Morgunblaðið - 07.11.1998, Síða 63

Morgunblaðið - 07.11.1998, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 63 : Helgi Áss með vinnings forskot Iffsomuna SKAK Árborg SKÁKÞING ÍSLANDS Helgi Áss Grétarsson gerði jafntefli í níundu umferð og er nú með einn vinning í forskot á næstu menn þegar tvær umferðir eru ótefldar í lands- liðsflokki á Skákþingi Islands. 27. okt. til 7. nóv. af lii ji tis.miH wtía.is/íngv’arwggjifi; r L'ulnnl G rensásvegi 3 1(18 Reykjavík Sítni; 568 1144 auping Skákþing íslands 1998 ÁRBORG 27. október - 7. nóvember HELGI Áss Grétarsson gerði jafntefli við Bergstein Einarsson í níundu umferð á Skákþingi Is- lands. Helstu keppinautar hans unnu sínar skákir og söxuðu þar með hálfan vinning af forskoti Helga, sem þó hefur vinning til góða þegar tvær umferðir eru eftir á mótinu. Úrslit í níundu umferð urðu þessi: Jón V. Gunnarss. - Amar Gunnarss. 1-0 Jón G. Viðarss. - Bragi Þorfinnss. 1-0 Hannes H. Stefánss. - Þorsteinn Þorsteinss. 1-0 Davíð Kjartanss. - Þröstur Þórhallss. 0-1 Bergsteinn Einarss. - Helgi Á. Grétarss. 172-1/2 Sævar Bjarnas. - Róbert Harðars. 0-1 I tíundu og næstsíðustu umferð tefla saman: Arnar Gunnarss. - Róbert Harðars. Helgi Á Grétarss. - Sævar Bjarnas. Þröstur Þórhallss. - Bergsteinn Einarss. Þorsteinn Þorsteinss. - Davíð Kjartanss. Bragi Þorfinnss. - Hannes H. Stefánss. Jón V. Gunnarss. - Jón G. Viðarss. Óvenjulegur atburður átti sér stað í skák þeirra Þrastar Þórhalls- sonar og Jóns Viktors Gunnarsson- ar í sjöttu umferð. Upp kom enda- tafl þar sem Jón Viktor hafði drottningu og kóng gegn hróki og kóngi Þrastar. Aðferðin til að vinna slíkt endatafl hefur verið þekkt í megin dráttum í yfír 200 ár og með aðstoð tölvu hefur verið sýnt fram á að það tekur í mesta lagi 31 leik að þvinga fram vinning, þ.e.a.s. annaðhvort að máta eða vinna hrókinn. Eitt af því sem einnig hef- ur orðið ljóst með aðstoð tölvanna er að sá sem hefur hrókinn getur þrátt fyrir allt sett upp ansi öfluga vörn og gert drottningunni erfítt fyrir. Þegar þetta endatafl kom upp í framangreindri skák átti Jón Vikt- or þvingaðan vinning í 17 leikjum. Hins vegar voru keppendur í tíma- hraki og það er engan veginn auð- velt að tefla þetta endatafl við þær aðstæður. Þar sem báðir keppend- ur áttu eftir minna en 5 mínútur hættu þeir að skrifa niður leikina. Skákdómarinn fylgdist hins vegar með skákinni og tilkynnti að lokum að skákin væri jafntefli eftir að báðir keppendur höfðu leikið 50 leiki. Þetta er í samræmi við skák- reglur, sem segja að ef engin upp- skipti eigi sér stað og ekkert peð sé hreyft í 50 leiki, þá sé skákin jafn- tefli. Staðan á borðinu var þannig í lokastöðunni að Jón Viktor átti stutt í vinninginn. Skákdómaranum hafði hins vegar Nr. Nafn Titil Stig 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Vinn. Röð 1 Helni Áss Grétarsson SM 2480 'k 'k 1 1 % 1 1 54 1 7 1. 