Morgunblaðið - 07.11.1998, Side 17

Morgunblaðið - 07.11.1998, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NOVEMBER 1998 Fiskimiðin kringum ísland eru einungis lítill hluti af öllu hafsvæði heimsins. En þau eru ákaflega mikilvæg og eiga eftir að verða enn mikilvægari í framtíðinni. Ekki bara fyrir íslendinga, heldur einnig sem forðabúr fyrir mannkyn sem þarf að fæða. Sambúð okkar íslendinga við hafið er farsæl. Markviss fiskveiðistjómun hefur gjörbreytt afkomu sjávarútvegsins og gert framtíðarhorfur allra landsmanna bjartari. Fiskveiðistjómunin hefur vakið athygli um allan heim og okkur ber að miðla af reynslunni. íslendingum er treyst fyrir einstakri auðlind. Hana ber að nálgast af nærgæmi og tryggja þarf að henni verði ekki spillt. íslenskir útvegsmenn munu standa vörð um sjálfbæra nýtingu fiskistofnanna og leggja kapp á að skila auðlindinni í góðu ástandi til komandi kynslóða. Islendingar eru fyrirmynd annarra þjóða í umgengni við hafið. www.liu.is ÍSLENSKIR KrÚTVEGSMENN Þessi auglýsing er liður í fræðsluátaki íslenskra útvegsmanna. Fræðsluátak á ári hafsins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.