Morgunblaðið - 07.11.1998, Síða 67

Morgunblaðið - 07.11.1998, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 67 FRÉTTIR Handverks- markaður á Eiðistorgi KVENFÉLAGIÐ Seltjöm á Sel- tjamarnesi stendur fyrir hand- verksmarkaði laugardaginn 7. nóvember frá kl. 10-17. Handverksfólk víðs vegar af land- inu sýnir og selur fjölbreytt úrval af handunnum vörum. Má nefna búta- saum, gler- og trévöru, keramik og myndlist. Kvenfélagið verður með kaffi- og vöfflusölu á staðnum. ---------------- Lionsdagur á Hjúkrunar- heimilinu Eir LIONSDAGUR verður haldinn á Hjúkrunarheimilinu Eir laugardag- inn 7. nóvember kl. 13.30. Á dagskrá verður ljóðalestur þar sem Ragnar Ingi Aðalsteinsson flyt- ur frumsamin ljóð, Bamakór Graf- arvogskirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgudóttir og boðið verð- ur upp á heitt súkkulaði og kökur. Það eru Lionsklúbbarnir Fold og Fjörgyn sem standa að þessum degi. -------♦-♦-♦---- Sýnir vetrarfatnað SIGRÍÐUR Sunneva fatahönnuður kynnir nýja línu í vetrarfatnaði í verslun Leðuriðjunnar, Laugavegi 15, n.k laugardag, 7. nóvember. í hönnun sinni á haust- og vetrar- fatnaði hefur Sigríður Sunneva enn farið sínar eigin leiðir og brotið upp sígilda hönnum á mokkafatnaði og kennir þar ýmissa nýmæla, segir í fréttatilkynningu. Verður hún með kynningu á vetrarfatnaði frá Sunn- eva Design fyrir dömur og herra á löngum laugardegi með aðstoð sýn- ingarfólks í verslun Leðuriðjunnar að Laugavegi 15. -------♦-♦-♦---- Kynningarfundur Sósíalista- félagsins SÓSÍALISTAFÉLAGIÐ heldur kynningarfund í fyrirlestrasal Framhaldsskóla Vestfjarða á Isafírði laugardaginn 7. nóvember kl. 20.30. Þoi-valdur Þorvaldsson formaður Sósíalistafélagsins kemur á fundinn og fjallar um starf þess og stefnu og tekur þátt í almennum umræðum. Á fundinum verður auk þess menningardagskrá með ljóðalestri o.fl. og djasssveitin Komrad leikur nokkur lög. Á fundinum verður einnig reifaður sá möguleiki að stofna deild í félaginu í Isafjarðarbæ og nágrenni. Vítamín og steinefni fyrir íþrótta- og athafnafólk MARAÞON fjölvítamín Morgunblaðið/Ásdís ANNA Magnúsdóttir sýnir hluta af því sem á boðstólum verður á basamum. Basar í Hraunbæ Málþing um heimspeki BASAR verður haldinn í Félags- starfi aldraðra, Hraunbæ 105, laugardaginn 7. nóvember kl. 13. Margt fallegt til jólagjafa verð- ur á boðstólum og ýmislegt annað. FÉLAG um átjándu aldar fræði heldur málþing sem ber yfirskrift- ina Af vettvangi heimspekinnar 1650-1850 laugardaginn 7. nóvem- ber í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð. Málþingið hefst kl. 13.30 og því lýkur um kl. 16.30. Á málþinginu verða flutt fjögur erindi: Atli Harðarson, heimspek- ingur, ræðir um Hobbes og sam- félagssáttmálann, Skúli Pálsson, heimspekingur, ræðir um Kant og hugsjón skynseminnar, Inga Huld Hákonardóttir, sagnfræðingur, ræðir um Samfar hins eilífa lífs. Hugmyndir Islendinga um stöðu kvenna á síðari helmingi 