól- vallagötu 48. Flóa- mai-kaður og fataúthlut- un alla miðvikudaga frá kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Skrá- setning í afgreiðslu og í síma 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9.30 ganga og léttar æfmgar með tónlist, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Bridskennsla hefst fóstud. 25. sept. kl. 13.30. Handavinnunám- skeið hefst í október, leiðbeinandi Ingveldur Einarsdóttir. Hraunsel er opið alla virka daga frá kl. 13-17. Félag eldri borgara í Kópavogi Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, kl. 13. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið frá kl. 13-17, mola- sopi og meðlæti kl. 15-16. Opið hús næst- komandi laugardag kl. 14-16.30, Olafur B. Olafsson sér um hljóðfæraleik. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band, böðun, hár- greiðsla, fótaaðgerðir og almenn handavinna, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.15 létt leikfimi kl. 15 kaffiveitingar. Gjábakki. Skákklúbbur eldri borgara byrjar að tefla 28. september, enn er hægt að bætast í hóp- inn. Upplýsingar hjá Friðrik í síma 554 1838 og í Gjábakka í síma 554 3400. GuIIsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánudög- um og miðvikudögum. Hópur 1 kl. 9.30, hópur 2 kl. 10.20 og hópur 3 kl. 11.10. Handavinnustofan opin á fimmtudögun kl. 13-16. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13-17 fótaaðgerð. Hæðargarður. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, handavinna: perlusaum- ur fyrir hádegi og postulínsmálun eftir hádegi. Fótaaðgerða- fræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðfr, böðun, hár- greiðsla, keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 13. jóga, kl. 15 frjáls dans og kaffiveitingar, teiknun og málun. Langahlíð 3. Kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10.10 sögustund. Bankinn op- inn frá kl. 13-13.30, kl. 14 félagsvist, kaffi og verð- laun, frá kl. 9-16.30 leir- munagerð, kl. 9-16 fóta- aðgerðastofan opin. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15-12 myndlistar- kennsla og postulínsmál- un, kl. 11.45 hádegismat- ur, kl. 13 boccia, mynd- listarkennsla og postulínsmálun. Kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 söngur með Áslaugu, kl. 10 bútasaumur og hand- mennt almenn, kl. 10.15 boccia, bankaþjónusta Búnaðarbankinn, kl. 11.45 hádegismatur kl. 14.45 kaffi, kl. 14-15.30 dansinn dunar. Barðstrendingafélagið. Spilað í Konnakoti Hverfisgötu 105, 2. hæð í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Minningarkort Minningarkort HjarUi- verndar fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartar- vemdar, Lágmúla 9. s. 5813755, gíró og greiðslukort. Reykjavik- ur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra Lönguhlíð, Garðs Apótek Sogavegi 108, Árbæjar Apótek Hraunbæ 102a, Bókbær í Glæsibæ Álfheimum 74, Kirkjuhúsið Lauga- vegi 31, Vesturbæjar Apótek Melhaga 20-22, Bókabúðin Grímsbæ v/ Bústaðaveg, Bókabúðin Embla Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs Hverafold 1-3. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Vestfjörð- um: ísafjörður: Póstur og sími Aðalstræti 18. Strandasýsla: Ásdís Guðmundsdóttir Laug- arholt, Brú. Minningarkort Hjarta- veradar fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apótek Vestmannaeyja Vestmannabraut 24. Sel- foss: Selfoss Apótek Kjarninn. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Norður- landi: Ólafsfjörður: Blóm og gjafavörur Aðalgötu 7. Hvamms- tangi: Verslunin Hlín Hvammstangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar Hafnarstræti 108, Bókval Furuvölllum 5, Möppudýrin Sunnu- hlíð 12c. Mývatnssveit: Pósthúsið í Reykjahlíð. Húsavík: Blómasetrið Héðinsbraut 1. Raufar- höfn: Hjá Jónu Ósk Pét- ursdóttur Ásgötu 5. MORGUNBLAÐIÐ, Kringiunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín - Snorrabraut í Reykjavík Starengi í Grafarvogi Arnarsmári í Kópavogi Fjarðarkaup í Hafnarfirði Holtanesti í Hafnarfirði Brúartorg í Borgarnesi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.