Morgunblaðið - 07.11.1998, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ
VIKU
m
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 39
Morgunblaðið/Valdimar
REIÐHESTUR með reiðtygjum. Reikna má með að hnakkurinn og beislið, ásamt fylgihlutum, kosti hátt í 100
þúsund krónur og taminn reiðhestur um 200 þúsund krónur.
En sá fatnaður sem hér hefur
verið nefndur dugir skammt í ís-
lenskri veðráttu. Hestamaðurinn
þarf óhjákvæmilega að fá sér góða
úlpu. „Maður sem vill líta vel út
myndi fá sér þessa úlpu, sem kostar
um 17 þúsund krónur," segir Rúnar
Pór og tekur vandaða og fallega
úlpu ofan af herðatré. „Það er líka
hægt að fá sér ódýrari úlpu, til
dæmis er hér ágæt úlpa á 9.000
krónur," bætir hann við og bendir á
aðra flík. „Og svo eru hér góðir
hanskar á 1.500 krónur.“
Hestur, hús og hirðing
En hér er ekki nema hálf sagan
sögð því eftir er að reikna út kostn-
aðinn við að halda hross, það er
verð á hverju hrossi, húsnæði, fóð-
ur, hirðing og jafnvel tamning, járn-
ing, ormalyfsgjöf, dýralækniskostn-
aður, hagaganga og fleira. Jáming
kostar á bilinu 2.500 til 3.000 krón-
Hver var
Pegasus?
MENNING - LISTIR
1. Hver hlaut Bókmenntaverð-
laun Halldórs Laxness í ár?
2. Bróðir söngleikjahöfundarins
kunna Andrews Lloyds Webbers
kom hingað til lands fyrr í vik-
unni. Hvert er skírnamafn hans,
hvað starfar hann og hvers
vegna kom hann?
3. Leikritið Hellisbúinn hefur sleg-
ið í gegn í Islensku óperunni.
Hver fer með eina hlutverkið í
sýniugunni og hver leikstýrði?
SAGA
4. Um hvað var barist í rósastríðun-
um á Englandi, af hverju drógu
þau nafn og hvemig lauk þeim?
5. Hver Fjölnismanna var prestur
á Breiðabólsstað í Fljótshlíð frá
1835?
6. Spurt er um forseta í Chile, sem
myrtur var í valdaráni árið 1973.
LANDAFRÆÐI
7. Spurt er um höfða tvo fyr-
ir Suðurlandi, sem nefndir
eru eftir fóstbræðrum er
þar komu að landi í upp-
hafi landnáms. Hvað lieita
þeir og hvor er sunnar?
ur, vetrarskeifur um 1.200 krónur
gangurinn og saumarskeifur um
900 krónur og gera má ráð fyrir að
járna þurfi hrossið allt að fjómm til
fímm sinnum á ári og fer það eftir
því hvað mikið hrossið er notað.
Maður sem er að byrja í hesta-
mennsku þarf auðvitað að fá sér
kiár, og ekki færri en tvo ef einhver
mynd á að vera á þessu hjá honum.
Reikna má með að góður reiðhest-
ur, taminn, kosti um 200 þúsund
krónur, og bandvanur foli um 100
þúsund krónur, þótt vitaskuld sé
allur gangur á þvi hvað hrossin
kosta og fer sá verðmunur eftir
ýmsu svo sem hvernig hesturinn er
ættaður. Hesturinn þarf húsaskjól
og fóður og hjá hestamannafélaginu
Fáki kostar hús, fóður og hirðing 63
þúsund krónur í sex mánuði yfir
vetrartímann og hagaganga samtals
7.500 krónur, það er sumarbeit á
4.500 krónur og haustbeit á 3.000
SPURT ER
krónur. Til þess að fá þessa þjón-
ustu þurfa menn vitaskuld að vera
félagsmenn í Fáki og árgjaldið kost-
ar 5.000 krónur. Þess ber þó að geta
að margir einkaaðilar eru einnig
farnir að bjóða upp á slíka þjónustu.
Við þessa úttekt má svo bæta að
skráðir eigendur hrossa í þéttbýli
eru 2.417 og skráður fjöldi jarða
með hross 2.808. Ef miðað er við að
þrír notendur séu að jafnaði á bak
við hvem skráðan hrossaeiganda
reiknast þeir sem stunda hesta-
mennsku vera 15.675 talsins.
I skýrslu um úttekt og stöðumat
á hrossabúskap og hrossaeign á Is-
landi (1996) kemur ennfremur fram
að á tímabilinu 1982 til 1996 fjölgaði
hrossum hér á landi úr 53.600 í
80.500 eða um 50%. Hross voru
skráð á alls 2.808 af 3.740 jörðum á
landinu og um 60% hrossastofnsins
var skráður á Suðurlandi og Norð-
urlandi vestra.
16. MYNDIN er af kauptúni sem stendur við samnefnda vík á landinu
austanverðu. Hvað heitir staðurinn og í hvaða sýslu er hann?
Meistaradeild Evrópu nú í vik-
unni. Hvemig fóru leikimir og
hvað heita knattspymustjórar
þessara tveggja ensku liða?
12. Hvaða lið varð Islandsmeistari í
knattspyrnu í meistaraflokki
karla árið 1968?
