Morgunblaðið - 07.11.1998, Side 68

Morgunblaðið - 07.11.1998, Side 68
68 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Varnarsigur demékrata DEMOKRATAR unnu sögulegan varnarsigur í nýlega af- stöðnum kosningum í Bandaríkjunum. DV segir í forystu- grein að ástæðan sé m.a. ánægja Bandaríkjamanna með efnahagsástandið í landinu, leiði þeirra á Lewinsky-málinu og andúð á neikvæðri auglýsingaherferð því tengdu. Blendin skilaboð til forseta DV segir í forystugrein: „Þótt kjósendur hafi verið að velja þingmenn í fulltrúa- og öldungadeild, auk ríkisstjóra, er útkoman um leið mat á styrk Bandaríkjaforseta og andstæð- inga hans. Clinton forseti á yfir höfði sér málshöfðun til embætt- ismissis. Meiri líkur eru á því en fyrir kosningar að forsetinn sitji út síðara kjörtímbil hans. Staða hans er skárri en áður. Skilaboð kjósenda til forset- ans eru að vísu blendin. Mæling- ar á kjörstöðum sýndu að sex af hverjum tíu kjósendum vildu að fulltrúadeild Bandaríkjaþings felldi niður málareksturinn gegn forsetanum á meðan þrx'r af hverjum tíu vildu að forsetinn viki úr embætti. Meirihluti er lika fylgjandi því að forsetinn sitji út kjörtimabilið. Líkiegt er að þingmenn taki tillit til þess við framhald málsins. - Á hinn bóginn sögðu sex af hverjum tíu kjósendum að Lewinsky-málið hefði dregið úr hæfni forsetans til þess að leiða þjóðina. Þótt forsetinn sitji út sitt tímabil hef- ur málið skaðað hann verulega." • • • • Forsetaefnin Bush og Gore „KOSNINGAÚRSLITIN eru repúblikunum vonbrigði. Þeir gerðu ráð fyrir sigri. Þeir þurfa því að meta stöðu sína. Þótt þeir haldi meirihluta í báðum deild- um er hann mjög naumur í full- trúadeildinni. Annað sem þessar kosningar hafa skýrt og skiptir flokkana tvo ekki minna máli eru forseta- kosningarnar eftir tvö ár. A1 Gore varaforseti var öflugur í kosningabaráttunni og þykir lík- legur frambjóðandi demókrata árið 2000. Eftir kosningarnar eru minni líkur á að Dick Gephardt, leiðtogi demókrata í fulltrúadeildina, fari gegn hon- um. Líklegasti mótframbjóðandi A1 Gore af hálfu repúblikana er George W. Bush yngri, sonur fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Hann var endurkjörinn ríkis- sljóri í Texas með miklum meiri- hluta atkvæða. Líklegt og æski- legt er að sú barátta muni fljót- lega skyggja á þreytt kynlífs- hneyksli núverandi forseta.“ APOTEK__________________________________________ SÓLARH8INGSÞJÓNUSTA apótekanna: Xiáaleitis Apó- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirk- ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551- 8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14.________________________ APÓTEKXÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24.________________________________________ APÓTEKII) SKEIFAN, SkeUunni 8: Opið mán. - ffist. kl. 9-18, lokað laugard. og sunnud. S. 588-1444._ APÓTEMÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mid.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.- fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.__________________ APÓTEKXÐ SMÁRATORGI 1: Opið mán.-föst. kl. 9-20, laugard. kl. 10-18. Sunnudaga kl. 12-18. S: 564-5600, bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610.___________ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18. BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK MJódd: Opið virka daga kl. 9-18, mánud.-fóstud._________________________________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568- 0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.__________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14.________________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.__________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-7123, læknasími 566-6640, bréfsími 566-7345. HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: OpiS mád.-föst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-6213. HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna- stmi 511-5071._________________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9- 19._______________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fid. 9-18.30, fóstud. 9-19 og laugard. 10-16.______________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frákl. 9-18. Sími 553-8331. ________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Uugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14.________________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551- 7222. VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið allav.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10- 16.__________________________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14.______________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544- 5250. Læknas: 544-5252.______________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apðtekiö: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14._____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaríjarðarapótek, s. 565-5550, opiö v.d. kl. 9-19, Iaugd. 10-16. Apötek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lok- að á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.______________________________________ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.___________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjón- usta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Sími: 421-6565, bréfe: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.ki. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyflasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.______________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar- daga 10-14; sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19- 19.30. ' _______________________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Síniffo81-1116.__________________ AKUREYRI: Stjörrtu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapótcki er opiö frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laug- ardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það ap- ótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462- 3718.__________________________________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.____________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriöjud. og miðvikud. kl. 8-15, flmmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simí 560-2020.__ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Selljarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17- 23.30 v.d. og kl. 9-23 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráögjöf kl. 17-08 v.d. og allan sólarhringínn um helgar og frídaga. Nánari uppl. f s. 552-1230._ SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 625-1700 beinn sfmi. ________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um hclgar og stórhátíð- ir. Sfmsvari 568-1041._________________________ Neyðarnúmer fyrir allt land -112. BRAÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki tii hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 625- 1700 eða 525-1000 um skiptiborð._____________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.__________ EITRUNARUPPLÍSINGASTÖÐ er opin allaj) sölarhring- lmi.Sirol 526-1111 eða 525-1000. yýi ÁFALLAHJÁLP. Tckið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 úm lkiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 561-6373, opiö virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.______________________ AA-SAMTÖKIN, Hafaarflrtl, s. 565-2353.