Morgunblaðið - 07.11.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 9
FRÉTTIR
Skipun í stöðu héraðs-
dýralæknis ólög’mæt
SAMKVÆMT dómi Hæstaréttar
fór skipun í stöðu héraðsdýra-
læknis í Mýrasýsluumdæmi í mars
1994 í bága við lög nr. 28/1991 um
jafna stöðu og jafnan rétt kvenna
og karla.
Málið höfðaði kæi-unefnd jafn-
réttismála vegna Guðbjargar
Önnu Þorvarðardóttur dýralækn-
is. Hún hafði verið meðal umsækj-
enda um embættið þegar það var
auglýst. Var henni raðað næst efst
á lista hæfnisnefndar en efstur var
umsækjandi sem sagði embættinu
lausu áður en hann hóf störf. Hins
vegar var skipaður í embættið
Gunnar Gauti Gunnarsson sem
lenti í fjórða sæti á lista hæfnis-
nefndarinnar. Landbúnaðarráð-
herra ákvað þar að taka tillit til
áskorana bænda á svæðinu.
Héraðsdómur Reykjavíkur taldi
að þarna hefði kynferði ekki ráðið
úrslitum og sýknaði íslenska ríkið
af kröfum kærunefndarinnar.
Hæstii-éttur var á öðru máli. Þau
rök að ákvörðunin hefði verið
nauðsynleg til að skapa starfsfrið í
umdæminu væru ekki haldbær,
hvorki í merkingu jafnréttislaga
né stjórnsýsluréttar. Yrði að líta til
NÁTTKJÓLAR
OG NÁTTFÖT
Satín • bómull
þykkt. þunnt
stutt og sítt
GLÆSILEGT ÚRVAL
lyrnpíaL
Kringlunni 8-12, sími 553 3600
Þakdúkar og
vatnsvarnarlög
Þakdúkar og
vatnsvarnarlög á:
► þök
► þaksvalir
► steyptar rennur
► ný og gömul hús
- unnið við öll veðurskilyrði
FAGTÚN
Brautarholti 8 • sími 5621370
Ungbarnagallar, náttföt,
inniskór og nærföt.
St. 62—128.
Ólavía'og; Oliver
BARNAVÖRUVERSLUN
G L Æ S I B Æ
Sími 553 3366
þess að snar þáttur í starfi héraðs-
dýralækna væri að fara með heil-
brigðiseftirlit og annars konar op-
inbert eftirlitsvald gagnvart bú-
fjáreigendum, sem þá kynnu að
hafa hagsmuna að gæta af því,
hvernig þetta eftirlit væri rækt.
Þá yrði að skýra jafnréttislög
þannig að konu skyldi veita starf,
ef hún væri að minnsta kosti jafnt
að því komin er varðar menntun
og annað, sem máli skipti, og karl-
maður sem við hana keppti, ef á
starfssviðinu væru fáar konur. Á
þeim tíma sem hér um ræddi
hefðu konur gegnt þremur héraðs-
dýi’alæknaembættum af 26.
Voru Guðbjörgu dæmdar
1.200.000 kr. í bætur vegna launa-
missis ásamt dráttarvöxtum auk
málskostnaðar.
Málið íluttu Skarphéðinn Þóris-
son hrl. fyrir hönd kærunefndar
jafnréttismála og Guðrún Margrét
Árnadóttir hrl. af hálfu íslenska
ríkisins.
Opið til
kl. 17 í dag
20% afsláttur
af ljósakrónum í dag
Antík munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977.
Kuldafatnaður
Mikið úrval af útigöllum, úlpum
og snjóbuxum. Einnig fallegar
flíspeysur á góðu verði
POLARN O. PYRET
Kringlunni 8—12, sími 5681822
Laugavegi 4, sími 551 4473
Bómullarfóðruð
satín-náttföt kr. 3.500
satín-sloppar kr. 3.900
satín-náttserkir kr. 2.800
Ný sending af velúr'fatnaði
Góðar gjafir á góðu verði
r?Q
Brúðarkjólaleiga Katrínar í Mjódd
Nýr bráðar- og samkvæmisfatnaður
fyrir dömur og herra í miklu árvali.
Álfabakki 14A • sími 557 6020 * fax 557 6928
Dragtir í miklu úrvali
Svartir kjólar, stuttir og
síðir
IEngjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, Iaugardaga frá ki. 10.00—15.00.
NÝJAR HÚSGAGNASENDINGAR
Sófasett - Rókókóstólar - Vönduð vara - Gott verð
Nýkomin leðursófasett 3-1-1 og 3-2-1
MIKIÐ ÚRVAL - HAGSTÆTT VERÐ
36 món.
Opið í dag til kl. 10.00-16.00
171 Ci T3 MI ;11771
HÚSGAGNAVERSLUN
Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100
36 mán.