Morgunblaðið - 07.11.1998, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 75 -<
FÓLK í FRÉTTUM
LAUGARDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA
I Svenir Kristinsson logg. fasteignosoli, sölustjóri, Þorleifur St Guimundsson, B.St., solum.,
Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg. fosteignasali, skjologerí. Stefón Hrofn Stefónsson lögfr,. sölum., Mogneo S. Sverrisdóttir,
lögg. fosteignasoli, sölumoóur, Rognheiáur 0. Agnorsdóttir, solwnaöur, Jóhonno Vddimorsdóttir, ouglýsingor, gjaldkeri, Ingo Honn^j
esdóttir, simavorslo og ritari, Jóhonna Ólofsdóttir, símovorslo, Ólöf Steinorsdóttir, öflun skjola og gogna, •*
Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 21
Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is
Opið í dag laugardag kl. 12-16.
PARHUS
Hörgatún - mikið áhv. 4ra
herb. um 72 fm einlyft parhús á góóum stað
sem skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og
bað. Áhv. 7.2 millj. Laust strax. V. 8,2 millj.
6741
3JA HERB.
Laugavegur - vinnupláss -
bflskúr. 2ja-3ja herb. þakhæð auk 40 fm
vinnurýmis (innb. bílskúr). Auk þess fylgir 35 fm
sérstæður bílskúr. V. aðeins 7,7 m. 8125
Barónsstígur - 2. hæð. 2ja herb.
björt og góð 56 fm íbúö á 2. hæð í traustu stein-
húsi. Svalir út af stofu. Parket. V. 5,2 m. 8246
Bíórásin ► 10.00 og 14.00 Ægis-
gata (Cannery Row, ‘82) ★★ Ein-
hverjum hefði nægt Cannery Row
(Ægisgata) eftir Steinbeck, til að
gera hressilega gamanmynd, en ekki
Oscarsverðlaunahandritshöfundinum
Ward, (The Sting), hann þurfti að
fella „Sweet Thursday," aðra yndis-
lega rónasögu frá Monterey, inní en
dugði ekki til. Myndin er mistök og
ergelsi fyrir hina fjölmörgu unnendur
skáldsins, hvað sem öðrum líður.
Nick Nolte stendur sig þó bærilega
sem doksi. Með Debru Winger og M.
Emmet Walsh.
Bíórásin ► 22.00 og 4.00 Tegundir
(Species, ‘95), ★★‘/2. Kjarnasýru-
samsetningur manns og geimveru
blandast illa saman í nokkuð
skemmtilegi’i og ofbeldisfullri geim-
vísindamynd. Geimskutlan Natasha
Henstridge stelur sýningunni frá
Ben Kingsley, Forest Whitaker og
Michael Madsen.
Stöð 2 ► 13.00 Casper (‘95).
★★‘/zBráðhress fjölskyldumynd um
draugabana (Bill Pullman) og baráttu
hans við að kveða niður ærsladrauga
á afskekktu sveitasetri. Frábærir
MYNDBÖNP
Góð bók
- slakt
handrit
Þúsund ekrur
(A Thousand Acres)_
JTFama
★★
Framleiðendur: Armyan Berstein og
Thoinas A. Bliss. Leikstjóri: Jocelyn
Moorhouse. Handritshöfundur: Laura
Jones. Kvikmyndataka: Tak Fu-
jimoto. Aðalhlutverk: Michelle Pfeif-
fer, Jessica Lange, Jennifer Jason
Leigh og Jason Robards. (101 mín)
Bandarísk. Háskólabíó, október 1998.
Bönnuð innan 12 ára.
ÞÚSUND ekrur er gerð eftir
samnefndri Pulitzer-verðlauna-
skáldsögu Jane Smiley. I sögunni,
sem byggð er á leikriti Shakespe-
ares um Lé konung, segir frá því
er aldraður stórbóndi felur dætr-
um sínum verð-
mæta landareign
sína. Við það
raskast valdafyr-
irkomulagið í
fjölskyldunni
sem alla tíð hefur
stjórnast af ger-
ræði fóðurins.