__________ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl.18-16. S. 551-9282.________ ALNÆMI: Læknir eða I\júkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og að- standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smíts fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn- sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss ReyHjavfkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og t\já heimilislæknum.________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8686. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 f síma 552-8586. ____________________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og bréfsfml er 587-8333.________________________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._____________ ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngu- deildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890.______________________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGID. Suðurgotu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Sfmi 552-2153.__________________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í síma 564-4650._____________________________________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð- gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800- 6677.___________________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288._______________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVfKUR. LögTræði- ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga._________________________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík.__________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú- staðir, Bústaðakirlyu á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. ld. 22 f Kirkjubæ._________________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-5819, bréfsfmi 587-8333._________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriöjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfefmi 562-8270.______________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar- stfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18.______ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pústhólf 5307, 125 Koykja vík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátani 12, Sjálfs- bjargarhúsinu. Skrifetofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 561- 2200., I\já formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími 564 1045.__________________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád._____________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 661- 4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum._________________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-6090. Aðstandendur geð- sjúkra svara sfmanum.___________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226,127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fóst. kl. 16.30- 18.30. Fræöslufundir skv. óskum. S. 551-5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva- götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöö opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn- ingsþjónusta s. 562-0016._________________' GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármdla 5, 3. hæð. Gönguhðp- ur, uppl. l\já félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 f síma 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst kl. 9- 17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, fóst kl. 16-20, laug og sun. kl. 12-20. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Slmatlmi öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 f síma 552 6199. Opið hús fyrsta laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skógræktarfélags íslands).______________________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimiium. Viðtalspantanir og uppl. í síma 6704022 frá kl. 9-16 alla virka daga.______________ KRABBAMEINSRÁDGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVfKURSAMTÖKXN, Laugaveg! 58b. Þjðnustumið- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 662-3550. Bréfs. 562- 3509.________________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1206. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552-1500/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.______________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfiröi 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 655-1295. í ReyHjavík alla þrið. kl. 16.30- 18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. f s. 568-5620._ MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar- húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, (jölbr. vinnuað- staða, námskeið. S: 552-8271.______________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pðsthðlf 3307,123 BcyKjavIk. Sfma- timi mánud. kl. 18-20 895-7300.____________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúnl 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004.____________________________ MS-FÉLAG feLANDS, Sléttuvegl 5, Rvfk, Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar- stjVsjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfe: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆDRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifetofan er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14- 16. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349.___________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburö. Uppl. f sfma 568-0790._____________________________ NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Nctfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn- herbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimiii Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7. _________________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyKjavík, Skrifetofan, Hverfisgötu 69, sfrni 551-2617._________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini._________ : PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 652-4440. Á öðrum tímum 566- 6830.___________________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511- 5151. Qrænt: 800-5151._______________ SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir fíklar, Tryggvagötu 9. Fundir fimtud. kl. 18-19.________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlfð 8, s. 562-1414._____ : ý______________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifetofan að Lindargötu 49 er opin allav.d. kl. 11-12._____________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavcgi 26, Skrifstofan op- in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.__________ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Mcnning- armiðst. Gerðubergi, sfmatfmi á fimmtud. miiii kl. 18- 20, sfmi 861-6750, sfmsvari.____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavík- urborgar, Laugavegi 103, ReyKjavík og Þverholti 3, Mos- fellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og með- ferð fyrir (jölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra að- ila fyrir Qölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0- 18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._______________________________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara allav.d. kl. 16-18 fs. 561-6262.