18. aldar og fram á þá 19. Gígja Gísladóttir, heimspekingur, ræðir um Leyndar- mál Hegels og Kierkegaards, tvær tilvistarstefnur í hnotskum. Flutningur hvers erindis tekur um 20 mínútur. Að erindum loknum fara fram pallborðsumræður með þátttöku fyrirlesara. Fundarstjóri verður Kári Bjamason, handrita- vörður. Veitingar verða fáanlegar í veit- ingastofu í Þjóðarbókhlöðu á 2. hæð. Öllum er heimill ókeypis að- gangur. ------♦-♦-♦------ Sýningum lýkur Gallerí Horn SÝNINGU Gerðar Gunnai’sdóttur á höggmyndum úr steinleir, lýkur á morgun, sunnudag. iiververOaðhfir^Vrunnar ð íslensha hagsmuni? HðOstGfna fyrir stjdrnendur sgid vilja fyigjast med pvf hvao gerist jtcgar evran verour helsti gjaidmioill Evrdpu Miovltuaagino ll. nóvemher iððe nn ki. 12.08 rll 16.30 n Gionn ontel HegKjoviK Á ráðstefnunni verður leitað svara við spumingum eins og: t/ Hvers vegna ákvað Evrópusambandið að taka upp evruna? t/ Hver eru væníanleg áhrif evriumar í Evrópu? v' Hveijir eru ókostirnir? \/ Hvernig munu bankar og önnur fjármálafyrirtæki í löndum utan evru-svæðisins bregðast við? ✓ Munu vextir lækka? t/ Hvernig hyggjast fyrirtæki í löndum utan evru-svæðisins bregðast við? %/ Munu þau taka upp evru í viðskiptum sínum? t/ Hver verða áhrif evrunnar á íslenskt efnahagslíf? t/ Hvernig geta íslensk útflutningsfyrirtæki best undirbúið sig? / Eiga þau að verðleggja vöru sína í evru? V Eiga þau að selja á sama verði um alla Evrópu? t/ Eiga fyrirtæki hér á landi í ferðaþjónustu og verslun að verðleggja vöru sína í evru? Dagskrá: Hádegisverdur í Setrinu Ahrif evrunnar á ríki utan ESB Hervé Carré, Director for Monetary Matters, European Commission, Brussel Fyrirlestrar í Gullteig Ahrif evrunnar á hagsmuni islensha ríkisins Geir H. Haarde, fjármálaráðherra Ahrif evrunnar á hagvöxt á tslandi Sigurður B. Stefánsspn, framkvæmdastjóri VÍB Evran: Yfirsýn og lykilatriðÍ i stefnumótun Clive Tomlinson, Senior Manager European Stratcgy &: Development, NatWest Corporate Banking Serviccs, London Sfmmingar og svör Kaffiveitingar Ahrif eurunnar á starfsemi Flugleiða Hjörtur Þorgilsson, verkefnisstjóri um evrumálefni og forstöðumaður upplýsingaþróunardeildar Flugleiða hf. Evran og ársreikningurinn Sæmundur Valdimarsson, löggiltur endurskoðandi KPMG á Islandi Áhrif á fjármagnsmarkað t smáu Evrópuríki utan EMU Jprgen Birger Christensen, Senior Vice President 8c Cliief Economist, Den Danske Bank Sfmmingar og svör Ráðstefnulok Ráðstefnustjóri: dr. Guðfmna S. Bjarnadóttir, rektor Viðskiptaháskólans í Reykjavík Þeir sem ætía að taka þátt í ráðstefnunni eru beðnir um að skrá sig sem fyrst. Vinsamlega hafið samband við Guðrúnu Gyðu eða Áslaugu hjá KOM í síma 562-2411 fax 562-3411 eða með tölvupósti gudrungyda@kom.is Takmarkað sætarými Rádstefnugjald á tnann er kr. 14.000. félog löggiliro endudrpóendo SPARISJÓÐURINN -fyrírþigogþína ATVISHMtiMtNÍ Hr 1 ' S
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.