í kvikmynd-
inni er reynt að
fanga þá frá-
sagnarlegu og dramatísku breidd
sem saga Smiley er lofuð fyrir,
þegar réttara hefði verið að velja
ákveðinn þráð í ljósi hins takmark-
aða frásagnanýmis sem 100 mín-
útna kvikmynd býður uppá. Fyrir
vikið er atburðarásin stikkorða-
kennd þar sem drepið er á helstu
dramatíkinni án nauðsynlegrar
undirbyggingar. Útkoman verður
því víða ruglingsleg, væmin og
klén. Að sama skapi eru persón-
urnar líkt og hálfskrifaðar, ýmist
mjög flatar eða í hæsta máta óskilj-
anlegar hvað hegðun varðar. Þær
Jessica Lange og Michelle Pfeiffer
vinna hins vegar mjög vel úr hlut-
verkum aðalpersónanna (en Jason
Leigh nær ekki að bjarga sínu).
Það er því góður leikur og vönduð
kvikmyndataka sem gerir Þúsund
ekrur þess virði að sjá.
Heiða Jóhannsdóttir
tölvudraugar og heilmikið púður fyrir
smáfólkið.
Sýn ► 21.00 Lögmál götunnar
(Fresh, ‘95). Roger Ebert gefur þess-
ari umtöluðu þjóðfélagsádeilu
★★★★, og notendur IMDb 8.6, svo
það hlýtur að vera eftir einhverju að
slægjast. (Myndin fékk ekki bíódreif-
ingu hérlendis). Fjallar um 12 ára
Brooklynstrák sem sker sig úr hópn-
um þar sem hann er orðinn eitur-
lyfjasali. Hann snýr við blaðinu. Með
Samuel L. Jackson, Sean Nelson og
Giancarlo Eposito.
Sjónvarpið ► 21.20 Einhleypingar
(Singles, ‘92)Endursýning á laufléttri
samfélagsskoðun á lífi ungs fólks í
Seattle. ★★V4.
Stöð 2 ► 21.15 Breski stórieikstjór-
inn John Schlesinger gerði Hrana-
staði (Cold Comfort Farm, ‘95), fyr-
ir breska ríkissjónvarpið, BBC, en
myndin þótti það góð að hún var sett
í dreifingu. Fór einnig víða á kvik-
myndahátíðum, m.a. hérlendis. Segir
á bráðfyndinn hátt frá andstæðum og
árekstrum í þjóðfélaginu; ungri og
flottri Lundúnastúlku sem verður að
flytja til íhaldssamra ættingja útá
Stöð 2 ► 23.05 Málið gegn Larry
Flynt. Svo virðist sem hvorki sé
verið aö reyna að fegra né ófegra
ímynd klámkóngsins Lan-y Flynt, í
nýjustu mynd Milosar Forman.
Hún er hinsvegar hrá og umbúða-
laus. Flynt (Woody Harrelson) er
maður umdeildur og hér er rakin
ski-autlegt lífshlaup hans frá því
hann braust útúr eymd og fátækt
átthaganna í Ohio uns hann er orð-
inn moldríkur klámblaðaútgefandi í
Bandaríkjunum. Sjálfsagt mun ein-
hverjum þykja nóg um klæða- og
landsbyggðinni. ★★★.ep
Stöð 2 ► 23.05 Málið gegn Larry
Flynt (The People vs,Larry Flynt,
‘96). Sjá umsögn í ramma.
Sjónvarpið ► 23.00 Hiroshima, II.
hluti (‘95). Síðari hluti kanadískr-
ar/japanski-ar myndar um árásina á
Hirosima. Sjá laugardag.
. Stöð 2 ► 1.15 Kongó (Congo,
‘PSj.Bókin hans Crichtons var
spennandi og skemmtileg afþreying
sem Richard Zanuck taldi ókvik-
myndanlega að vel athuguðu máli.
Þá einkum ein aðalpersónan, talandi
górilluapi. Tímarnir liðu, tækninni
fleygði fram og Spielbergfyrirtækið
Amblin var á öðru máli, en hefði bet-
ur látið kyrrt liggja. Ég mæli ein-
dregið með lesningunni, kvikmynda-
gerðin er að flestu leiti mislukk-
uð.*I/2.n
Stöð 2 ► 3.00 Dauðaför (Kill Cru-
ise, ‘90). Endursýning á feigðarflani
tveggja, breskra kvenna yfir Atlants-
hafið með fyllibyttu. Sjáið frekar
Dead Calm. Þrír lélegir leikarar
hjálpa ekki uppá stúdíótökurnar.
hispursleysið, þá er hollt að minn-
ast þess að Flynt ferðaðist ekki
alltaf á 1. farrými og hans ævistarf
er klámiðnaður. Það finnast engir
helgir menn á þeim slóðum. Hins-
vegar tek ég ofan fyrir Milos
Forman, sem segir þessa sögu um
bandaríska drauminn á röngunni af
hreinskilni og þor. Þau Courtney
Love og Edward Norton eru bæði
firna góð, sem eiginkona og lög-
maður kóngsins. Harrelson óborg-
anlegur. Afburðamynd í alla staði.