__________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551- 7594._________________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Mynd- riti: 588 7272._______________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aöstandenda. Sfmatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040._____________________ TOURETTE-SAMTÖKXN: Laugavegi 26, Rvfk. P.O. box 3128 123 Rvlk. S: 561-4890/ 688-8581/ 462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151._________________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Laugavegi 7, ReyKjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552- 2721.____________________________________________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið virka daga frá kl. 9-17 og Iaugardaga kl. 10-14 til 14. maf. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.____________________ V.A.-VINNUFÍKLAE. Fundir I Tiarnargötu 20 á miíviku- ögum kl. 21.30.__________________________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra- fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.____________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.___________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. FrjAls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls.______________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-f0stud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__________ LANDAKOT: Á öldrunarsviöi er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.________________________________________ ARNARHOLT, KJalaraesi: Frjáls heimsóknartfmi. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. __________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eda e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildarsljOra. ______________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífllsstöíura: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.___________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20. _________ ' •__________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar).__________________________________ VÍFILSSTAÐASPfTALI; Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.__________ ST. JÓSEFSSPÍTALX HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19- 19.30. _______________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: HeimsOknar- timi a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátlíum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurnesja er 422-0500.__________________________ AKUREYRI - SJÚKHAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og I\júkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT______________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936____________ SÖFN_________________________________~ ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safniö lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs- ingar í sfma 577-1111._______________________ ÁSMUNDABSAFN 1 SIGTÚNI: Opió a.d. 13-16.________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opiö mád.-fid. kl. 9-21, föstud.kl. 11-19. _________________________ BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3-6, s. 667- 9122. BÚSTAÐASAFN, Bóstaðaklrliju, s. 653-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 563-6814. Ofan- greind söfn og safnið f Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16.__ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád,- föst. kl. 13-19._____________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10- 16.___________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, Tóst. kl. 11-15._______________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina._____________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.______ BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mán.-fðst. 10-20, Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud,- fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.- 30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.- 15. maí) kl. 13-17._________________________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVfKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga ki. 9-12 og á miðvikudög- um kl. 13-16. Sfmi 563-2370.___________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, opiö um helgar kl. 13-17, s: 655-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgeröi, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____|_______________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyHjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 652- 7570. — ______________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfiarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. _ KJARVALSSTADIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. __________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, Fóst. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 625-6600, bréfs: 525-5615._____________________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið oplð laugar- daga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opiö alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aógangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is FRÉTTIR Basar Barð- strendinga- félagsins KVENNADEILD Barðstrend- ingafélagsins verður með sinn ár- lega basar og kaffisölu sunnudag- inn 8. nóvember í Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14. Húsið verður opnað kl. 14. A basarnum verður m.a. ýmiss konar handavinna og heimabakað- ar kökur af ýmsum gex-ðum. Efnt verður til happdrættis og eni margir vinningar £ boði. Eingöngu er dregið úr seldum miðum. Allur ágóði rennur til að gleðja aldraða í sýslunni og til líknarmála. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud._____________________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17 til 1. desember. Upp- lýsingar í síma 553-2906. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.___________ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17._______________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.__________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyKjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.____________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS fSLANDS Grandagarði 14. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokað f vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgótu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.________________________________________ NORRÆNA IIÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. ORÐ PAGSINS_______________________________________ Reykjavík sími 551-0000.__________________________ Akureyri s. 462-1840._____________________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR f REYKJAVlK: Rundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.__________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.________ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._____ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:OpIð alla vlrka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555._________ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._____________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._________ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532._______________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.___________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._____________' BLÁA LÓNXÐ: Oplð v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21. ' ÚTIVIST ARSVÆÐI___________________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miövikudögum. Kaffihúsið opið á sama tima,______________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíöum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.