Morgunblaðið - 07.11.1998, Side 54

Morgunblaðið - 07.11.1998, Side 54
' 54 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLÝSINGAR ATVIMISIU- AUGLÝSINGAR j Blaðbera vantar á Hólabraut, Hafnarfirði. ^ | Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Atvinna Búnaðarsamband V- Hún. óskar eftir að ráða héraðsráðunaut til starfa frá og með næstu áramótum. Umsóknir sendist fyrir 20. nóv. nk. til Rafns Benediktssonar, Staðarbakka , 531 Hvamms- tanga, símar 451 2974 og 854 7576, fax 451 2974. Sjúkraliðar Óskum að ráða sjúkraliða sem fyrst á hjúkrun- ar- og dvalarheimilið Kumbaravog, Stokkseyri. Lítil íbúð á staðnum á vægum kjörum. Frekari uppl. í símum 483 1310 og 483 1213. Viltu lúxuslaun? Lúxuslaun og skemmtilegir starfsfélagar. Tækifærið fyrir duglegt og heiðarlegt fólk. Upplýsingar í síma 861 9456. STYRKIR Tilkynning vegna breskra námsstyrkja Auk styrkja úr breska námsstyrkjakerfinu, Chevening Scholarship Scheme, mun Breska sendiráðið í ár einnig bjóða styrki til fram- haldsnáms í samvinnu við eftirfarandi há- skóla: University of Newcastle, University of Hull, University of Leeds. Hægt er að nálgast bæklinga frá þessum háskól- um í Breska sendiráðinu, sem opið er mánudaga til föstudaga frá klukkan 9.00 til 12.00. Eyðublöð fyrir Chevening Scholarship Scheme styrkina verða fáanleg í sendiráðinu frá og með 1. desember 1998. TILKYIMNINGAR Hross í óskilum Að Skáney í Reykholtsdal eru í óskilum tvö Handverk í Hafnarfirði Loksins! - Handverksmarkaður byrjar í Firði laugardaginn 14. nóvember nk. Þeir sem hafa áhuga á að vera með sölubás, hringi í síma 565 5666 á mánudaginn 9. nóvember og þriðjudaginn .^, .,,1:. 10. nóvember. - ntiðbœ HafnarJjaröar ATVINNUHÚSNÆÐI Ára m ótafj á rf est a r Okkur hefur verið falið að leita eftir verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði fyrir öfluga fjárfesta. Eignirnar meiga vera með leigusamn- ingum. Sérstaklega óskast: • 2.000—4.000 fm iðnaðarhúsnæði með stórri lóð. • 200—500 fm skrifstofuhúsnæði í austur- borginni. • 100—400 fm skrifstofuhúsnæði nálægt Héraðsdómi. • Verslunarhúsnæði í miðborginni. • 100—300 fm iðnaðareiningar víðsvegar um borgina. • 300—500 fm húsnæði fyrir læknastofur. Réttar eignir staðgreiddar. Upplýsingar veita sölumenn á skrifstofunni eftir helgi eða um helgina í símum 896 3997 (Einar), 898 3498 (Finnbogi), 897 9757 (Þor- grímur) og 897 6060 (Ævar). FASTETGNASAT. A Uiugdvcgl 170,1. Kxö, 105 Kcykjjvfk Viðar Böðvarsson uliWripUfiaúli ngui, Irigikur UatigruwJ Laugavegi 170, sími 552 1400, fax 552 1405. Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Kynnið ykkur nýjar leiðir í húsnæðismálum eldra fólks Komið á framhaldsstofnfund húsnæðisfélagsins Búmanna í Súlnasal Hótels Sögu á morgun, sunnudaginn 8. nóvember kl. 15.00. Dagskrá fundarins verður þannig: • Fundarsetning — Guðrún Jónsdóttir, arkitekt, form. Búmanna. • Skipan fundarstjóra og fundarritara. • Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. • Kosning 2 meðstjórnenda til ársins 2000. • Kosning 2 meðstjórnenda til ársins 1999. • Kosning 3 varamanna til ársins 1999. Kynningarerindi á fundinum: • Lóöir og byggingarsvæði til skoðunar hjá Bú- mönnum: Guðrún Jónsdóttir, form. Búmanna. • Fjármál eldra fólks og leiðir til öruggari afkomu: Árni Sigfússon, formaður stjórnar Fjárfestingar og ráðgjafar ehf. • Nýjungar í byggingum - lækkun byggingarkostn- aðar: Þórarinn Magnússon, verkfræðingur. Fundarstjóri: Össur Skarphéðinsson, alþingis- maður og ritstjóri. KENNSLA Námskeið í ungbarnanuddi Hvert námskeið er þrjú skipti frá kl. 10 tíl 12: ★ 9., 11. og 13. nóvember. ★ 16., 18. og 20. nóvember. ★ 23., 25. og 27. nóvember. Kennari: Elke Mohrmann, nuddari. Á námskeiðinu verður m.a. kennt: • Auðveldar aðferðir til að nudda líkamann. • Hvar spenna sest að í líkamanum. • Notkun blómadropa til að fyrirbyggja maga- krampa, kvef, hósta og fleiri ungbarnakvilla. Uppl. og skráning í s. 552 4859/899 0451. Enskunám í Bournemouth Sértilboð fyrstu þrjá mánuði næsta árs. Skólagjöld (27 stundir): £75 (í stað £105) á viku. Bókunargjald: kr. 2500,- í stað 5000.