★★★’/z
Æsufell. 3ja herb. björt og rúmgóð 88 fm
íb. á 1. hæð m. sérgarð. Góð sameign. Bam-
vænt umhverfi. Laus strax. V. 5,9 m. 8271
Gaukshólar. Vorum að fá í sölu 3ja
herb. 74,3 fm íbúð sem skiptist í hol, baðh., tvö
herb., eldhús og stofu með svölum útaf. V. 5,9
m. 8053
Orrahólar - frábært útsýni. 3ja
herb. björt íbúð á 8. hæð í eftirsóttri lyftublokk.
íbúðin snýr til suðurs og vesturs og hefur
frábært útsýni. Laus strax. V. 5,7 m. 8026
Safamýri - gullfalleg. Faiieg 75,3
fm 3ja herb. íbúð í kjallara í fallegu 3-býlishúsi á
eftirsóttum stað. Nýl. standsett baðherb. V. 6,95
m.7780
Kóngsbakki. 3ja herb. glæsileg 80 fm
íb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Parket. Sérþvottah.
Nýstandsett blokk. Góður garður. Áhv. 3,1 m. V.
6,5 m. 6109
Orrahólar. 3ja herb. björt suðurfb. á 5.
hæð í vönduðu lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,8
m. í hagst. lánum. V. 6,3 m. 4270
2JA HERB.
Laugavegur - einstak-
Vífilsgata. 2ja herb. björt íbúð í kj. Nýl.
gler og gluggar. Sérinngangur. Áhv. byggsj. 2,4
millj. V. 4,5 m. 8178
Engjasel - 76 fm. 2ja herb. mjög stór
íbúð á 4. hæð með frábæru útsýni. íb. skiptist í
stórt sjónvarpshol, herb., sérþvottahús, eldhús,
bað, stofu og herb. Stæði í bílgeymslu. Nýstand-
sett hús. Hiti í stéttum. V. 6,3 m. 8180
Kirkjusandur 1-3-5 - sýn-
ingaríbúð. Giæsileg 2ja-3ja herb. ný
íbúð á jarðhæð sem snýr til suöurs og vest-
urs. Góð verönd. Stórar stofur. Flísalagt
bað. Húsvörður. Möguleiki á að kaupa stæói
í bílgeymslu sem innangengt er í. Ásett verð
8.350 þús7tilboð
Fljótasel - ódýrt. 2ja herb. ósamþ.
björt íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sérinng. Gott
ástand. V. 3,3 m. 790
Skógarás - falleg. Ákaflega björt og
rúmgóð um 67 fm íbúð á jarðhæð í fallegu fjöl-
býlish. Sérlóð í suður. Parket og flísar.
Sérþvottah. og geymsla í íbúð. Áhv. u.þ.b. 3,4
millj. V. 5,7 m. 7545
Vesturberg. Falleg 57 fm íb. á 3. hæð í
Veislur, saumaklúbbar, teiti, óvæntir
géstir eða bara með fjölskyldunni
LAUSNIN ER HJÁ OKKUR
>LA BAGUETTE
Franskar vörur og tilbúnir réttir.
Verslun og kaffihús í
Tryggvagötu 14. Slmi 562 7364.
intercoi^ure
HAUST- OG
VETRARTÍSKAN
sunnudaginn 8. nóv. nk. kl. 20.00
á Grand Hótel við Sigtún.
Miðasala verður á öllum INTERCOIFFURE stofum
og við innganginn frá kl. 18.30. Sýningin er öllum opin.
M 0 R G A N
iingsíbúð. Um 28 fm góö ósamþ. einstak-
lingsíbúð á 2. hæð. V. 2,4 m. 8141
Laus strax. V. 4,9 m. 6707
Frábær danstónlist frá kl. 23.30 með
hijómsveitinni Saga Klass og söngvurunum Sigrúnu
Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni
m
Ladcli
fara á kostum » fe
GLEÐ1,SÖNG'
I r
Arna og Stefán halda
uppi stuðinu á Mímisbar
* ' i
nýstandsettu húsi. Glæsilegt útsýni. Vestursv.
Sæbjörn Valdimarsson
Prentfrelsi
eða klám?