ÝMISLEGT
8. Hvar er Þaralátursfjörður?
9. Hvar er bærinn Vichy og fyrir
hvað tvennt er hann helst
þekktur?
ÍÞRÓTTIR
10. Spurt er um bræður þrjá, sem
allir eru nú komnir á atvinnu-
mannasamning hjá sama knatt-
spyrnufélaginu í Evrópu. Hvað
heita þeir, hvað heitir félagið og
hver er faðir þeirra?
11. Ensku knattspymuliðin Arsenal
og Mancliester United áttu ólíku
gengi að fagna í leikjum sinum í
13. Hvaðan kemur brenndi drykk-
urinn Sjenever (Genever) og úr
hverju er hann eimaður?
14. Fyrir hvað var Nona Gaprindas-
hvili einkum þekkt hér á árum
áður?
lö.Hver var Pegasus og fyrir hvað
stendur hann nú?
■n|sAsein^|-jnpng j >jiAS|epp!Sjg '91. 'jeu!6epue jej6aipi?>!S u>|?) nu je 60 uinu6osgo6 iun>(su61 jn>j?j jnge[6uæA jba (sose6ag) snseöec)
'S 1. '8Z6J l!l S96J ?JJ >(?>|S j euueA>| ijejsjewswrau jba ung 'p í 'wnpeqiuie gsw jngeppAj>j 60 |Úk»j jn jngew® ‘ipueiiOH! uujuunjddn je jeAeuelg
'GJ 'd» '3 J 'ieuesjy Jewotjs je6ueM euesjvue pejiun ugfjsnwZdsjjeuM je uosnöjeg xeiv '0:Q Aqpuojg iQejsjnq pejiun JejseuoueiAi ue ‘ j:e asix
owbuiq jijÁj iQedej ibussjv ' J J '|JBj|?[c|SQ||spue| uosjbqjQc) uofgno Je bjjiscJ Jffiej 60 xueo nuign e>|S!6|eq gíq |6u|uwes e nje wes ‘|jbx ssuueqop
60 |we[g 'jngjoci j|wngæjq njs ejjeci 'OJ '2V-0V6J Jeuuuew9[js-AqoiA jnjesge jnjssQe jba jbc[ 60 ujeAnpisxio-AqoiA ejxxecj Qm jnwsx ueQeg
'IpuBiJjjjBjj-QiiAI! JS Aljoia '6 'n|sAsJEQje[|esj-N ! wnpuojjswoH V '8 'Jeuuns je ipujswjAj es 60 |Qjoqsj|o6u| 60 |Qjoqsj|e|JO[H 'L 'epusnv JopeAieg
•9 'uosspunwæg sew9i -g >|joa je p sqjbajqp jnjjgp js|juæ/v>| us jjæjnQpw ) jejseoueq je jba wss (7 jbqjs) jopni s>|uu!H n>|Ojep|BA qsw
>|ne| wnunQujsespd 'SOJ jjaq 60 Qnej woa euuejjæ |>jJ9wep|e!>|s ue "g qjbajbp Jijje egpes6unuo>| ||j jewoqjjej 6|S npioj Jegeq wes ‘>jjoa 60 js
-jseouen euueuæs6unuo>| ijuw ? ejjejeq jba (g8-ggj> j) uiQuisespu -p 'igjAjsxiei uossu9[jn6|S jnQjn&s 60 uuue>ne| |U|e js uossjqu jnxneH |UJB[g
'8 spuB|S) JBJiSASwpfiqnjupjuis wnxisiupj e J)!S|U|S e>|!S| Qe ||j spue| ||j Qeéum wox ue>ns|9i|ss JSqqSM pAofj ue||np z 'uossAsjg upu|g ' juqas
TILBOÐSDAGAR
á hreinlætistækjum, stálvöskum, stur-
tuklefum, blöndunartækjum o.m.fl.
20—50% afsláttur
VATNS VIRKINN ehf
Ármúla 21, sími 533 2020.
http://www.islandia.is/vavirk
www.gagnagrunnur.is
HeímFLutt
þekkÍNq
Laugardaginn
7. nóvember
kl. 14 - 16
Kynningarfundaröð
fslenskrar
erfðagreiningar
Dr. Kristinn P. Magnússon
Sjáifseyðing
krabbameinsfruma
Kristinn starfar sem sérfræðingur á
rannsóknarstofu íslenskrar erfðagreining-
ar. Hann lauk B.S. gráðu í líffræði við
Háskóla íslands 1983 og starfaði síðan við
rannsóknir á íslandi og í Svíþjóð. í júní sl.
varði Kristinn doktorsritgerð sína í læknis-
fræði við Institute of Tumor Biology, Micro-
biology and Tumor Biology Center við Karo-
linska Institute í Stokkhóimi. í erindi sínu
ræðir Kristinn um hvernig skrifað stendur í
erfðaefni hverrar einustu frumu í mannslík-
amanum að hún skuli eyða sjálfri sér.
Gestum fundarins gefst kostur á að skoða
rannsóknarstofur íslenskrar erfðagreiningar
undir leiðsögn vísindamanna og þiggja
kaffiveitingar að því loknu.
I S L E N S K
erfðagreining
Lyngháls 1,110 Reykjavík