- Fæði og húsnæði: £72 á viku. Nánari uppl. hjá Sölva Eysteinssyni, s. 551 4029. solvi@mmedia.is — www.mmedia.is/solvi FÉLAGSSTARF Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi verður haldinn laugardaginn 14. nóvember í félagsheimili sjálfstæðismanna, Álfabakka 14A. Fundurinn hefst kl. 11.00. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Guðmundur Hallvarðs- son, alþingismaður. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Kynningarfundur Reyknesingar takið eftir Almennur kynningarfundur með frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæð- isflokksins á Reykjanesi verður haldinn i félagsmiðstöðinni Garðalundi í Garðaskóla kl. 20.00 þriðjudaginn 10. nóv. nk. Komið og fylgist með fræðandi og fjörugum umræðum og spyrjið frambjóðendur um stefnumálin. Fjölmennum! Sjálfstæðisfélag Garðabæjar. Flugvallarmál L/ Félag sjálfstæðismanna í Vestur- og Miðbæ, Nes- Y Y og Melahverfum, efna til fundar um framtíð Reykja- mX víkurflugvallar. Örn Sigurðsson arkitekt kynnir hug- mynd um að byggja flugbrautir á grynningum í Skerjafirði. Fundurinn verður haldinn í Valhöll laugardaginn 7. nóvember kl. 10.30. Allir velkomnir. 5MÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Lífsskólinn Selma Júliusdóttir, ilmolíufræðingur, heldur námskeið í meðferð ilmolía helgina 14. og 15. nóvember. Vesturbergi 73, s. 557 7070/5577011. FÉLAGSLÍF Landsst. 5998110716 IX kl. 16.00 Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir hjartanlega velkomnir. TILKYNNINGAR Guöspeki- samtökin í Reykjavík hross: 1. Brúnn hestur, 10 vetra. Mark: Tvíbitað aftan hægra og biti aftan vinstra. 2. Rauð hryssa 2 vetra, ómörkuð. Eigendur geta vitjað þeirra gegn greiðslu áfallins kostnaðar. Upplýsingar að Skáney í símum 435 1143 og 854 6343 Sveitarstjóri Borgarfjarðar. Handverksmarkaður á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi, í dag kl. 10-17 Milli 40 og 50 sölubásar með fjölbreytta hand- unna vöru. Bútasaumur, trévörur, keramik, ^ myndlist o.fl. Kaffisala. Kvenfélagið Seltjörn. Lokaskráning stofnfélaga - greiðsla stofngjalds: Allir, sem nú þegar hafa skráð sig í félagið eða hyggjast gera það, eru hvattir til að mæta á fund- inn. Á fundinum lýkur skráningu stofnfélaga, en stofngjald er kr. 2.000 fyrir einstakling og kr. 3.000 fyrir hjón og verður tekið við greiðslum á fundin- um. í framhaldi af fundinum verður dregið um félagsnúmer stofnfélaga. HeEstu markmið: Lág byggð - léttari fjármögnun með búseturétti — öryggi og heilsa í fyrirrúmi — persónuleg þjónusta — breiðari aldurshópur — starfs- og tómstundaaðstaða fyrir alla. Mætum sem flest. Síðustu forvöð að qerast stofnfélaqi. Stjórn Búmanna. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferð 8. nóvember kl. 13.00 Óvissufjallganga. Fariö á skemmtilegar slóðir að vali far- arstjóra. Um 3-4 klst. ganga um dali og hnúka austur af höfuð- borginni. Verð 1.300 kr. Mætið vel búinn. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Myndakvöld miðvikudags- kvöldid 11. nóvember kl. 20.30 í Mörkinni 6. Fjölbreytt myndasýning úr safni Grét- ars Eiríkssonar. Aðventuferð í Þórsmörk 27.- 29. nóvember. Gerist félagar í Ferðafélaginu. Eftirfarandi dagskrárliðir eru ókeypis og öllum opnir: — Alheimsþjónusta til heilunar jörðinni, alla sunnud. kl. 10.15. — Fjarheilun og einstaklingsheil- un annan hvern fimmtud. kl. 20. — Vinakvöld, hugleiðsla, upp- lestur og heilun fjórða hvern fimmtudag kl. 20.00. Nánari upplýsingar fást á skrif- stofunni, Hverfisgötu 105, sem er opin alla fimmtudaga kl. 15—18 og í síma 562 4464. DULSPEKI HÚS ANDANNA, Barónsstíg 20. Maren spáir í bolla. 300 gerðir af Tarot-, spá- og englaspilum. Úr- val af kristalskúlum, eggjum, steinum, slökunardiskum, bók- um, ilmkertum, reykelsum o.fl. Mesta úrvalið — lægsta verðið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.