2 Þröstur Þórhallsson SM 2495 Vztm 1 1 'k 1 0 1 0 1 6 2.-4. 3 Þorsteínn Þorsteínsson FM 2310 'A 0 'k 1 0 % 54 1 414 6.-7. 4 Braqi Þorfinnsson 2235 0 0 % V4 0 1 % 0 54 3 9.-11. s Jón Víktor Gunnarsson AM 2445 0 14 'k 'k 1 'k 1 1 1 6 2.-4. 6 Jón Garðar Viðarsson FM 2375 'A 0 0 1 1/2 1 1 0 1 5 5. 7 Hannes H. Stefánsson SM 2535 0 1 1 Vfe 1 1/2 0 1 1 6 2.-4. 8 Davið Kiartansson 2130 0 0 0 0 0 1 'k 1 54 3 9.-11. 9 Berqsteinn Einarsson 2210 'h 0 'k 0 1/2 0 1 0 0 214 12 10 Sævar Biarnason AM 2295 'k 'k 0 1 1 14 0 0 0 314 8. 11 Róbert Harðarson FM 2325 1 V2 1 0 0 0 0 1 1 AYz 6.-7. 12 Arnar E. Gunnarsson 2180 0 0 0 'k 0 0 y2 1 1 3 9.-11. láðst að skrá leikina eða merkja við þá eftir því sem skákin tefldist. Hann var því ekki með nein skrifleg gögn um það að keppendur hefðu leikið tilskilinn leikjafjölda til að dæma skákina jafntefli. Þetta leiddi til þess að úrskurði skákdómarans var skotið til sérstakrar nefndar, sem var falið að dæma í málinu. Auðvitað er ekki hægt að álasa nein- um fyrir að leita úrskurðar um vafa- mál sem þetta og því síður er eitt- hvað „óíþróttamannslegt" við það. Nefndin ógilti dóm skákstjórans og ákvað að skákin skyldi teflast áfram. Þar sem bæði Jón Viktor og Þröstur eru í baráttunni um efsta sætið á mótinu getur þessi úrskurður auð- vitað haft töluverð áhrif á lokastöð- una á mótinu. Heimsmeistaramót bama og unglinga Nú er lokið níu umferðum af ell- efu á heimsmeistaramóti barna og unglinga, sem haldið er í Oropesa del Mar á Spáni. Vinningafjöldi ís- lendinganna er þessi: Einai' Hjalti Jensson 5 v. Stefán Kristjánsson 5 v. Halldór B. Halldórsson 3 v. Dagur Arngrímsson 5 v. Guðmundur Kjai-tansson 5VÍ> v. Harpa Ingólfsdóttir 2M> v. Aldís Rún Lárusdóttir VÆ v. Ingibjörg Edda Birgisdóttir 3 v. Daði Örn Jónsson Margeir Pétursson www.simnet.is/stebbit líHamans og auHtu Ný og háþróuð aðferð við vinnslu eggja gerir PROLOGIC að einstöku fæðubótarefni. PROLOGIC er hlaðið vítamínum og næringarefnum sem líkaminn þarfnast til áð takast á við krefjandi verkefni dagsins. Ef þú þjáist af þreytu og sleni, finnst þig vanta orku, þá er PROLOGIC fyrir þig! PROLOGIC gefur þér aukinn lífskraft. Fæst í flestum apótekum og lyfjaverslunum um land allt. Proi ociic™ Innflytjandi: Pharmaco hf. AUKTU LÍFSORKU ÞÍNA i Vlð vííum 4 að þú ije(u lM áeía allir gefið svolifið aí siálfum sér I jólagjöf. Hjá okkur eru fullar hillur af */ ?% jólaföndri, stenslum, Iitum oá smáhlutum sem gaman er að setja saman í fallega jólagjöf. Láttu það eftir þér að gefa persónulega gjöf í ár. FaUeé éiafavara á éáðu verði. Hjá ohhur er áóð þjónust a i furirrúmi oá alliaf heiff á hðnnnnni. Verið veUfomin. ðpíð: 10-18 mánud. (II mfðviKud., 10-22 fimmíudaga, 10-18:30 fösíudaga, 10-16 iaugardaga oö 13-10 sunnudaga. Langholtsvqgi 111 Sími 568 6500 E. BACKMAN auglýsingastofa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.